Fjögur skip hefja leit að loðnu Lovísa Arnardóttir og Kristján Már Unnarsson skrifa 16. janúar 2025 23:14 Guðmundur segir fyrstu niðurstöður eiga að liggja fyrir fljótlega eftir að leiðangri lýkur. Vísir/Einar Fjögur skip eru núna að hefja loðnuleit í veikri von um að bjarga megi loðnuvertíð. Kristján Már Unnarsson var staddur við höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann sagði loðnuvertíðina skipta miklu máli fyrir þjóðarbúið. Góð loðnuvertíð geti skilað þjóðarbúinu um 60 milljörðum á tveimur mánuðum en léleg um 20 milljörðum. Verði loðnubrestur aftur eins og í fyrra þýði það engar tekjur og það sjáist á hagtölum. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði upp frá Hafnarfirði. Þrjú skip frá útgerðinni taka þátt í leitinni að þessu sinni; Barði NK, skip Síldarvinnslunnar, grænlenska skipið Polar Ammassak, en þau héldu úr Neskaupstað, og Heimaey VE, skip Ísfélagsins, sem siglir frá Þórshöfn. Hér má sjá leitarferla skipanna. Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar, segir skipin byrja norðaustan við landið vegna þess að veðurhorfur séu bestar þar eins og stendur. „Svo verður þessu framhaldið og leitað fyrir austan land og norðan,“ segir hann og að það verði leitað langleiðina að Grænlandi. Hann segir að það hafi borist fregnir af loðnu fyrir austan og þeir komist fljótt í hana. Hann segir enn von á að finna hana. „Við höfum trú á því að það gæti orðið eitthvað,“ segir Guðmundur og að þau verði að sjá hversu mikið það verður. Fókusinn sé núna á að ná nákvæmri mælingu á magni og stærð stofnsins og hversu mikið, eða hvort, það verður hægt að gefa ráðgjöf. Hann segir þennan leiðangur geta tekið um viku og að því loknu verði unnið úr niðurstöðunum. Þau reyni að vinna þetta fljótt og mögulega liggi það fyrir eftir um tíu daga hvort það verði loðnuvertíð í ár eða ekki. Sjávarútvegur Loðnuveiðar Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Langanesbyggð Vopnafjörður Múlaþing Sveitarfélagið Hornafjörður Akranes Efnahagsmál Vísindi Tengdar fréttir Áfram engar loðnuveiðar Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024/2025. 12. október 2024 09:09 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Góð loðnuvertíð geti skilað þjóðarbúinu um 60 milljörðum á tveimur mánuðum en léleg um 20 milljörðum. Verði loðnubrestur aftur eins og í fyrra þýði það engar tekjur og það sjáist á hagtölum. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson lagði upp frá Hafnarfirði. Þrjú skip frá útgerðinni taka þátt í leitinni að þessu sinni; Barði NK, skip Síldarvinnslunnar, grænlenska skipið Polar Ammassak, en þau héldu úr Neskaupstað, og Heimaey VE, skip Ísfélagsins, sem siglir frá Þórshöfn. Hér má sjá leitarferla skipanna. Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknarstofnunar, segir skipin byrja norðaustan við landið vegna þess að veðurhorfur séu bestar þar eins og stendur. „Svo verður þessu framhaldið og leitað fyrir austan land og norðan,“ segir hann og að það verði leitað langleiðina að Grænlandi. Hann segir að það hafi borist fregnir af loðnu fyrir austan og þeir komist fljótt í hana. Hann segir enn von á að finna hana. „Við höfum trú á því að það gæti orðið eitthvað,“ segir Guðmundur og að þau verði að sjá hversu mikið það verður. Fókusinn sé núna á að ná nákvæmri mælingu á magni og stærð stofnsins og hversu mikið, eða hvort, það verður hægt að gefa ráðgjöf. Hann segir þennan leiðangur geta tekið um viku og að því loknu verði unnið úr niðurstöðunum. Þau reyni að vinna þetta fljótt og mögulega liggi það fyrir eftir um tíu daga hvort það verði loðnuvertíð í ár eða ekki.
Sjávarútvegur Loðnuveiðar Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Langanesbyggð Vopnafjörður Múlaþing Sveitarfélagið Hornafjörður Akranes Efnahagsmál Vísindi Tengdar fréttir Áfram engar loðnuveiðar Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024/2025. 12. október 2024 09:09 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Áfram engar loðnuveiðar Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024/2025. 12. október 2024 09:09