Vinsælasta TikTok-stjarna heims handtekin og yfirgefur Bandaríkin Agnar Már Másson skrifar 11. júní 2025 14:51 Svo miklar eru vinsældir TikTok-stjörnunnar Khaby Lame að hann fór á Met Gala-hátíðina í vor. Getty/Dia Dipasupil Khaby Lame, vinsælasta TikTok-stjarna heims, hefur sjálfviljugur yfirgefið Bandaríkin eftir að hafa verið handtekinn af ICE, innflytjendastofnun Bandaríkjanna. Seringe Khabane Lame, sem er af senegalsk-ítölskum uppruna, var tekinn í hald á flugvelli í Las Vegas í Nevadaríki á föstudag en var í kjölfarið heimilað að yfirgefa landið án brottvísunarskipunar, að sögn talsmanns bandarísku tollgæslunnar en AP greinir frá. Lame mætti til Bandaríkjanna hinn 30. apríl en að sögn ICE dvaldi hann í Bandaríkjunum umfram þann tíma sem dvalarleyfi hans heimilaði. Lame hefur ekki tjáð sig um málið. Útsendarar ICE og annarra löggæslustofnanna hafa fjölgað áhlaupum sínum og handtökum víðsvegar um Bandaríkin að undanförnu. Markmiðið er verða við loforði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga brottvísunum fólks sem dvelja ólöglega í Bandaríkjunum. Ef menn fara sjálfviljugir úr landi, eins og Lame, komast þeir undan því að fara á skrá hjá bandarískum stjórnvöldum, sem gæti komið í veg fyrir að þeir komist aftur inn í landið seinna. Lame, sem er 25 ára, varð heimsfrægur í kórónuveirufaraldrinum og hefur öðlast 162 milljónir fylgjenda á TikTok. Hann er því vinsælasti notandinn á forritinu. Donald Trump Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira
Seringe Khabane Lame, sem er af senegalsk-ítölskum uppruna, var tekinn í hald á flugvelli í Las Vegas í Nevadaríki á föstudag en var í kjölfarið heimilað að yfirgefa landið án brottvísunarskipunar, að sögn talsmanns bandarísku tollgæslunnar en AP greinir frá. Lame mætti til Bandaríkjanna hinn 30. apríl en að sögn ICE dvaldi hann í Bandaríkjunum umfram þann tíma sem dvalarleyfi hans heimilaði. Lame hefur ekki tjáð sig um málið. Útsendarar ICE og annarra löggæslustofnanna hafa fjölgað áhlaupum sínum og handtökum víðsvegar um Bandaríkin að undanförnu. Markmiðið er verða við loforði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga brottvísunum fólks sem dvelja ólöglega í Bandaríkjunum. Ef menn fara sjálfviljugir úr landi, eins og Lame, komast þeir undan því að fara á skrá hjá bandarískum stjórnvöldum, sem gæti komið í veg fyrir að þeir komist aftur inn í landið seinna. Lame, sem er 25 ára, varð heimsfrægur í kórónuveirufaraldrinum og hefur öðlast 162 milljónir fylgjenda á TikTok. Hann er því vinsælasti notandinn á forritinu.
Donald Trump Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Sjá meira