Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Jón Þór Stefánsson skrifar 27. desember 2024 12:06 Hæstiréttur mun taka málið fyrir. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að búvörulög sem voru samþykkt á Alþingi í mars hefðu strítt gegn stjórnarskrá. Málið mun því fara beint fyrir Hæstarétt, en ekki koma við hjá áfrýjunardómstólnum Landsrétti. Í grunninn varðar málið stefnu Innes ehf. á hendur Samkeppniseftirlitinu. Héraðsdómur felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að verða ekki við kröfu Innes um inngrip í háttsemi framleiðendafélaga vegna þess að dómurinn taldi búvörulögin ekki hafa verið samþykkt á stjórnskipulegan hátt. Það var mat dómsins að frumvarpið hafi ekki hlotið nægjanlega margar umræður í þinginu. Upprunalega frumvarpið og það sem var að lokum samþykkt á Alþingi hafi verið of ólík, og endanlega frumvarpið einungis hlotið eina umræðu. Í ákvörðun Hæstaréttar um að taka málið fyrir segir að það geti haft fordæmisgildi og verulega almenna þýðingu, meðal annars um túlkun á stjórnarskránni og endurskoðunarvaldi dómstóla á stjórnskipulegu gildi laga. Þá þóttu aðstæður til þess að málinu yrði áfrýjað beint til Hæstaréttar og því var áfrýjunarleyfi samþykkt. Samkeppniseftirlitið hlaut þetta áfýjunarleyfi. Fjórir aðrir lögaðilar, Neytendasamtökin, Búsæld ehf., Kaupfélag Skagfirðinga og íslenska ríkið sóttu líka um áfrýjunarleyfi, í sitthvoru lagi. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að dómarar málsins myndu ákveða hvort þáttur þeirra yrði líka tekin fyrir í sama máli. Dómsmál Búvörusamningar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Landbúnaður Samkeppnismál Stjórnarskrá Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Í grunninn varðar málið stefnu Innes ehf. á hendur Samkeppniseftirlitinu. Héraðsdómur felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að verða ekki við kröfu Innes um inngrip í háttsemi framleiðendafélaga vegna þess að dómurinn taldi búvörulögin ekki hafa verið samþykkt á stjórnskipulegan hátt. Það var mat dómsins að frumvarpið hafi ekki hlotið nægjanlega margar umræður í þinginu. Upprunalega frumvarpið og það sem var að lokum samþykkt á Alþingi hafi verið of ólík, og endanlega frumvarpið einungis hlotið eina umræðu. Í ákvörðun Hæstaréttar um að taka málið fyrir segir að það geti haft fordæmisgildi og verulega almenna þýðingu, meðal annars um túlkun á stjórnarskránni og endurskoðunarvaldi dómstóla á stjórnskipulegu gildi laga. Þá þóttu aðstæður til þess að málinu yrði áfrýjað beint til Hæstaréttar og því var áfrýjunarleyfi samþykkt. Samkeppniseftirlitið hlaut þetta áfýjunarleyfi. Fjórir aðrir lögaðilar, Neytendasamtökin, Búsæld ehf., Kaupfélag Skagfirðinga og íslenska ríkið sóttu líka um áfrýjunarleyfi, í sitthvoru lagi. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að dómarar málsins myndu ákveða hvort þáttur þeirra yrði líka tekin fyrir í sama máli.
Dómsmál Búvörusamningar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Landbúnaður Samkeppnismál Stjórnarskrá Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira