Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Opnunarhátíð árlegs fjáröflungar- og vitundarvakningarátaks Krafts, Lífið er núna, fór fram í síðustu viku með pompi og prakt. Rúmlega tvöhundruð manns mættu í verslun Rammagerðarinnar þar sem var margt um manninn og gleði í lofti. Lífið 31.1.2025 20:01
Hátindar Öræfajökuls að vori Fjallgöngur á hæstu tinda Öræfajökuls á vordögum hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum. Um tíma má segja að það hafi verið í tísku að ganga á Hvannadalshnúk og stundum var fólk að taka slíka ákvörðun með skömmum fyrirvara. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar um mikilvægi þess að huga að undirbúningi og þjálfun tímanlega fyrir krefjandi jökulgöngur. Lífið samstarf 31.1.2025 15:44
Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Sykur úr sætindum, ávöxtum og öðrum matvælum getur haft áhrif á húðina okkar og skert teygjanleika hennar. Lífið samstarf 31.1.2025 09:34
„Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Lífið samstarf 30.1.2025 10:31
Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Einkenni tímanna sem við lifum á er þreytandi skrúðganga fólks án nauðsynlegrar sérþekkingar sem þykist hæft til að tjá sig um flókin málefni krefjandi ára rannsókna og djúprar hugsunar. Opinberar persónur stíga iðulega fram með álit á sviðum sem eru langt utan sérsviðs þeirra. Skoðun 27. janúar 2025 11:01
Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir setti sér það markmið að hreyfa sig í að minnsta kosti 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár og missti aldrei úr dag. Lífið 27. janúar 2025 11:01
Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Landlæknisembættið ítrekar í tilkynningu að ráðleggingar embættisins um mataræði taka mið af þörfum heilbrigðra einstaklinga og fela ekki í sér boð eða bönn. Meginstef ráðlegginga þeirra sé að fólk borði fjölbreytta fæðu og sé jafnframt meðvitað um mögulega skaðsemi þess að borða óhóflega mikið af rauðu kjöti, gjörunnum matvælum og vörum sem innihalda mikið af mettaðri fitu og/eða viðbættum sykri. Innlent 23. janúar 2025 14:13
Aldrei of mikið af G-vítamíni Landssamtökin Geðhjálp ýta úr vör á morgun árlegu 30 daga geðræktarátaki sem ber heitið G vítamín. Þetta er fimmta árið í röð sem Geðhjálp stendur fyrir átakinu sem hefst alltaf á bóndadegi, fyrsta degi í þorra. Lífið samstarf 23. janúar 2025 11:25
Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Hálfíslenskur læknir sem sérhæfir sig meðal annars í lífsstílslækningum segir samfélagsmiðla sífellt valda fólki meiri streitu. Erfitt sé að forðast alla streitu en hann nefnir nokkur ráð hvernig megi takmarka hana. Innlent 23. janúar 2025 00:04
Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Hlutfall þeirra sem hafa farið í ljós síðustu tólf mánuði á Íslandi er nú fimm prósent og er það einu prósentustigi lægra en í síðustu könnun sem gerð var 2022. Innlent 22. janúar 2025 14:31
Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Þúsund skref aukalega á dag lækka dánartíðni fólks um fimmtán prósent. Þetta kemur fram í rannsókn þar sem tvö hundruð og tuttugu þúsund manns var fylgt eftir um árabil. Endurhæfingarlæknir segir að öll viðbótarhreyfing bæti lífslíkur fólks, sérstaklega eldri hópa. Innlent 21. janúar 2025 13:32
Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Í ljósi greinar sem fjallaði um skrif okkar „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ finnst okkur mikilvægt að koma neðangreindum punktum á framfæri. Skoðun 21. janúar 2025 08:31
Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasálfræðingur segir of algengt að fólk taki sjálfsrækt alltof alvarlega og mikilvægari þættir sitji á hakanum. Þetta má heita óvænt útspil í þá þann mikla og árlega líkams- og sjálfsræktarham sem runnið hefur á landann eftir jól og áramót. Lífið 20. janúar 2025 13:41
Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. Lífið 20. janúar 2025 13:33
Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Ásgeir Þór Árnason hefur mætt reglubundið í Osteostrong einu sinni í viku í tvö ár. Lífið samstarf 20. janúar 2025 08:33
Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Nú þegar hátíðarhöldin og allt sem þeim fylgir eru fyrir bí er gott að byrja nýja árið á smá sjálfsást og núllstillingu. Janúar getur reynst erfiður mánuður fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegu hliðinni og einblína á það sem veitir manni gleði og eykur vellíðan. Lífið 20. janúar 2025 08:01
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Hópur tíu lækna með „áhuga og þekkingu á lífsstíls– og samfélagssjúkdómum og rannsóknum þeim tengdum“, eins og þeir segja, skrifa grein um mettaða fitu og upplýsingaóreiðu sem þarf svara við. Skoðun 19. janúar 2025 22:01
Svar við „Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu“ Í vísindum fylgjum við gögnum – ekki hlutdrægni né titlum. Skoðun 17. janúar 2025 17:03
Upplýsingaóreiða og rannsóknir á mettaðri fitu Þann 14.12 s.l. Birtist hér grein undir yfirskriftinni “Af hverju að valda upplýsingaóreiðu um mettaða fitu”, þar sem ráðleggingar yfirvalda um að fólk dragi úr neyslu mettaðrar fitu eru ítrekaðar. Skoðun 17. janúar 2025 12:01
Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Hulda Ólafsdóttir og Matthildur Pálsdóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Hulda starfar á Akureyri en Matthildur á Selfossi. Lífið samstarf 17. janúar 2025 08:30
Sagði engum frá nema fjölskyldunni Alexandra Helga Ívarsdóttir athafnakona og eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns segist hafa fundið á sér að það væri eitthvað sem hún þyrfti að athuga þegar þau hjónin hugðu á barneignir. Alexandra segir skrítið að vera tilbúin í barneignir en upplifa það svo mánuð eftir mánuð að ekkert gerist. Lífið 16. janúar 2025 14:37
Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur prófað margar lausnir við eymslum og álagi sem fylgja íþróttinni, en fullyrðir að ekkert hafi skilað jafn góðum árangri og Nutrilenk Gold. Lífið samstarf 16. janúar 2025 08:46
Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Heilsukokkurinn Jana Steingríms sérhæfir sig í hollum en skemmtilegum uppskriftum sem geta sannarlega lífgað upp á svartasta skammdegið. Uppskriftir 15. janúar 2025 16:33
Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Fleiri og fleiri stunda nú fjallamennsku allt árið um kring og þar með vetrarfjallamennsku. Áður fyrr var það einkum björgunarsveitarfólk sem stundaði vetrarfjallamennsku en Ferðafélag Íslands og fleiri útivistarfélög og gönguklúbbar bjóða nú upp á dagskrá gönguferða yfir veturinn. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um öryggi á fjöllum. Lífið samstarf 15. janúar 2025 08:40
Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Að vera með flottan rass snýst ekki bara um útlit. Sérfræðingur í hreyfingu og líkamsbeitingu hvetur fólk til þess að virkja rassvöðvana. Vanvirkir rassvöðvar hafi víðtæk áhrif á stoðkerfið, hreyfigetu og andlega heilsu. Lífið 15. janúar 2025 07:00