Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 14. apríl 2025 06:56 Í Suður-Kóreu voru hækkanir á mörkuðum en aðeins um eitt prósent. AP Hlutabréfaverð í Asíu hækkaði víðast hvar við opnun í nótt og er búist við því að það sama gerist í Evrópu nú á áttunda tímanum. Vísitölur fóru upp um rúm tvö prósent í Hong Kong og um tæp tvö prósent í Japan. Í Suður-Kóreu voru einnig hækkanir en aðeins um eitt prósent. Ástæðan fyrir aukinni bjartsýni á mörkuðum er sögð vera breyting sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti óvænt um um helgina en hún er sú að raftæki á borð við tölvur og snjallsíma verða undanþegin ofurtollunum sem hann hefur sett á Kína, sem nema nú allt að 145 prósentum. Howard Lutnick, efnahagsráðgjafi Trumps, var þó fljótur til að gefa út þann fyrirvara að þessi undanþága væri aðeins tímabundin og Trump skrifaði svo á samfélagsmiðla að þessar vörur væru enn með hinn svokallaða Fentanyl-toll á sér, sem nemur tuttugu prósentum, þannig að málið er enn nokkuð óljóst. Engu að síður virðast markaðir sjá vonarglætu þessum breytingum og því urðu hækkanir, þó þær teljist heldur varfærnar. Donald Trump Bandaríkin Skattar og tollar Suður-Kórea Japan Hong Kong Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vísitölur fóru upp um rúm tvö prósent í Hong Kong og um tæp tvö prósent í Japan. Í Suður-Kóreu voru einnig hækkanir en aðeins um eitt prósent. Ástæðan fyrir aukinni bjartsýni á mörkuðum er sögð vera breyting sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti óvænt um um helgina en hún er sú að raftæki á borð við tölvur og snjallsíma verða undanþegin ofurtollunum sem hann hefur sett á Kína, sem nema nú allt að 145 prósentum. Howard Lutnick, efnahagsráðgjafi Trumps, var þó fljótur til að gefa út þann fyrirvara að þessi undanþága væri aðeins tímabundin og Trump skrifaði svo á samfélagsmiðla að þessar vörur væru enn með hinn svokallaða Fentanyl-toll á sér, sem nemur tuttugu prósentum, þannig að málið er enn nokkuð óljóst. Engu að síður virðast markaðir sjá vonarglætu þessum breytingum og því urðu hækkanir, þó þær teljist heldur varfærnar.
Donald Trump Bandaríkin Skattar og tollar Suður-Kórea Japan Hong Kong Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent