Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2025 18:47 Gæti yfirgefið Real strax í janúar. EPA/JUANJO MARTIN Brasilíski vængmaðurinn Vinícius Júnior íhugar nú að yfirgefa stórlið Real Madríd eftir að hafa lent upp á kant við Xabi Alonso, þjálfara liðsins, þegar hann var tekinn af velli í sigrinum á Barcelona um liðna helgi. Hinn 25 ára gamli Vini Jr. var allt annað en sáttur með að vera tekinn af velli og lét óánægju sína í ljós strax þegar á varamannabekkinn var komið. Spænski miðillinn Diario AS greinir frá að leikmaðurinn gæti reynt að yfirgefa félagið strax í janúar. Vinícius hefur þrívegis verið skilinn eftir utan byrjunarliðs Real á tímabilinu og þá er hann nær alltaf tekinn af velli á meðan aðrar stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappé þar á meðal, spila allan leikinn. Er þetta eitthvað sem Brasilíumaðurinn telur óboðlegt. Þessi magnaði leikmaður var orðaður við Sádi-Arabíu í sumar og þar slefa menn eflaust yfir tilhugsuninni að fá einn besta leikmann heims í sínar raðir. Alls óvíst er hvaða lið myndi vera svo heppið að hreppa vængmanninn en stærstu lið landsins eru öll undir sama eignarhaldi. Í 10 deildarleikjum á leiktíðinni hefur Vini Jr. skorað 5 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Hann hefur ekki komist á blað í Meistaradeild Evrópu þegar þremur umferðum er lokið. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Vini Jr. var allt annað en sáttur með að vera tekinn af velli og lét óánægju sína í ljós strax þegar á varamannabekkinn var komið. Spænski miðillinn Diario AS greinir frá að leikmaðurinn gæti reynt að yfirgefa félagið strax í janúar. Vinícius hefur þrívegis verið skilinn eftir utan byrjunarliðs Real á tímabilinu og þá er hann nær alltaf tekinn af velli á meðan aðrar stórstjörnur liðsins, Kylian Mbappé þar á meðal, spila allan leikinn. Er þetta eitthvað sem Brasilíumaðurinn telur óboðlegt. Þessi magnaði leikmaður var orðaður við Sádi-Arabíu í sumar og þar slefa menn eflaust yfir tilhugsuninni að fá einn besta leikmann heims í sínar raðir. Alls óvíst er hvaða lið myndi vera svo heppið að hreppa vængmanninn en stærstu lið landsins eru öll undir sama eignarhaldi. Í 10 deildarleikjum á leiktíðinni hefur Vini Jr. skorað 5 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Hann hefur ekki komist á blað í Meistaradeild Evrópu þegar þremur umferðum er lokið.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira