Cooper bað móðurina um hönd Hadid Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. desember 2025 09:45 Gigi Hadid og Bradley Cooper á leið út á lífið. „Viltu leiða mig?“ hefur hann kannski spurt. Getty Leikarinn Bradley Cooper er sagður hafa beðið Yolöndu Hadid um hönd dóttur hennar, ofurfyrirsætunnar Gigi Hadid. Parið hefur verið saman í rúmlega tvö ár og eiga hvort um sig eitt barn úr fyrra sambandi. Breska götublaðið Daily Mail greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum nátengdum parinu. Töluverður aldursmunur er á parinu, tuttugu ár, en þau fögnuðu bæði stórafmæli í ár, hann er fimmtugur og hún er þrítug. Parið hefur verið saman frá því að minnsta kosti í október 2023 þegar sást fyrst til þeirra saman opinberlega í New York. Hadid var áður með söngvaranum Zayn Malik, sem er þekktastur fyrir veru sína í strákahljómsveitinni One Direction, frá 2015 til 2021 og eiga þau saman fimm ára dótturina Khai Malik. Cooper á aftur á móti átta ára dótturina Leu De Seine með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk en þau voru saman frá 2015 til 2019. Eftir þessi tvö ár saman virðist Cooper tilbúinn að færa sambandið upp á næsta stig. Heimildarmaður Daily Mail sagði: „[Cooper] vill að [Yolanda] viti hve alvara honum er með Gigi og hvernig hann ætlar að byggja fjölskyldu með henni í New York.“ Miðillinn segir Bradley einnig hafa talað við sína eigin móður um þessar áætlanir og þá er Gigi meðvituð um bónorðið og hefur rætt það við föður sinn, Mohamed Hadid. Hljómar eins og kóngafólk á táningsaldri en ekki maður á sextugsaldri og kona á fertugsaldri. Heimildarmaðurinn sagði Yolöndu spennta fyrir hugmyndinni en það sé mun stærra skref að Gigi hafi rætt við föður sinn um hjónaband við Cooper. Fyrr á árinu gekk sá orðrómur að þau væru þegar trúlofuð þegar myndir náðust af Gigi með hring á baugfingri þegar hún fagnaði þrítugsafmæli sínu. Hollywood Bandaríkin Trúlofun Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Breska götublaðið Daily Mail greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum nátengdum parinu. Töluverður aldursmunur er á parinu, tuttugu ár, en þau fögnuðu bæði stórafmæli í ár, hann er fimmtugur og hún er þrítug. Parið hefur verið saman frá því að minnsta kosti í október 2023 þegar sást fyrst til þeirra saman opinberlega í New York. Hadid var áður með söngvaranum Zayn Malik, sem er þekktastur fyrir veru sína í strákahljómsveitinni One Direction, frá 2015 til 2021 og eiga þau saman fimm ára dótturina Khai Malik. Cooper á aftur á móti átta ára dótturina Leu De Seine með ofurfyrirsætunni Irinu Shayk en þau voru saman frá 2015 til 2019. Eftir þessi tvö ár saman virðist Cooper tilbúinn að færa sambandið upp á næsta stig. Heimildarmaður Daily Mail sagði: „[Cooper] vill að [Yolanda] viti hve alvara honum er með Gigi og hvernig hann ætlar að byggja fjölskyldu með henni í New York.“ Miðillinn segir Bradley einnig hafa talað við sína eigin móður um þessar áætlanir og þá er Gigi meðvituð um bónorðið og hefur rætt það við föður sinn, Mohamed Hadid. Hljómar eins og kóngafólk á táningsaldri en ekki maður á sextugsaldri og kona á fertugsaldri. Heimildarmaðurinn sagði Yolöndu spennta fyrir hugmyndinni en það sé mun stærra skref að Gigi hafi rætt við föður sinn um hjónaband við Cooper. Fyrr á árinu gekk sá orðrómur að þau væru þegar trúlofuð þegar myndir náðust af Gigi með hring á baugfingri þegar hún fagnaði þrítugsafmæli sínu.
Hollywood Bandaríkin Trúlofun Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira