Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2024 10:27 Jódís Skúladóttir, Helgi Grímsson og Nichole Leigh Mosty. Tuttugu og tveir sóttu um starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember. Tilkynnt var í haust að Helgi Grímsson hefði ákveðið að láta af störfum. Á vef borgarinnar hefur nú verið birtur listi yfir þá sem sóttu um stöðuna, en í hópi þeirra eru tveir fyrrverandi þingmenn, Jódís Skúladóttir sem sat á þingi fyrir Vinstri græn á nýliðnu kjörtímabili og Nichole Leigh Mosty sem sat á þingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016 til 2017. Einnig er að finna Stein Jóhannsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Hildi Elínu Vignir, framkvæmdastjóra Iðunar fræðsluseturs, og Arndísi Steinþórsdóttur, skrifstofustjóri grunnskólastarfs hjá borginni. Fram kemur að fjórir umsækjendur hafi dregið umsóknir sínar til baka, en .Intellecta hefur umsjón með ráðningunni og hæfisnefnd hefur verið skipuð. Umsækjendur eru: Arndís Steinþórsdóttir - Skrifstofustjóri Atli Arason - Verkefnastjóri Fannar Karvel - Framkvæmdastjóri Fizra Sattar - Kennari Guðlaug Erla Gunnarsdóttir - Skólastjóri Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri og staðgengill fagstjóra Gunnar Þorri Þorleifsson - Kennari Hildur Elín Vignir - Framkvæmdastjóri Hjördís Kristinsdóttir - Framkvæmdastjóri Joshua Fadaely-Sidhu - Rannsakandi í íþróttafræði Jódís Skúladóttir - Fyrrverandi þingmaður Nichole Leigh Mosty - Sérfræðingur með áherslu á verkefnastjórnun Ólafía María Gunnarsdóttir - Deildarstjóri Rúnar Sigríksson - Skólastjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Viðskiptalögfræðingur Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir – Skólastjóri Steinn Jóhannsson – Rektor Xheida Gjata - Félagsráðgjafi Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26 Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Fleiri fréttir „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Sjá meira
Á vef borgarinnar hefur nú verið birtur listi yfir þá sem sóttu um stöðuna, en í hópi þeirra eru tveir fyrrverandi þingmenn, Jódís Skúladóttir sem sat á þingi fyrir Vinstri græn á nýliðnu kjörtímabili og Nichole Leigh Mosty sem sat á þingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016 til 2017. Einnig er að finna Stein Jóhannsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Hildi Elínu Vignir, framkvæmdastjóra Iðunar fræðsluseturs, og Arndísi Steinþórsdóttur, skrifstofustjóri grunnskólastarfs hjá borginni. Fram kemur að fjórir umsækjendur hafi dregið umsóknir sínar til baka, en .Intellecta hefur umsjón með ráðningunni og hæfisnefnd hefur verið skipuð. Umsækjendur eru: Arndís Steinþórsdóttir - Skrifstofustjóri Atli Arason - Verkefnastjóri Fannar Karvel - Framkvæmdastjóri Fizra Sattar - Kennari Guðlaug Erla Gunnarsdóttir - Skólastjóri Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri og staðgengill fagstjóra Gunnar Þorri Þorleifsson - Kennari Hildur Elín Vignir - Framkvæmdastjóri Hjördís Kristinsdóttir - Framkvæmdastjóri Joshua Fadaely-Sidhu - Rannsakandi í íþróttafræði Jódís Skúladóttir - Fyrrverandi þingmaður Nichole Leigh Mosty - Sérfræðingur með áherslu á verkefnastjórnun Ólafía María Gunnarsdóttir - Deildarstjóri Rúnar Sigríksson - Skólastjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Viðskiptalögfræðingur Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir – Skólastjóri Steinn Jóhannsson – Rektor Xheida Gjata - Félagsráðgjafi
Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26 Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Fleiri fréttir „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Sjá meira
Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26