Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. júní 2025 11:00 Rúrik og Sóley nutu sín í brúðkaupinu í Grikklandi á dögunum. Instagram Rúrik Gíslason mætti með kærustu sinni Sóleyju Birnu Horcajada Guðmundsdóttur í brúðkaup hjá félaga sínum Sverri Inga Ingasyni og Hrefnu Dís Halldórsdóttur á dögunum. Þetta er fyrsta myndin sem næst af þeim opinberlega saman. Fyrst bárust fréttir af sambandi Rúriks og Sóleyjar í apríl 2023, en þau hafa haldið sambandi sínu utan sviðsljóssins. Þau hafa mætt saman á fleiri viðburði á liðnum árum og ástin virðist blómstra milli þeirra. Fegurðardísin Sóley er 27 ára og á bæði ættir að rekja til Íslands og sömuleiðis til Spánar eins og sjá má á eftirnafni hennar. Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi og Hrefna Dís giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi nítjánda júní síðastliðinn. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Í brúðkaupinu sást til Rúriks með kærustunni, en mynd náðist af þeim saman skemmta sér í veislunni. Sjá einnig: Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Rúrik Gíslason varð frægur á einni nóttu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi árið 2018. Eftir leik Íslands við Argentínu fór fylgjendafjöldi hans á Instagram úr þúsund yfir í rúma milljón. Langflestir fylgjendur voru konur í Suður-Ameríku. Rúrik var á þeim tíma eftirsóttur piparsveinn og hafa ástarmál hans verið áhugaefni fjölmargra síðan. Fljótlega eftir heimsmeistaramótið kynntist hann Nathaliu Soliani, brasilískri fyrirsætu, og voru þau par um tíma. Kom hún meðal annars í heimsókn til Íslands þar sem Rúrik sýndi henni það sem landið hafði upp á að bjóða. Upp úr sambandi þeirra Nathaliu slitnaði. Í janúar 2022 sást svo til Rúriks og þýsku leikkonunnar Valentinu Pahde á ferðalagi um Ísland. Þau kynnstu við tökur á þýska sjónvarpsþættinum Let's dance. Eftir farsælan fótboltaferil hefur Rúrik gert garðinn frægan og starfað víða sem fyrirsæta og áhrifavaldur. Þá varð hann stórstjarna í Þýskalandi fyrir óaðfinnanlega danstakta sem skiluðu honum sigri í sjónvarpsþættinum Let's dance árið 2021. Rúrik er einn af stórstjörnunum í strákahljómsveitinni Ice Guys, sem hefur farið með himinskautum í íslensku tónlistarlífi síðustu ár. Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fleiri fréttir Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Sjá meira
Fyrst bárust fréttir af sambandi Rúriks og Sóleyjar í apríl 2023, en þau hafa haldið sambandi sínu utan sviðsljóssins. Þau hafa mætt saman á fleiri viðburði á liðnum árum og ástin virðist blómstra milli þeirra. Fegurðardísin Sóley er 27 ára og á bæði ættir að rekja til Íslands og sömuleiðis til Spánar eins og sjá má á eftirnafni hennar. Landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi og Hrefna Dís giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi nítjánda júní síðastliðinn. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Í brúðkaupinu sást til Rúriks með kærustunni, en mynd náðist af þeim saman skemmta sér í veislunni. Sjá einnig: Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Rúrik Gíslason varð frægur á einni nóttu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi árið 2018. Eftir leik Íslands við Argentínu fór fylgjendafjöldi hans á Instagram úr þúsund yfir í rúma milljón. Langflestir fylgjendur voru konur í Suður-Ameríku. Rúrik var á þeim tíma eftirsóttur piparsveinn og hafa ástarmál hans verið áhugaefni fjölmargra síðan. Fljótlega eftir heimsmeistaramótið kynntist hann Nathaliu Soliani, brasilískri fyrirsætu, og voru þau par um tíma. Kom hún meðal annars í heimsókn til Íslands þar sem Rúrik sýndi henni það sem landið hafði upp á að bjóða. Upp úr sambandi þeirra Nathaliu slitnaði. Í janúar 2022 sást svo til Rúriks og þýsku leikkonunnar Valentinu Pahde á ferðalagi um Ísland. Þau kynnstu við tökur á þýska sjónvarpsþættinum Let's dance. Eftir farsælan fótboltaferil hefur Rúrik gert garðinn frægan og starfað víða sem fyrirsæta og áhrifavaldur. Þá varð hann stórstjarna í Þýskalandi fyrir óaðfinnanlega danstakta sem skiluðu honum sigri í sjónvarpsþættinum Let's dance árið 2021. Rúrik er einn af stórstjörnunum í strákahljómsveitinni Ice Guys, sem hefur farið með himinskautum í íslensku tónlistarlífi síðustu ár.
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fleiri fréttir Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Sjá meira
Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. 9. júní 2021 21:11
Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. 12. júlí 2018 15:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið