Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2025 15:02 Hákon Arnar í leik með Lille, hér fagnar hann marki gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu AP/Martin Meissner Íslenski landsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður franska liðsins Lille er undir smásjá ítalska stórliðsins Roma. Fjallað er um áhuga Roma á Skagamanninum knáa í ítölsku miðlunum La Gazetta dello Sport og Leggo í dag. Þar segir að Frederic Massara, nýráðinn yfirmaður fótboltamála hjá Roma, sé nú í óða önn við að setja saman lista yfir mögulegar viðbætur við leikmannahóp Roma fyrir komandi tímabil og að þar sé Hákon Arnar á lista. Hákon Arnar hefur verið á mála hjá Lille síðan sumarið 2023 þegar að hann var keyptur frá FC Kaupmannahöfn eftir að hafa slegið í gegn þar. Hjá Lille hefur Hákon Arnar spilað 76 leiki, skorað þrettán mörk og gefið tíu stoðsendingara og eftir að hafa sýnt mátt sinn og megin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili var meðal annars fjallað um áhuga liða í ensku úrvalsdeildinni á kröftum hans. Roma, eitt af stóru liðunum á Ítalíu, endaði í 5.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og heldur inn í næsta tímabil undir stjórn nýs þjálfara, reynsluboltinn Gian Piero Gasperini sem hafði gert frábæra hluti með lið Atalanta er tekinn við þjálfun Roma af Claudio Ranieri. Hákon Arnar virðist ekki vera eini Íslendingurinn sem Roma er að skoða, á dögunum var sagt frá áhuga félagsins á kröftum Alberts Guðmundssonar sem lék á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili frá Genoa en óvissa er uppi varðandi það hvar hann spilar á næsta tímabili. Ítalski boltinn Franski boltinn Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Sjá meira
Fjallað er um áhuga Roma á Skagamanninum knáa í ítölsku miðlunum La Gazetta dello Sport og Leggo í dag. Þar segir að Frederic Massara, nýráðinn yfirmaður fótboltamála hjá Roma, sé nú í óða önn við að setja saman lista yfir mögulegar viðbætur við leikmannahóp Roma fyrir komandi tímabil og að þar sé Hákon Arnar á lista. Hákon Arnar hefur verið á mála hjá Lille síðan sumarið 2023 þegar að hann var keyptur frá FC Kaupmannahöfn eftir að hafa slegið í gegn þar. Hjá Lille hefur Hákon Arnar spilað 76 leiki, skorað þrettán mörk og gefið tíu stoðsendingara og eftir að hafa sýnt mátt sinn og megin í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili var meðal annars fjallað um áhuga liða í ensku úrvalsdeildinni á kröftum hans. Roma, eitt af stóru liðunum á Ítalíu, endaði í 5.sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og heldur inn í næsta tímabil undir stjórn nýs þjálfara, reynsluboltinn Gian Piero Gasperini sem hafði gert frábæra hluti með lið Atalanta er tekinn við þjálfun Roma af Claudio Ranieri. Hákon Arnar virðist ekki vera eini Íslendingurinn sem Roma er að skoða, á dögunum var sagt frá áhuga félagsins á kröftum Alberts Guðmundssonar sem lék á láni hjá Fiorentina á síðasta tímabili frá Genoa en óvissa er uppi varðandi það hvar hann spilar á næsta tímabili.
Ítalski boltinn Franski boltinn Íslendingar erlendis Landslið karla í fótbolta Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn