Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 9. desember 2025 22:42 Samfélagsmiðlar skipa stóran sess í lífi ungmenna í dag. Vísir/Getty Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. Tæknirisar á við Meta eru nú ábyrgir fyrir því að notendur samfélagsmiðla þeirra í Ástralíu séu eldri en sextán ára. Gangist fyrirtækin ekki við því og taki viðeigandi skref að mati ríkisstjórnar landsins geta þau átt von á sekt upp á 49,5 milljónir ástrælskra dollara, rúma fjóra milljarða íslenskra króna. Meðal samfélagsmiðla eru Facebook, Instagram, Snapchat, TikTok og YouTube. Til að staðfesta aldur þeirra sem eru nógu gamlir til að nota samfélagsmiðlanna verður hægt að biðja persónuskilríki, álykta aldur viðkomandi út frá hegðun hans á miðlunum eða álykta aldur út frá útliti notandans og rödd samkvæmt BBC. Yfir milljón börn eru á aldrinum tíu til fimmtán ára í Ástralíu. Samkvæmt rannsókn á vegum stjórnvalda voru 96 prósent barnanna á samfélagsmiðlum. Þar af höfðu sjötíu prósent þeirra séð skaðlegt efni, líkt og ofbeldi eða sjálfsvíg. „Þetta samfélagsmiðlabann er til að tryggja að börn fái æsku,“ sagði Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu við New York Times. „Þetta verður ekki fullkomið, en þetta er of mikilvægt til að reyna ekki.“ Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Ástralía Tengdar fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Tveir unglingar hafa ákveðið, með stuðningi baráttusamtaka, að höfða mál gegn ástralska ríkinu vegna nýrra reglna sem kveða á um að samfélagmiðlar á borð við Facebook, Instagram, TikTok og YouTube, mega ekki leyfa einstaklingum undir 16 ára aldri að stofna aðganga. 26. nóvember 2025 08:47 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Tæknirisar á við Meta eru nú ábyrgir fyrir því að notendur samfélagsmiðla þeirra í Ástralíu séu eldri en sextán ára. Gangist fyrirtækin ekki við því og taki viðeigandi skref að mati ríkisstjórnar landsins geta þau átt von á sekt upp á 49,5 milljónir ástrælskra dollara, rúma fjóra milljarða íslenskra króna. Meðal samfélagsmiðla eru Facebook, Instagram, Snapchat, TikTok og YouTube. Til að staðfesta aldur þeirra sem eru nógu gamlir til að nota samfélagsmiðlanna verður hægt að biðja persónuskilríki, álykta aldur viðkomandi út frá hegðun hans á miðlunum eða álykta aldur út frá útliti notandans og rödd samkvæmt BBC. Yfir milljón börn eru á aldrinum tíu til fimmtán ára í Ástralíu. Samkvæmt rannsókn á vegum stjórnvalda voru 96 prósent barnanna á samfélagsmiðlum. Þar af höfðu sjötíu prósent þeirra séð skaðlegt efni, líkt og ofbeldi eða sjálfsvíg. „Þetta samfélagsmiðlabann er til að tryggja að börn fái æsku,“ sagði Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu við New York Times. „Þetta verður ekki fullkomið, en þetta er of mikilvægt til að reyna ekki.“
Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Ástralía Tengdar fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Tveir unglingar hafa ákveðið, með stuðningi baráttusamtaka, að höfða mál gegn ástralska ríkinu vegna nýrra reglna sem kveða á um að samfélagmiðlar á borð við Facebook, Instagram, TikTok og YouTube, mega ekki leyfa einstaklingum undir 16 ára aldri að stofna aðganga. 26. nóvember 2025 08:47 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fleiri fréttir Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Sjá meira
Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Tveir unglingar hafa ákveðið, með stuðningi baráttusamtaka, að höfða mál gegn ástralska ríkinu vegna nýrra reglna sem kveða á um að samfélagmiðlar á borð við Facebook, Instagram, TikTok og YouTube, mega ekki leyfa einstaklingum undir 16 ára aldri að stofna aðganga. 26. nóvember 2025 08:47