Fundurinn fer fram í húsakynnum forsætisráðuneytisins við Hverfisgötu 4-6. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynnti fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á fundi í morgun og verður áætlunin rædd í samhengi við fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar.

Ráðherrarnir munu að loknum fundinum svara spurningum fjölmiðla úr sal.