Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Vissir þú að á Íslandi eru bara um 100 næringarfræðingar? Sem er gríðarlega lítill hópur miðað við vaxandi þörf vegna aukningar í upplýsingaóreiðu um næringu í samfélaginu, stækkandi hóps eldra fólks og aukningu ýmissa sjúkdóma. Skoðun 25.4.2025 22:32
Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Heilbrigðisráðherra segir alveg ljóst að binda þurfi í lög hversu mörg börn sæðisgjafar megi búa til hér á landi. Ekki sé ráðlegt að hver sæðisgjafi megi frjóvga fleiri en tvö egg í svo litlu samfélagi líkt og á Íslandi. Innlent 24.4.2025 22:26
Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út „Við erum spennt að kynna rafrænu gjafakortin okkar, nýja og þægilega leið til að gefa gjöf sem gleður og endist,” segir María Ingunn Þorsteinsdóttir, markaðsstjóri GG Sport en verslunin hefur sett glæsileg gjafakort sem hægt er að myndskreyta og bæta við persónulegri kveðju, í sölu. Lífið samstarf 23.4.2025 08:38
Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Heilsulindin KEF SPA & Fitness, sem staðsett er í Hótel Keflavík, er nýr og einstakur áfangastaður hérlendis þar sem sett eru ný viðmið í vellíðan með fallegu umhverfi, hönnun sem nær til allra skynfæra og upplifun sem fólk man eftir. Lífið samstarf 10. apríl 2025 08:30
Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Breska poppstjarna Robbie Williams segist hafa orðið svo vannærður eftir notkun megrunarlyfs að hann hafi fengið skyrbjúg. Williams hefur áður opnað sig um líkamsskynjunarröskun sína og þunglyndi. Lífið 8. apríl 2025 11:00
Með skottið fullt af próteini Svavar Jóhannsson rekstrarmaður segist hafa þurft að hafa fyrir öllu sem hann hefur unnið sér inn í gegnum tíðina. Svavar, sem er gestur í nýjasta hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar, stofnaði verslun með fæðubótarefni fyrir 25 árum. Hann keyrði þrisvar í viku með skottið fullt af próteini til Reykjavíkur frá Akureyri samhliða vinnu og var með lager í bílskúrnum hjá ömmu sinni. Lífið 7. apríl 2025 14:02
Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Vísbendingar eru nú um að rafsígarettureykingar hafi langvinnar heilsufarsleg áhrif á lungu, hjarta og heila. Þá reynast þær í meirihluta tilvika ekki gagnlegar til þess að hætta að reykja heldur verða til þess að viðkomandi reykir meira og neytir meira níkótíns. Innlent 6. apríl 2025 12:01
Fjölgun hjartasjúkdóma og aukið álag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar? Einskonar carnivore bylgja hefur verið áberandi að undanförnu og margir stokkið á þann vagn, oft í von um þyngdartap og bætta heilsu. En er þarna loksins kominn hinn eini sanni töfrakúr sem alla vanda leysir? Við getum sagt sem svo að í gegnum tíðina hafa ýmis mataræði/kúrar orðið vinsæl, sum skaðlegri en önnur. Vísindamenn telja þó carnivore mataræðið eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda. Skoðun 5. apríl 2025 18:00
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Þann 12. mars síðastliðinn voru birtar nýjar ráðleggingar um mataræði sem embætti landlæknis gefur út. Þessar ráðleggingar eru ætlaðar fyrir alla eldri en 2 ára og upp til sjötugs sem eru alla jafna heilsuhraust. Sértækar ráðleggingar eru svo fyrir barnshafandi, með barn á brjósti, börn yngri en 2 ára og eldri einstaklinga háð heilsufari Skoðun 4. apríl 2025 11:03
Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Vísbendingar eru komnar fram um að rafsígarettureykingar hafi langvinnar heilsufarslegar afleiðingar á lungu, hjarta og heila. Rannsóknir sýna að rafsígarettur hafa ekki reynst gagnlegar til að hætta sígarettureykingum og tilhneigingin sé þvert á móti að innbyrða meira nikótín. Innlent 3. apríl 2025 14:30
Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Söngkonan Mjöll Hólm Friðbjarnardóttir, eða Mjöll Hólm, er mörgum kunn. Landsmenn af eldri kynslóðinni þekkja nafn hennar, enda heyrðist rödd hennar í útvarpinu nánast alla daga hér áður. Hins vegar ættu allir landsmenn, ungir sem aldnir að þekkja stórsmellinn Jón er kominn heim sem enn heyrist reglulega á öldum ljósvakans. Lífið samstarf 2. apríl 2025 08:51
Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Hollt veisluhlaðborð getur verið jafn bragðgott og girnilegt og hefðbundin veisluborð. Nú er mikið veislutímabil framundan með fermingum og páskum og útskriftum. Lífið 31. mars 2025 14:30
„Þetta má ekki vera feimnismál“ Ragnhildur Tinna Jakobsdóttir greindist með sjálfsofnæmissjúkdóminn alopecia, eða blettaskalla fyrir tveimur árum, þá 32 ára gömul. Sjúkdómnum fylgdi algjör hármissir sem af skiljanlegum ástæðum tók verulega á sálarlífið fyrir unga og hrausta konu í blóma lífsins. Alopecia er óútreiknanlegur sjúkdómur og erfiður í meðhöndlun en Ragnhildur Tinna hefur opnað sig um reynslu sína í myndskeiðum sem hún hefur birt á TikTok. Lífið 29. mars 2025 08:02
Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Sérfræðingur í svefnrannsóknum segir ekki ráðlagt að fórna svefni til þess að vakna fyrr á morgnana. Áhrifavaldar virðast keppast við að vakna fyrr og sýna að þeir komi sem mestu í verk yfir daginn. Lífið 28. mars 2025 19:01
Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Það er mikilvægt að velja örugga og heilbrigða leið til að ná fram náttúrulegri brúnku og fallegum ljóma, ekki síst fyrir þau sem eru að nota slíkar vörur í fyrsta skiptið. Lífið samstarf 28. mars 2025 08:45
Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Kaflaskil urðu í lífi Arnórs Sveinssonar fyrir um fimmtán árum þegar að hann missti náinn frænda sinn í djammferð áhafnar sem þeir tilheyrðu báðir. Lífið 27. mars 2025 12:33
Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum D-vítamínskortur er algengur í vestrænum löndum og getur haft neikvæð áhrif á heilsuna til lengri tíma. Þetta mikilvæga næringarefni stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, viðhaldi sterkra beina og tanna og eðlilegri vöðvastarfsemi. Lífið samstarf 27. mars 2025 09:05
Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og athafnakona, deilir í einlægum pistli á Instagram-síðu sinni reynslu sinni af óumbeðnum athugasemdum frá fagfólki í fegrunar- og heilbrigðisgeiranum. Hún útskýrir hvernig slíkar athugasemdir, sem oft fela í sér ráðleggingar um útlitsbreytingar undir yfirskini faglegs ráðs eða sölutals, hafa haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd hennar og vellíðan, þrátt fyrir að hún hafi aldrei óskað eftir slíkum ábendingum. Lífið 25. mars 2025 13:32
Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Sálfræðingurinn Hulda Jónsdóttir Tölgyes safnar nú fyrir útgáfu spilsins Vinaskógar sem ætlað er börnum á yngsta stigi grunnskóla. Hulda segist með spilinu vilja hjálpa foreldrum að njóta stundar með börnunum sínum í ró og næði og hvetja börn og fjölskyldur til að rækta tengslin. Lífið 21. mars 2025 20:03
Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Ráðstefna um stafræna heilbrigðisþjónustu (e-Health) er að hefjast nú klukkan 16 í sal Alvotech við Sæmundargötu. Björn Zoega og sérfræðingar í stafrænum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu tala. Samstarf 20. mars 2025 15:53
„Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Margir hverjir glíma við meltingarvandamál sem geta dregið verulega úr vellíðan og haft áhrif á daglegt líf. Uppþemba, þyngsli í maga og vanlíðan eftir máltíðir eru algeng einkenni og geta oft verið tengd of litlu magni af meltingarensímum. Lilja Ósk þekkir þessi óþægindi vel, en eftir að hún prófaði Digest Complete gjörbreyttist líðan hennar. Lífið samstarf 20. mars 2025 11:32
Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Egill Einarsson betur þekktur sem Gillzenegger segist sakna þess að sjá meiri áherslu lagða á óhollustu unnar kjötvöru í nýútgefinni skýrslu Landlæknis þar sem landsmönnum er meðal annars ráðlagt að takmarka neyslu á rauðu kjöti. Hann segir margt gott í skýrslunni en augljóst sé hvað sé ástæða þess að Íslendingar eru feitasta þjóð í heimi og segir hann það ekki vera rautt kjöt. Lífið 19. mars 2025 16:59
Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Fríður hópur kvenna mættu á Kjarvalsstaði í gærkvöldi og áttu notalega og nærandi stund saman. Markmið kvöldsins var að vekja athygli á kröftum og töfrum kvenlíkamans þar sem hugað var að líkama og sál með fræðslu, hreyfingu og gefandi vellíðunarstund. Lífið 19. mars 2025 16:18
Börn eigi ekki að ilma Við lifum í eitruðum heimi, þar sem óteljandi efni úr daglegu umhverfi okkar smjúga inn í líkama okkar – oft án þess að við áttum okkur á því. Við eigum umfram allt að vernda börnin okkar frá þessum efnum. Þetta segir Una Emilsdóttir, sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði. Lífið 18. mars 2025 07:03