Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar 14. nóvember 2024 10:31 Í von um atkvæði landsmanna, lofa nú fulltrúar flokka og framboða gulli og grænum skógum. Það virðist vera mörgum frambjóðendum auðveldara að lofa að gera eitthvað á þinn kostnað, frekar en að takast á við hin raunverulega vanda. Staðreyndin er sú að mikilvægasta loforð sem við frambjóðendur getum gefið ykkur kæru kjósendur, er að fara vel með það sem okkur er trúað fyrir. Það er vitaskuld auðveldara og skemmtilegra að lofa nýjum framkvæmdum og nýjum verkefnum, frekar en að sinna viðhaldi og borga skuldir. Frambjóðendur verða samt að sýna það hugrekki að tala um óþægilegu hlutina líka. Það er lágmarks kurteisi við þá sem við tölum við. Það verður að ræða bleika fílinn í herberginu, skuldastöðuríkissjóðsog þann miklar útgjaldalið sem vextirnir eru. Það verður að ná jafnvægi í ríkisfjármálum til þess að ná niður verðbólgu og vöxtum fyrir almenning og fyrirtæki í landinu. Fulltrúar fyrrum ríkisstjórnar sem eru að skil af sér heilbrigðis- og menntakerfi sem eru vanfjármögnuð, innviðum sem margir hverjir eru löngu sprungnir. Svo má ekki gleyma að skattbyrðiá vinnandi fólk er með því hæsta, skattur sem er ekki að skila fjármagni til þess að bæta þjónusta og innviði landsins. Verðbólga og vextir í hæstu hæðum. Það er ekki lausn að hækka skatta á vinnandi fólk Til þessa bæta svo ofan á þetta allt saman þá munu skattar lögaðila hækka um 1% á næsta ár, í boði fyrrumríkisstjórn. Hvernig er það hægt, að finnast í lagi að leggja þessa endalausu fjárhagsábyrgð á vinnandi fólk og fyrirtæki, fólkið í landinu sem nú þegar finna fyrir miklum kostnaði vegna verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn er með raunsæja stefnu, við erum ekki að kasta út innantómum loftköstulum íkosningaloforð! Það að vera með yfirlýsingar í sjónvarpi, á pallborði eða fundum um milljónir og jafnvel milljarða í hin eða þessi málefni er óábyrgt. Þeir sem kasta fram þessum loforðum, eru ekki þeir sem borga fyrir þau á endanum. Loforðin eru fjármögnuð af almannafé. Við megum ekki leyfa okkur að stökkva á fyrsta kosningaloforðið því það hljómar svo vel. Það skiptir máli fyrir framtíðina okkar að fjárfesta atkvæðinu okkar í rétt mál. Viðreisn hefur frá upphafi, talað með ábyrgum hætti. Orð og verk Viðreisnar sýna að við erum klár í þau verkefni sem brýnust eru. Fólk vill breytingar. Verkefnið er skýrt. Þetta þarf ekki að vera svona – breytum þessu Höfundur skipar 4. sæti á lista Viðreisnar í SV kjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Karólína Helga Símonardóttir Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Skattar og tollar Mest lesið Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Sjá meira
Í von um atkvæði landsmanna, lofa nú fulltrúar flokka og framboða gulli og grænum skógum. Það virðist vera mörgum frambjóðendum auðveldara að lofa að gera eitthvað á þinn kostnað, frekar en að takast á við hin raunverulega vanda. Staðreyndin er sú að mikilvægasta loforð sem við frambjóðendur getum gefið ykkur kæru kjósendur, er að fara vel með það sem okkur er trúað fyrir. Það er vitaskuld auðveldara og skemmtilegra að lofa nýjum framkvæmdum og nýjum verkefnum, frekar en að sinna viðhaldi og borga skuldir. Frambjóðendur verða samt að sýna það hugrekki að tala um óþægilegu hlutina líka. Það er lágmarks kurteisi við þá sem við tölum við. Það verður að ræða bleika fílinn í herberginu, skuldastöðuríkissjóðsog þann miklar útgjaldalið sem vextirnir eru. Það verður að ná jafnvægi í ríkisfjármálum til þess að ná niður verðbólgu og vöxtum fyrir almenning og fyrirtæki í landinu. Fulltrúar fyrrum ríkisstjórnar sem eru að skil af sér heilbrigðis- og menntakerfi sem eru vanfjármögnuð, innviðum sem margir hverjir eru löngu sprungnir. Svo má ekki gleyma að skattbyrðiá vinnandi fólk er með því hæsta, skattur sem er ekki að skila fjármagni til þess að bæta þjónusta og innviði landsins. Verðbólga og vextir í hæstu hæðum. Það er ekki lausn að hækka skatta á vinnandi fólk Til þessa bæta svo ofan á þetta allt saman þá munu skattar lögaðila hækka um 1% á næsta ár, í boði fyrrumríkisstjórn. Hvernig er það hægt, að finnast í lagi að leggja þessa endalausu fjárhagsábyrgð á vinnandi fólk og fyrirtæki, fólkið í landinu sem nú þegar finna fyrir miklum kostnaði vegna verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn er með raunsæja stefnu, við erum ekki að kasta út innantómum loftköstulum íkosningaloforð! Það að vera með yfirlýsingar í sjónvarpi, á pallborði eða fundum um milljónir og jafnvel milljarða í hin eða þessi málefni er óábyrgt. Þeir sem kasta fram þessum loforðum, eru ekki þeir sem borga fyrir þau á endanum. Loforðin eru fjármögnuð af almannafé. Við megum ekki leyfa okkur að stökkva á fyrsta kosningaloforðið því það hljómar svo vel. Það skiptir máli fyrir framtíðina okkar að fjárfesta atkvæðinu okkar í rétt mál. Viðreisn hefur frá upphafi, talað með ábyrgum hætti. Orð og verk Viðreisnar sýna að við erum klár í þau verkefni sem brýnust eru. Fólk vill breytingar. Verkefnið er skýrt. Þetta þarf ekki að vera svona – breytum þessu Höfundur skipar 4. sæti á lista Viðreisnar í SV kjördæmi.
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun