Vinsælasta TikTok-stjarna heims handtekin og yfirgefur Bandaríkin Agnar Már Másson skrifar 11. júní 2025 14:51 Svo miklar eru vinsældir TikTok-stjörnunnar Khaby Lame að hann fór á Met Gala-hátíðina í vor. Getty/Dia Dipasupil Khaby Lame, vinsælasta TikTok-stjarna heims, hefur sjálfviljugur yfirgefið Bandaríkin eftir að hafa verið handtekinn af ICE, innflytjendastofnun Bandaríkjanna. Seringe Khabane Lame, sem er af senegalsk-ítölskum uppruna, var tekinn í hald á flugvelli í Las Vegas í Nevadaríki á föstudag en var í kjölfarið heimilað að yfirgefa landið án brottvísunarskipunar, að sögn talsmanns bandarísku tollgæslunnar en AP greinir frá. Lame mætti til Bandaríkjanna hinn 30. apríl en að sögn ICE dvaldi hann í Bandaríkjunum umfram þann tíma sem dvalarleyfi hans heimilaði. Lame hefur ekki tjáð sig um málið. Útsendarar ICE og annarra löggæslustofnanna hafa fjölgað áhlaupum sínum og handtökum víðsvegar um Bandaríkin að undanförnu. Markmiðið er verða við loforði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga brottvísunum fólks sem dvelja ólöglega í Bandaríkjunum. Ef menn fara sjálfviljugir úr landi, eins og Lame, komast þeir undan því að fara á skrá hjá bandarískum stjórnvöldum, sem gæti komið í veg fyrir að þeir komist aftur inn í landið seinna. Lame, sem er 25 ára, varð heimsfrægur í kórónuveirufaraldrinum og hefur öðlast 162 milljónir fylgjenda á TikTok. Hann er því vinsælasti notandinn á forritinu. Donald Trump Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Seringe Khabane Lame, sem er af senegalsk-ítölskum uppruna, var tekinn í hald á flugvelli í Las Vegas í Nevadaríki á föstudag en var í kjölfarið heimilað að yfirgefa landið án brottvísunarskipunar, að sögn talsmanns bandarísku tollgæslunnar en AP greinir frá. Lame mætti til Bandaríkjanna hinn 30. apríl en að sögn ICE dvaldi hann í Bandaríkjunum umfram þann tíma sem dvalarleyfi hans heimilaði. Lame hefur ekki tjáð sig um málið. Útsendarar ICE og annarra löggæslustofnanna hafa fjölgað áhlaupum sínum og handtökum víðsvegar um Bandaríkin að undanförnu. Markmiðið er verða við loforði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga brottvísunum fólks sem dvelja ólöglega í Bandaríkjunum. Ef menn fara sjálfviljugir úr landi, eins og Lame, komast þeir undan því að fara á skrá hjá bandarískum stjórnvöldum, sem gæti komið í veg fyrir að þeir komist aftur inn í landið seinna. Lame, sem er 25 ára, varð heimsfrægur í kórónuveirufaraldrinum og hefur öðlast 162 milljónir fylgjenda á TikTok. Hann er því vinsælasti notandinn á forritinu.
Donald Trump Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira