Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2024 11:17 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Árið 2015 voru samþykkt Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Það skuldbatt okkur að uppfylla þau. Markmið 4.6 segir: Eigi síðar en árið 2030 verði tryggt að öll ungmenni og stór hluti fullorðinna, bæði karlar og konur, hafi náð tökum á lestri og skrift og öðlast talnaskilning. Við þurfum að taka í taumanna áður en það verður of seint, þar sem stór hluti ungra drengja getur ekki lesið sér til gagns eða gamans hérlendis. Staða menntakerfisins Menntakerfið er úrelt og allar niðurstöður sýna það hvort sem við tölum um árangur eða skoðanir borgarsamfélagsins. Við notum rúm 6-7% af landsframleiðslunni okkar í menntakerfið sem virðist ekki skila sér í miklum hag fyrir námsfólkið okkar (Education at a Glance 2023 - starfsnám lykill að aðlögun). Menntakerfið og framtíðarsýn Það eru margvíslegar ástæður fyrir afhverju menntamál hér á landi eru eins og þau eru. Fjármagnsskortur til náms og námsgagna, umhverfis þættir, félagslegs- og efnahagsaðstæður ásamt ótal fleiri ástæðna (Menntaþing, 2024) Markmið okkar er hins vegar að vera framúrskarandi í menntamálum. Þá þurfum við að vita styrkleika og veikleika okkar. Þannig væri hægt að hjálpa þeim sem standa höllum fæti námslega. Til að mynda með innsetningu ákveðinna hæfniviðmiða og sérhæfðs náms, svo þau geta skarað fram úr, ekki bara innan veggja skólans heldur í samfélaginu sjálfu. Til dæmis í PISA könnuninni kemur fram að strákar eiga erfiðara með lesskilning. Þá þurfum við að styrkja það svið meira heldur en til dæmis stærðfræðilæsi þar sem þeir standa betur að vígi (PISA 2022) Ungt fólk og aðgerðir Ungmennaráð, félagasamtök og ungmenni um allt land kalla eftir frekari eftirtekt og róttækari aðgerðum. Við viljum að tekið sé mark á okkur, það sést á líðan ungmenna hve neyðin er mikil fyrir öflugum náms-aðgerðarpakka. Þær aðgerðir sem hafa verið settar fram eru alltof seinlegar. Félagasamtök sem vinna með börnum og ungmennum eru búin að vera vara við áskorunum sem myndu myndast hjá ungmennum í mörg ár. Ítrekun til ykkar sem með völdin fara og með fögrum orðum á mikilvægi menntunar og ungmenni, það hefur einfaldlega ekki endurspeglast í gjörðum ykkar. Svo núna þurfum við að koma einhverju í verk og fylgja því eftir áður en það verður of seint svo að komandi kynslóðir nemenda þurfa að gjalda fyrir okkar mistök. Höfundur er 17 ára nemandi með mikla reynslu í félagsstörfum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla- og menntamál Mest lesið Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Árið 2015 voru samþykkt Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Það skuldbatt okkur að uppfylla þau. Markmið 4.6 segir: Eigi síðar en árið 2030 verði tryggt að öll ungmenni og stór hluti fullorðinna, bæði karlar og konur, hafi náð tökum á lestri og skrift og öðlast talnaskilning. Við þurfum að taka í taumanna áður en það verður of seint, þar sem stór hluti ungra drengja getur ekki lesið sér til gagns eða gamans hérlendis. Staða menntakerfisins Menntakerfið er úrelt og allar niðurstöður sýna það hvort sem við tölum um árangur eða skoðanir borgarsamfélagsins. Við notum rúm 6-7% af landsframleiðslunni okkar í menntakerfið sem virðist ekki skila sér í miklum hag fyrir námsfólkið okkar (Education at a Glance 2023 - starfsnám lykill að aðlögun). Menntakerfið og framtíðarsýn Það eru margvíslegar ástæður fyrir afhverju menntamál hér á landi eru eins og þau eru. Fjármagnsskortur til náms og námsgagna, umhverfis þættir, félagslegs- og efnahagsaðstæður ásamt ótal fleiri ástæðna (Menntaþing, 2024) Markmið okkar er hins vegar að vera framúrskarandi í menntamálum. Þá þurfum við að vita styrkleika og veikleika okkar. Þannig væri hægt að hjálpa þeim sem standa höllum fæti námslega. Til að mynda með innsetningu ákveðinna hæfniviðmiða og sérhæfðs náms, svo þau geta skarað fram úr, ekki bara innan veggja skólans heldur í samfélaginu sjálfu. Til dæmis í PISA könnuninni kemur fram að strákar eiga erfiðara með lesskilning. Þá þurfum við að styrkja það svið meira heldur en til dæmis stærðfræðilæsi þar sem þeir standa betur að vígi (PISA 2022) Ungt fólk og aðgerðir Ungmennaráð, félagasamtök og ungmenni um allt land kalla eftir frekari eftirtekt og róttækari aðgerðum. Við viljum að tekið sé mark á okkur, það sést á líðan ungmenna hve neyðin er mikil fyrir öflugum náms-aðgerðarpakka. Þær aðgerðir sem hafa verið settar fram eru alltof seinlegar. Félagasamtök sem vinna með börnum og ungmennum eru búin að vera vara við áskorunum sem myndu myndast hjá ungmennum í mörg ár. Ítrekun til ykkar sem með völdin fara og með fögrum orðum á mikilvægi menntunar og ungmenni, það hefur einfaldlega ekki endurspeglast í gjörðum ykkar. Svo núna þurfum við að koma einhverju í verk og fylgja því eftir áður en það verður of seint svo að komandi kynslóðir nemenda þurfa að gjalda fyrir okkar mistök. Höfundur er 17 ára nemandi með mikla reynslu í félagsstörfum.
Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer Skoðun
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer Skoðun