Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2024 07:08 Íbúar standa við húsarústir byggingar sem varð fyrir árás Ísraelshers á Beirút í gær. AP/Hussein Malla Sjö særðust í umfangsmikilli árás Hezbollah á Ísrael í gær en samtökin eru talin hafa skotið um 250 eldflaugum og drónum yfir landamærin. Sumar eldflauganna náðu til Tel Aviv. Um er að ræða viðbrögð við árásum Ísraelsmanna í Beirút. Einn lést og átján særðust í árásum Ísraelshers á herstöð milli Tyre og Naqoura í gær. Látni var líbanskur hermaður og sögðust talsmenn Ísraelshers harma dauða hans en árásin hefði beinst gegn vígamönnum Hezbollah. Yfir 40 líbanskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa, jafnvel þótt líbanski herinn hafi haldið sig á hliðarlínum átakanna. Hezbollah hófu árásir á Ísrael í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október í fyrra. Síðan hafa deiluaðilar skiptst á að ráðast á hinn en stigmögnun varð á átökunum þegar Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon á haustmánuðum. Yfirlýstur tilgangur er að gera byggðir við landamærin öruggar þannig að íbúar geti snúið aftur. Talið er að um 3.700 hafi látist í árásum Ísraela hingað til. Viðræður hafa staðið yfir um vopnahlé og vonir voru uppi um að aðilar myndu ná saman. Josep Borrell, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagðist hins vegar um helgina ekki sjá að stjórnvöld í Ísrael hefðu raunverulegan áhuga á að komast að samkomulagi. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Sjá meira
Um er að ræða viðbrögð við árásum Ísraelsmanna í Beirút. Einn lést og átján særðust í árásum Ísraelshers á herstöð milli Tyre og Naqoura í gær. Látni var líbanskur hermaður og sögðust talsmenn Ísraelshers harma dauða hans en árásin hefði beinst gegn vígamönnum Hezbollah. Yfir 40 líbanskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa, jafnvel þótt líbanski herinn hafi haldið sig á hliðarlínum átakanna. Hezbollah hófu árásir á Ísrael í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október í fyrra. Síðan hafa deiluaðilar skiptst á að ráðast á hinn en stigmögnun varð á átökunum þegar Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon á haustmánuðum. Yfirlýstur tilgangur er að gera byggðir við landamærin öruggar þannig að íbúar geti snúið aftur. Talið er að um 3.700 hafi látist í árásum Ísraela hingað til. Viðræður hafa staðið yfir um vopnahlé og vonir voru uppi um að aðilar myndu ná saman. Josep Borrell, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagðist hins vegar um helgina ekki sjá að stjórnvöld í Ísrael hefðu raunverulegan áhuga á að komast að samkomulagi.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Sjá meira