Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Valur Páll Eiríksson skrifar 8. júlí 2025 15:23 Allir eru í heilu lagi í velska liðinu. Eddie Keogh/Getty Images Kvennalandslið Wales lenti í rútuslysi á leið til æfingar á EM í Sviss í dag. Leikmenn liðsins eru sagðir í heilu lagi en æfingunni var aflýst. Velska liðið var á leið á Kybunpark-völlinn í St. Gallen þar sem það mætir Frökkum annað kvöld í D-riðli mótsins. Í yfirlýsingu frá velska knattspyrnusambandinu segir að leikmenn og starfsfólk liðsins sé öruggt. Fólk úr hinu farartækinu sem lenti í slysinu sé það einnig. Slysið varð í nánd við hótel velska liðsins, sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá Kybunpark-vellinum, þangað hvert leið var heitið. Rhian Wilkinson, þjálfari liðsins, var ekki í rútunni líkt og fyrirliðinn Angharad James, þar sem þau fóru með bíl á völlinn á undan liðinu vegna blaðamannafundar. „Allir eru í lagi. Forgangsatriðið er að allir séu heilir og saman. Við erum að athuga hvort allir séu ekki í lagi og það sem er mikilvægt er að hinn bíllinn virðist vera í lagi,“ sagði Wilkinson við velska blaðamenn. Samkvæmt yfirlýsingu velska knattspyrnusambandsins var æfingu liðsins aflýst vegna slyssins. Reynt verði að æfa síðar í dag eða í kvöld, enda aðeins rúmur sólarhringur í leik Wales við Frakka. Wales er á EM kvenna í fyrsta sinn og tapaði 3-0 fyrir Hollandi í fyrsta leik D-riðils. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi í sama riðli. EM 2025 í Sviss Wales Fótbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira
Velska liðið var á leið á Kybunpark-völlinn í St. Gallen þar sem það mætir Frökkum annað kvöld í D-riðli mótsins. Í yfirlýsingu frá velska knattspyrnusambandinu segir að leikmenn og starfsfólk liðsins sé öruggt. Fólk úr hinu farartækinu sem lenti í slysinu sé það einnig. Slysið varð í nánd við hótel velska liðsins, sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá Kybunpark-vellinum, þangað hvert leið var heitið. Rhian Wilkinson, þjálfari liðsins, var ekki í rútunni líkt og fyrirliðinn Angharad James, þar sem þau fóru með bíl á völlinn á undan liðinu vegna blaðamannafundar. „Allir eru í lagi. Forgangsatriðið er að allir séu heilir og saman. Við erum að athuga hvort allir séu ekki í lagi og það sem er mikilvægt er að hinn bíllinn virðist vera í lagi,“ sagði Wilkinson við velska blaðamenn. Samkvæmt yfirlýsingu velska knattspyrnusambandsins var æfingu liðsins aflýst vegna slyssins. Reynt verði að æfa síðar í dag eða í kvöld, enda aðeins rúmur sólarhringur í leik Wales við Frakka. Wales er á EM kvenna í fyrsta sinn og tapaði 3-0 fyrir Hollandi í fyrsta leik D-riðils. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi í sama riðli.
EM 2025 í Sviss Wales Fótbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira