Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. nóvember 2025 09:47 Sweeney hefur loksins tjáð sig um havaríið í kringum auglýsingaherferð American Eagle í sumar. Getty Leikkonan Sydney Sweeney hefur loksins tjáð sig um umdeilda auglýsingaherferð American Eagle frá því í sumar og stuðningsyfirlýsingar Donalds Trump í hennar garð í kjölfarið. Herferðin var sögð innihalda rasíska undirtóna. Sweeney var í stóru forsíðuviðtali við GQ í gær til að ræða nýjustu myndir sínar tvær, ævisögumyndina Christy og sálfræðitryllinn The Housemaid, og var þá spurð út í gallabuxnaherferð fatamerkisins American Eagle sem Sweeney var hluti af. Gagnrýnin var hörð og ýkt, sumir gengu svo langt að lýsa auglýsingunni sem „nasistaáróðri“ vegna tals um gen. Blaðamaður GQ spurði Sweeney hvort viðbrögðin hefðu komið henni á óvart. „Ég gerði auglýsingu fyrir gallabuxur. Ég meina, viðbrögðin komu auðvitað á óvart, en ég elska gallabuxur. Allt sem ég klæðist eru gallabuxur. Ég er bókstaflega í gallabuxum og stuttermabol alla daga,“ svaraði leikkonan. Eftir mikla gagnrýni í sumar fékk Sweeney þó stuðning úr óvæntri átt. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist elska herferðina eftir að hann uppgötvaði að hún væri skráður Repúblikani. Sweeney var spurð út í stuðning Trump og lýsti honum sem súrrealískum. Blaðamaður GQ spurði þá hvort hún hefði ekki verið þakklát fyrir stuðning frá jafnvaldamiklu fólki og bæði forsetanum og varaforsetanum JD Vance. „Ég held ekki... Það er ekki að mér liði ekki þannig en ég hugsaði ekki um það þannig, eða neitt af því. Ég lagði símann eiginlega bara frá mér. Ég var í tökum alla daga. Ég var að taka upp Euphoria svo ég var að vinna sextán tíma vinnudag og ég tók símann ekki með mér á tökustað. Ég fór í vinnuna, fór heim og fór að sofa. Þannig ég sá ekki mikið af því,“ sagði hún. Hún var líka spurð út í gott gengi hlutabréfa American Eagle í kjölfar þess að herferðin fór í loftið og sagði að tölurnar, þær neikvæðu og jákvæðu, hefðu ekki haft nein áhrif á hana því í enda dags hefði þetta verið auglýsing fyrir „góðar gallabuxur“. Auglýsinga- og markaðsmál Donald Trump Tíska og hönnun Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Sweeney var í stóru forsíðuviðtali við GQ í gær til að ræða nýjustu myndir sínar tvær, ævisögumyndina Christy og sálfræðitryllinn The Housemaid, og var þá spurð út í gallabuxnaherferð fatamerkisins American Eagle sem Sweeney var hluti af. Gagnrýnin var hörð og ýkt, sumir gengu svo langt að lýsa auglýsingunni sem „nasistaáróðri“ vegna tals um gen. Blaðamaður GQ spurði Sweeney hvort viðbrögðin hefðu komið henni á óvart. „Ég gerði auglýsingu fyrir gallabuxur. Ég meina, viðbrögðin komu auðvitað á óvart, en ég elska gallabuxur. Allt sem ég klæðist eru gallabuxur. Ég er bókstaflega í gallabuxum og stuttermabol alla daga,“ svaraði leikkonan. Eftir mikla gagnrýni í sumar fékk Sweeney þó stuðning úr óvæntri átt. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagðist elska herferðina eftir að hann uppgötvaði að hún væri skráður Repúblikani. Sweeney var spurð út í stuðning Trump og lýsti honum sem súrrealískum. Blaðamaður GQ spurði þá hvort hún hefði ekki verið þakklát fyrir stuðning frá jafnvaldamiklu fólki og bæði forsetanum og varaforsetanum JD Vance. „Ég held ekki... Það er ekki að mér liði ekki þannig en ég hugsaði ekki um það þannig, eða neitt af því. Ég lagði símann eiginlega bara frá mér. Ég var í tökum alla daga. Ég var að taka upp Euphoria svo ég var að vinna sextán tíma vinnudag og ég tók símann ekki með mér á tökustað. Ég fór í vinnuna, fór heim og fór að sofa. Þannig ég sá ekki mikið af því,“ sagði hún. Hún var líka spurð út í gott gengi hlutabréfa American Eagle í kjölfar þess að herferðin fór í loftið og sagði að tölurnar, þær neikvæðu og jákvæðu, hefðu ekki haft nein áhrif á hana því í enda dags hefði þetta verið auglýsing fyrir „góðar gallabuxur“.
Auglýsinga- og markaðsmál Donald Trump Tíska og hönnun Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira