Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 13:20 Hólmbert Aron Friðjónsson stjórnaði söngvum með stuðningsmönnum Gwangju eftir leikinn og íslenski fáninn var með í för. @gwangju_fc Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Gwangju FC í suðurkóresku deildinni í dag. Gwangju vann þá 2-0 sigur á Jeju SK heimavelli sínum, Gwangju HM leikvanginum. Hólmbert byrjaði leikinn reyndar á bekknum en kom inn á sem varamaður á 72. mínútu. Gwangju náði forystunni með marki Chang-moo Shin sjö mínútum síðar og Hólmbert innsiglaði 2-0 sigur liðsins með marki í uppbótatíma. Markið skoraði Hólmbert eftir stoðsendingu frá bakverðinum Sung-gwon Cho. Eftir leikinn þá stjórnaði Hólmbert sigursöngum með stuðningsmönnum, vafinn í íslenska fánann eins og sjá má hér fyrir neðan. Gwangju er 48 stig eftir 35 leiki og í efsta sæti neðri hlutans. Liðið er enn fremur níu stigum frá fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. Liðið mætir síðan botnliði Daegu í næstu umferð og getur þar með tryggt sér áframhaldandi veru í deildinni. Hólmbert var að spila sinn sjöunda leik með liðinu en hafði ekki náð að skora í hinum sex. Hann kom til félagsins frá þýska félaginu Preussen Münster á frjálsri sölu í ágúst. View this post on Instagram A post shared by 광주FC-GWANGJU FC (@gwangju_fc) Suður-Kórea Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Gwangju vann þá 2-0 sigur á Jeju SK heimavelli sínum, Gwangju HM leikvanginum. Hólmbert byrjaði leikinn reyndar á bekknum en kom inn á sem varamaður á 72. mínútu. Gwangju náði forystunni með marki Chang-moo Shin sjö mínútum síðar og Hólmbert innsiglaði 2-0 sigur liðsins með marki í uppbótatíma. Markið skoraði Hólmbert eftir stoðsendingu frá bakverðinum Sung-gwon Cho. Eftir leikinn þá stjórnaði Hólmbert sigursöngum með stuðningsmönnum, vafinn í íslenska fánann eins og sjá má hér fyrir neðan. Gwangju er 48 stig eftir 35 leiki og í efsta sæti neðri hlutans. Liðið er enn fremur níu stigum frá fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. Liðið mætir síðan botnliði Daegu í næstu umferð og getur þar með tryggt sér áframhaldandi veru í deildinni. Hólmbert var að spila sinn sjöunda leik með liðinu en hafði ekki náð að skora í hinum sex. Hann kom til félagsins frá þýska félaginu Preussen Münster á frjálsri sölu í ágúst. View this post on Instagram A post shared by 광주FC-GWANGJU FC (@gwangju_fc)
Suður-Kórea Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira