Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2024 07:08 Íbúar standa við húsarústir byggingar sem varð fyrir árás Ísraelshers á Beirút í gær. AP/Hussein Malla Sjö særðust í umfangsmikilli árás Hezbollah á Ísrael í gær en samtökin eru talin hafa skotið um 250 eldflaugum og drónum yfir landamærin. Sumar eldflauganna náðu til Tel Aviv. Um er að ræða viðbrögð við árásum Ísraelsmanna í Beirút. Einn lést og átján særðust í árásum Ísraelshers á herstöð milli Tyre og Naqoura í gær. Látni var líbanskur hermaður og sögðust talsmenn Ísraelshers harma dauða hans en árásin hefði beinst gegn vígamönnum Hezbollah. Yfir 40 líbanskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa, jafnvel þótt líbanski herinn hafi haldið sig á hliðarlínum átakanna. Hezbollah hófu árásir á Ísrael í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október í fyrra. Síðan hafa deiluaðilar skiptst á að ráðast á hinn en stigmögnun varð á átökunum þegar Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon á haustmánuðum. Yfirlýstur tilgangur er að gera byggðir við landamærin öruggar þannig að íbúar geti snúið aftur. Talið er að um 3.700 hafi látist í árásum Ísraela hingað til. Viðræður hafa staðið yfir um vopnahlé og vonir voru uppi um að aðilar myndu ná saman. Josep Borrell, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagðist hins vegar um helgina ekki sjá að stjórnvöld í Ísrael hefðu raunverulegan áhuga á að komast að samkomulagi. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Um er að ræða viðbrögð við árásum Ísraelsmanna í Beirút. Einn lést og átján særðust í árásum Ísraelshers á herstöð milli Tyre og Naqoura í gær. Látni var líbanskur hermaður og sögðust talsmenn Ísraelshers harma dauða hans en árásin hefði beinst gegn vígamönnum Hezbollah. Yfir 40 líbanskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa, jafnvel þótt líbanski herinn hafi haldið sig á hliðarlínum átakanna. Hezbollah hófu árásir á Ísrael í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október í fyrra. Síðan hafa deiluaðilar skiptst á að ráðast á hinn en stigmögnun varð á átökunum þegar Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon á haustmánuðum. Yfirlýstur tilgangur er að gera byggðir við landamærin öruggar þannig að íbúar geti snúið aftur. Talið er að um 3.700 hafi látist í árásum Ísraela hingað til. Viðræður hafa staðið yfir um vopnahlé og vonir voru uppi um að aðilar myndu ná saman. Josep Borrell, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagðist hins vegar um helgina ekki sjá að stjórnvöld í Ísrael hefðu raunverulegan áhuga á að komast að samkomulagi.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira