Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2025 08:55 Helgi Ómars hefur lengi verið einn þekktasti áhrifavaldur landsins. Helgi Ómarsson, áhrifavaldur og ljósmyndari, útskrifaðist nýverið sem heilsumarkþjálfi frá Institute for Integrative Nutrition í Ohio í Bandaríkjunum. Frá þessu greinir hann á samfélagsmiðlum. „Heilsumarkþjálfi. Spennandi tímar framundan – stay tuned,“ skrifar Helgi og birtir mynd af sér með skírteinið. Hamingjuóskum rignir yfir Helga í athugasemdum við færsluna — meðal annars frá unnusta hans, Pétri Björgvini Sveinssyni, Gumma kíró, Elísabetu Gunnars og Helgu Möggu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ár stórra breytinga Árið hefur óneitanlega verið ár breytinga hjá Helga. Ekki nóg með að hann er nýútskrifaður sem heilsumarkþjálfi, þá flutti hann líka úr miðborg Reykjavíkur í Kópavog. Hann og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, festu nýverið kaup á fallegri hæð í Suðurhlíðum Kópavogs, eftir nokkur ár í miðborginni. Þá hélt Helgi lengi úti hlaðvarpinu Helgaspjallið, sem hóf göngu sína árið 2018. Í upphafi árs ákvað hann að leggja það niður og lýsti ákvörðuninni sem stóru, en réttu skrefi. „Ég hafði ítrekað fundið fyrir kulnunareinkennum og mér fannst ég klessa á vegg aftur og aftur. Svo, eftir að ég slakaði örlítið á, setti ég aftur í fimmta gír og keyrði af stað í ný verkefni. Eins og sannur tvíburi var ég annaðhvort með of marga bolta á lofti eða í ákveðinni örmögnun,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í janúar. Heilsa Samfélagsmiðlar Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
„Heilsumarkþjálfi. Spennandi tímar framundan – stay tuned,“ skrifar Helgi og birtir mynd af sér með skírteinið. Hamingjuóskum rignir yfir Helga í athugasemdum við færsluna — meðal annars frá unnusta hans, Pétri Björgvini Sveinssyni, Gumma kíró, Elísabetu Gunnars og Helgu Möggu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ár stórra breytinga Árið hefur óneitanlega verið ár breytinga hjá Helga. Ekki nóg með að hann er nýútskrifaður sem heilsumarkþjálfi, þá flutti hann líka úr miðborg Reykjavíkur í Kópavog. Hann og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, festu nýverið kaup á fallegri hæð í Suðurhlíðum Kópavogs, eftir nokkur ár í miðborginni. Þá hélt Helgi lengi úti hlaðvarpinu Helgaspjallið, sem hóf göngu sína árið 2018. Í upphafi árs ákvað hann að leggja það niður og lýsti ákvörðuninni sem stóru, en réttu skrefi. „Ég hafði ítrekað fundið fyrir kulnunareinkennum og mér fannst ég klessa á vegg aftur og aftur. Svo, eftir að ég slakaði örlítið á, setti ég aftur í fimmta gír og keyrði af stað í ný verkefni. Eins og sannur tvíburi var ég annaðhvort með of marga bolta á lofti eða í ákveðinni örmögnun,“ sagði Helgi í samtali við Vísi í janúar.
Heilsa Samfélagsmiðlar Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira