Að neðan má sjá alla þá framboðslista sem flokkarnir hafa samþykkt.
Fréttin verður uppfærð þegar fleiri listar eru samþykktir.

Framsóknarflokkurinn (B-listi):
- Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra
- Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður
- Brynja M Dan Gunnarsdóttir, fyrirtækjaeigandi
- Sæþór Már Hinriksson, háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta
- Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fv. formaður LEB
- Oksana Shabatura, kennari
- Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamanna
- Ásrún Kristjánsdóttir, hönnuður
- Lárus Helgi Ólafsson, kennari og handboltamaður
- Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknir
- Hnikarr Bjarmi Franklínsson, fjármálaverkfræðingur
- Gerður Hauksdóttir, skrifstofustjóri
- Hrafn Splidt Þorvaldsson, viðskiptafræðingur
- Berglind Sunna Bragadóttir, stjórnmálafræðingur
- Jón Eggert Víðisson, ráðgjafi
- Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðarmaður
- Unnur Þöll Benediktsdóttir, nemi og varaborgarfulltrúi
- Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför
- Jóhann Karl Sigurðsson, ellilífeyrisþegi
- Hulda Finnlaugsdóttir, kennari
- Bragi Ingólfsson, efnafræðingur
- Guðmundur Kristján Bjarnason, fyrrv. ráðherra
Viðreisn (C-listi):
- Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður
- Pawel Bartoszek, stærðfræðingur
- Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn
- Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, klínískur barnasálfræðingur
- Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur
- Eva Pandora Baldursdóttir, verkefnastjóri stjórnsýslumála
- Oddgeir Páll Georgsson, hugbúnaðarverkfræðingur
- Sigríður Lára Einarsdóttir, rekstrarstjóri
- Hákon Skúlason, framkvæmdastjóri
- Noorina Khalikyar, læknir
- Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur
- Oddný Arnarsdóttir, verkefnastjóri
- Natan Kolbeinsson, sölumaður
- Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Sverrir Örn Kaaber, fyrrverandi skrifstofustjóri
- Sólborg Guðbrandsdóttir, framleiðandi
- Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja, meðferðarráðgjafi
- Ásthildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður samskiptasviðs HR
- Sigurjón Njarðarson, lögfræðingur
- Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og fyrirtækjaeigandi
- Jón Steindór Valdimarsson, fyrrverandi alþingismaður
- Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi
Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi)
- Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra
- Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður
- Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður
- Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur
- Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins
- Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins
- Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar
- Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES
- Egill Trausti Ómarsson, pípari
- Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri
- Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur
- Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
- Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki
- Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur
- Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri
- Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum
- Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari
- Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli
- Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar
- Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga
- Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði
- Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Flokkur fólksins (F-listi):
- Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Reykjavík
- Marta Wieczorek, kennari og menningarsendiherra, Reykjavík
- Björn Jónas Þorláksson, blaðamaður og rithöfundur, Reykjavík
- Andrea Rut Pálsdóttir, aðstoðarþjónustustjóri, Kópavogi
- Guðrún María Magnúsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík
- Jón Elmar Ómarsson, rafvirki, Reykjavík
- Pálmey Helga Gísladóttir, lyfjatæknir, Reykjavík
- Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari, Reykjavík
- Birna Melsted, heilbrigðisritari, Reykjavík
- Hafsteinn Ægir Geirsson, verkstæðisstarfsmaður, Reykjavík
- Bára Kristín Pétursdóttir, leiðsögumaður, Hafnafirði
- Daníel Dúi Ragnarsson, nemi, Reykjavík
- Ingiborg Guðlaugsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
- Ólafur Kristófersson, fyrrv. bankastarfsmaður, Reykjavík
- Hildur Júlíusdóttir, lífeindafræðingur, Reykjavík
- Kristján Salvar Davíðsson, fyrrv. leigubílstjóri
- Gefn Baldursdóttir, læknaritari, Reykjavík
- Hallur Heiðar Hallsson, hönnuður, Reykjavík
- Elvý Ósk Guðmundsdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík
- Gunnar Skúli Ármannsson, læknir, Reykjavík
- Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
- Ingólfur Þórður Jónsson, eldri borgari, Kópavogi
Sósíalistaflokkurinn (J-listi):
- Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður
- María Pétursdóttir, myndlistarmaður
- Guðmundur Auðunsson, sjálfstætt starfandi
- Laufey Líndal Ólafsdóttir, útsendingarstýra
- Arnlaugur Samúel Arnþórsson, skrifstofumaður
- Jökull Sólberg Auðunsson, forritari
- Karla Esperanza Barralaga Ocon, félagsliði
- Anita da Silva Bjarnadóttir, öryrki
- Ása Lind Finnbogadóttir, framhaldsskólakennari
- Eyjólfur Bergur Eyvindarson, leikstjóri
- Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur
- Sunna Dögg Ágústsdóttir, aktivisti
- Kristjana Kristjánsdóttir, leikskólakennari
- Viktor Gunnarsson, íþróttamaður
- Ísabella Lena Borgarsdóttir, taugasálfræðingur
- Signý Sigurðardóttir, leikskólastarfsmaður
- Björn Rúnar Guðmundsson, kennaranemi
- Elísabet Ingileif Auðardóttir, kennari
- Michelle Jónsson, skólaliði
- Sigurjón B Hafsteinsson, prófessor
- Jón Óskar Hafsteinsson, myndlistarmaður
- Einar Már Guðmundsson, rithöfundur
Lýðræðisflokkurinn (L-listi):
- Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi
- Hildur Þórðardóttir – rithöfundur
- Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri
- Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður
- Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari
- Hlynur Áskelsson – kennari
- Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki
- Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur
- Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi
- Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður
- Geir Ólafsson – söngvari
- Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur
Miðflokkurinn (M-listi):
- Sigríður Á. Andersen, lögmaður
- Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður
- Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði
- Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri
- Jón Ívar Einarsson, læknir
- Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali
- Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi
- Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur
- Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ
- Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning
- Haukur Einarsson, sölumaður
- Ágúst Karlsson, verkfræðingur
- Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður
- Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi
- Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi
- Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði
- Guðmundur Bjarnason, verkamaður
- Kristján Orri Hugason, háskólanemi
- Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri
- Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður
- Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi
Píratar (P-listi):
- Lenya Rún Taha Karim, lögfræðingur
- Halldóra Mogensen, þingkona
- Andrés Ingi Jónsson, þingmaður
- Alexandra Briem, borgarfulltrúi
- Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor Emerita
- Arna Sigrún Haraldsdóttir, hönnuður og viðskiptafræðingur, MBA
- Eyþór Máni Steinarsson Andersen, framkvæmdastjóri Hopp
- Tinna Helgadóttir, viðskiptafræðingur
- Baldur Vignir Karlsson, leiðbeinandi hjá Smiðjunni, vinnu og virknimiðstöð
- Kristín Helga Ríkharðsdóttir, myndlistarmaður
- Steinar Jónsson, hljóðmaður
- Illugi Þór Kristinsson, frístundaleiðbeinandi og tónlistarmaður
- Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur
- Leifur Aðalgeir Benediktsson, bifvélavirki
- Jónína Ingólfsdóttir, skurðlæknir
- Atli Stefán Yngvason, samskipta- og markaðsstjóri
- Kelsey Paige Hopkins, þýðandi
- Rakel Glytta Brandt, keramiker og master í hagnýtri félagssálfræði
- Snorri Sturluson, leikstjóri
- Helga Waage, tækniþróunarstjóri
- Gísli Sigurgeirsson, rafeindavirki
- Helga Völundardóttir, þjónustufulltrúi við hönnunardeild LHÍ.
Samfylkingin (S-listi):
- Kristrún Frostadóttir, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar
- Dagur Bergþóruson Eggertsson, læknir og fyrrv. borgarstjóri
- Þórður Snær Júlíusson, blaðamaður
- Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður
- Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur og sjónvarpsmaður
- Anna María Jónsdóttir, kennari
- Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur
- Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti ungs jafnaðarfólks
- Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull
- Jelena Bjeletic, leikskólakennari og sjúkraliði
- Magnea Marinósdóttir, stjórnmálafræðingur
- Steindór Örn Gunnarsson, húsasmíðanemi
- Bjarni Þór Sigurðsson, stjórnarmaður VR
- Alexandra Ýr van Erven, verkefnisstjóri í HR
- Axel Jón Ellenarson, samskiptastjóri Sameykis
- Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ
- Einar Kárason, rithöfundur
- Jóhanna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Hákon Óli Guðmundsson, verkfræðingur
- Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB og fyrrv. alþingismaður
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrv. form. Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra
Vinstri græn (V-listi):
- Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum
- Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður
- Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona
- Sveinn Rúnar Hauksson, læknir
- Berglind Häsler, eigandi Havarí og tónlistarmaður
- René Biasone, svæðissérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
- Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur
- Helgi Hrafn Ólafsson, grunnskólakennari
- Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir, lyfjafræðingur
- Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Sjálfsbjargar
- Finnur Dellsén, prófessor í heimspeki
- Ingileif Jónsdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu
- Guy Conan Stewart, kennari
- Sigrún Jóhannsdóttir, náttúrufræðingur og gæða- og skjalastjóri
- Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, jafnréttisfulltrúi ASÍ
- Úlfur Bjarni Tulinius, framhaldsskólanemi
- Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður
- Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur
- Dr. Ynda Eldborg, sýningastýra/sýningastýri
- Heimir Pálsson, þýðandi og fyrrverandi kennari
- Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur
- Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 2017-2024 og formaður Vinstri-grænna 2013-2024
Ábyrg framtíð (Y-listi):
- Jóhannes Loftsson
- Guðmundur Karl Snæbjörnsson
- Martha Ernstdóttir
- Helgi Örn Viggósson
- Rebekka Ósk Sváfnisdóttir
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Baldur Benjamín Sveinsson
- Sólveig Lilja Óskarsdóttir
- Ari Magnússon
- Stefán Andri Björnsson
- Stefnir Skúlason
- Guðbjartur Nilsson
- Axel Þór Axelsson
- Baldur Garðarsson

Framsóknarflokkurinn (B-listi):
- Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar.
- Einar Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi.
- Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungs Framsóknarfólks í Reykjavík.
- Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi.
- Dagbjört S. Höskuldsdóttir, fyrrum kaupmaður og útibússtjóri.
- Ólafur Hrafn Steinarsson, stofnandi Esports Coaching Academy.
- Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi.
- Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir, klínískur félagsráðgjafi MA.
- Ágúst Guðjónsson, lögfræðingur.
- Aron Ólafsson, markaðsstjóri.
- Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, sjúkraliði.
- Björn Ívar Björnsson, fjármálastjóri KR.
- Ásta Björg Björgvinsdóttir, tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð.
- Jón Finnbogason, sérfræðingur.
- Emilíana Splidt, framhaldskólanemi.
- Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur.
- Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz.
- Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður.
- Inga Þyrí Kjartansdóttir, f.v. framkvæmdastjóri.
- Níels Árni Lund, f.v. skrifstofustjóri og varaþingmaður.
- Hörður Gunnarsson, f.v. ráðgjafi og glímukappi.
- Sigrún Magnúsdóttir, f.v. ráðherra.
Viðreisn (C-listi)
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, alþingismaður
- Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri
- Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari
- Diljá Ámundadóttir Zoega, sálgætir
- Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri Kópavogsbæjar
- Gunnar Guðjónsson, ráðgjafi á BUGL
- Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir, umsjónarkennari
- Jón Óskar Sólnes, rekstrarhagfræðingur
- Erna Mist Yamagata, listmálari
- Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir
- Kristín A Árnadóttir, fyrrverandi sendiherra
- Sverrir Páll Einarsson, nemi
- Eva Rakel Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
- Arnór Heiðarsson, kennari og forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun
- Eva María Mattadóttir, frumkvöðull
- Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur
- Emilía Björt Írisard. Bachman, háskólanemi
- Elvar Geir Magnússon, ritstjóri
- Jarþrúður Ásmundsdóttir, viðskiptafræðingur
- Einar Ólafsson, rafvirki
- Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, leiklistar- og tónlistarfræðingur
- Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar
Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi)
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra
- Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður
- Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla
- Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins
- Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður
- Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar
- Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
- Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona
- Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða
- Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus
- Þórður Gunnarsson, hagfræðingur
- Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur
- Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali
- Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur
- Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi
- Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður
- Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður
- Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
- Tómas Már Sigurðsson, forstjóri
- Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir
- Birgir Ármannsson, forseti Alþingis
Flokkur fólksins (F-listi):
- Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík
- Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
- Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík
- Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík
- Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík
- Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ
- Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík
- Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík
- Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík
- Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði
- Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík
- Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
- Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
- Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík
- Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík
- Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík
- Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ
- Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík
- Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
- Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík
- Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Sósíalistaflokkurinn (J-listi):
- Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi
- Karl Héðinn Kristjánsson, fræðslu- og félagsmálafulltrúi Eflingar
- Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir , Formaður keiludeildar ÍR
- Halldóra Jóhanna Hafsteins, frístundaleiðbeinandi
- Luciano Domingues Dutra, þýðandi og útgefandi
- Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur
- Tamila Gámez Garcell, kennari
- Bára Halldórsdóttir, listakona
- Sigrún E Unnsteinsdóttir, athafnakona
- Atli Gíslason, forritari
- Birna Gunnlaugsdóttir, kennari
- Bjarki Steinn Bragason, skólaliði
- Auður Anna Kristjánsdóttir, leikskólakennari
- Bjarni Óskarsson, gæðaeftirlitsmaður og framleiðandi
- Guðröður Atli Jónsson, tæknimaður
- Guðbjörg María Jósepsdóttir, leikskólaliði
- Árni Daníel Júlíusson , sagnfræðingur
- Lea María Lemarquis, kennari
- Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur
- Andri Sigurðsson, hönnuður
- Katrín Baldursdóttir, blaðakona
Lýðræðisflokkurinn (L-listi):
- Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður
- Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi
- Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur
- Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur
- Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari
- Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja
- Óskar Þórðarsson- verkamaður
- Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur
- Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari
- Júlíus Valsson - læknir
- Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus
Miðflokkurinn (M-listi):
- Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur
- Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður
- Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks
- Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður
- Danith Chan, lögfræðingur
- Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri
- Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi
- Ólafur Vigfússon, kaupmaður
- Bóas Sigurjónsson, laganemi
- Garðar Rafn Nellett, varðstjóri
- Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði
- Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur
- Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður
- Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri
- Jón A Jónsson, vélvirkjameistari
- Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður
- A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur
- Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
- Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar
- Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri
- Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur
- Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi
Píratar (P-listi):
- Björn Leví Gunnarsson tölvunarfræðingur og þingmaður
- Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi
- Derek Terell Allen íslenskukennari fyrir útlendinga
- Eva Sjöfn Helgadóttir sálfræðingur
- Sara Elísa Þórðardóttir listamaður, móðir, varaþingmaður
- Wiktoria Joanna Ginter nemandi, túlkur/þýðandi, leikskólakennari
- Ásta Kristín Marteinsdóttir sjúkraliði
- Matthías Freyr Matthíasson MBA-nemi
- Nói Kristinsson sérfræðingur
- Halla Kolbeinsdottir ráðgjafi
- Haraldur Tristan Gunnarsson forritari
- Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir nemandi í hagfræði
- Sara Sigrúnardóttir leikskólakennari/liði
- Steinar Þór Guðlaugsson jarðeðlisfræðingur
- Valgerður Kristín Einarsdóttir deildarritari á Landsspítalanum
- Sæmundur Þór Helgason listamaður
- Elsa Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
- Elsa Nore leikskólakennari
- Hrefna Árnadóttir nemi
- Margrét Dóra Ragnarsdóttir Tölvunarfræðingur
- Heiða Vigdís Sigfúsdóttir rithöfundur og framkvæmdarstjóri
- Reyn Alpha Magnúsdóttir aðgerðasinni/háskólanemi/forseti Trans Ísland
Samfylkingin (S-listi):
- Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður
- Ragna Sigurðardóttir, læknir
- Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins
- Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins
- Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi
- Birgir Þórarinsson, tónlistamaður
- Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ
- Tomasz Paweł Chrapek, tölvunarverkfræðingur
- Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu
- Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi
- Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari
- Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Arnór Benónýsson, leiðbeinandi
- Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi
- Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri
- Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris
- Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður
- Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi
- Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri
- Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi
- Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður
- Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
Vinstri græn (V-listi):
- Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri-grænna
- Orri Páll Jóhannsson, alþingismaður
- Jósúa Gabríel Davíðsson, háskólanemi
- Sigrún Perla Gísladóttir, sjálfbærniarkitekt
- Saga Kjartansdóttir, sérfræðingur á skrifstofu ASÍ
- Kinan Kadoni, menningarmiðlari
- Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur
- Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur
- Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði
- Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss
- Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda
- Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður
- Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri
- Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara
- Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur
- Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari
- Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur
- Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi
- Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur
- Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi
- Úlfar Þormóðsson, rithöfundur
- Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur

Framsóknarflokkurinn (B-listi):
- Willum Þór Þórsson, ráðherra, Kópavogi
- Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, Hafnarfirði
- Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur, Mosfellsbæ
- Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
- Heiðdís Geirsdóttir, sérfræðingur, Kópavogi
- Svandís Dóra Einarsdóttir, leikkona, Kópavogi
- Einar Þór Einarsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ
- Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri, Garðabæ
- Sigrún Sunna Skúladóttir, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar, Kópavogi
- Kjartan Helgi Ólafsson, meistaranemi, Mosfellsbæ
- Eyrún Erla Gestsdóttir, skíðakona og nemi, Kópavogi
- Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, kennari og form. Kvenna í Framsókn, Garðabæ
- Urður Björg Gísladóttir, löggiltur heyrnarfræðingur, Garðabæ
- Árni Rúnar Árnason, tækjavörður, Hafnarfirði
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnastjóri, Kópavogi
- Guðmundur Einarsson, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi, Seltjarnarnesi
- Björg Baldursdóttir, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Kópavogi
- Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, Garðabæ
- Valdimar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
- Kristján Guðmundsson, læknir, Kópavogi
- Linda Hrönn Þórisdóttir, kennari, Hafnarfirði
- Gunnar Sær Ragnarsson, lögfræðingur, Kópavogi
- Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari og bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
- Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
- Valdimar Víðisson, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
- Baldur Þór Baldvinsson, rftirlaunaþegi, Kópavogi
- Eygló Þóra Harðardóttir, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra, Mosfellsbæ
- Úlfar Ármannsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ
Viðreisn (C-listi):
- Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður
- Sigmar Guðmundsson, alþingismaður
- Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv.bæjarstjóri.
- Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri
- Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri
- V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri
- Ingi Þór Hermannsonn, forstöðumaður
- Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður
- Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum
- Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins
- Ísak Leon Júlíusson, nemi
- Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður
- Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri
- Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja
- Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong kennari
- Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel
- Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari
- Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og Ráðgjafi
- Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka
- Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og Hönnuður
- Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur
- Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur
- Auðbergur Magnússon, fv.flugumferðarstjóri
- Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. Fasteignasali
- Sigurjón Ingvason, lögfræðingur
- Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri
- Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi
- Lovísa Jónsdottir, bæjarfulltrúi
Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi)
- Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Garðabæ
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, Kópavogi
- Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ
- Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, Hafnarfirði
- Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi
- Árni Helgason, lögmaður, Seltjarnarnesi
- Ragnhildur Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Seltjarnarnesi
- Viktor Pétur Finnsson, formaður SUS, háskólanemi, Hafnarfirði
- Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri, Garðabæ
- Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Mosfellsbæ
- Ragnhildur Sophusdóttir, forstöðumaður, Kópavogi
- Halla Sigrún Mathiesen, verkefnastjóri, Hafnarfirði
- Birkir Guðlaugsson, lögfræðingur, Garðabæ
- Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri, Hafnarfirði
- Birgir Leifur Hafþórsson, fyrrv. atvinnukylfingur, Garðabæ
- Sigríður Marta Harðardóttir, eigandi Elley, Seltjarnarnesi
- Óskar Örn Ágústsson, fjármálastjóri, Mosfellsbæ
- Þorvarður Hrafn Ásgeirsson, sagnfræðingur, Kópavogi
- Diana Björk Olsen, deildarstjóri, Hafnarfirði
- Vigdís Gunnarsdóttir, lögfræðingur/MBA, Garðabæ
- Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur, Garðabæ
- Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari, Hafnarfirði
- Birta Guðrún Helgadóttir, nemi, Kópavogi
- Bogi Jónsson, bæklunarskurðlæknir, Garðabæ
- Hólmar Már Gunnlaugsson, sjómaður, Grindavík
- Ingimar Sigurðsson, vátryggingaráðgjafi, Seltjarnarnesi
- Elísabet S. Ólafsdóttir, sáttamiðlari, Mosfellsbæ
- Óli Björn Kárason, alþingismaður, Seltjarnarnesi
Flokkur fólksins (F-listi):
- Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður, Kópavogi
- Jónína Björk Óskarsdóttir, skrifstofustjóri, Kópavogi
- Grétar Mar Jónsson, sjómaður, Hafnafirði
- Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, Hafnarfirði
- Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðsgjafi, Reykjavík
- Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki, Reykjavík
- Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur, Hafnafirði
- Páll Þór Ómarsson Hillers, leigubílstjóri, Garðabæ
- Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir, eldri borgari, Kópavogi
- Bjarni Guðmundur Steinarsson, bílstjóri, Hafnafirði
- Magnús Bjarnason, bifreiðarstjóri, Garðabæ
- Davíð Örn Guðmundsson, lagerstjóri, Reykjavík
- Einar Magnússon, rafvirki, Reykjavík
- Auður Ósk Ingimarsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, Mosfellsbæ
- Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður, Kópavogi
- Steinar Svan Birgisson, listamaður, Hafnafirði
- Erla Magnúsdóttir, fyrrv. sundlaugavörður, Hafnafirði
- Vilborg Reynisdóttir, formaður Stangveiðifélags Hafnafjarðar, Hafnafirði
- Karl Hjartarson, eldri borgari, Kópavogi
- Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fyrrv. skólaliði, Hafnafirði
- Andrea Kristjana Sigurðardóttir, öryrki, Hafnafirði
- Guðmundur Svavar Kjartansson, eldri borgari, Kópavogi
- Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hafnafirði
- Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður, Hafnafirði
- Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, eldri borgari, Kópavogi
- Hreiðar Ingi Eðvarðsson, lögfræðingur, Mosfellsbæ
- Gunnar Þór Þórhallsson, vélfræðingur, Reykjavík
- Jón Númi Ástvaldsson, öryrki og eldri borgari, Hafnafirði
Sósíalistaflokkurinn (J-listi):
- Davíð Þór Jónsson, prestur, Reykjavík.
- Margrét Pétursdóttir, verkakona, Hafnarfirði.
- Sara Stef. Hildardóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, Kópavogi
- Kristbjörg Eva Andersen Ramos, teymisstjóri íbúðakjarna, Reykjavík.
- Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar, forritari, Reykjanesbæ
- Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, kennari, Hafnarfirði
- Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi, Seltjarnarnesi
- Hörður Svavarsson, leikskólastjóri, Hafnarfirði
- Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður, Kópavogi
- Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari, Kópavogi
- Jón Ísak Hróarsson, starfar við umönnun, Mosfellsbæ
- Hálfdán Jónsson, nemi, Mosfellsbæ.
- Hringur Hafsteinsson, framleiðandi, Garðabæ
- Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki, Reykjavík
- Andri Þór Elmarsson, vélvirki, Hafnarfirði
- Alexey Matveev, skólaliði, Kópavogi.
- Margrét Rósa Sigurðardóttir, kennari, Kópavogi
- Bjarki Laxdal, sjálfstæður atvinnurekandi, Hafnarfirði
- Jón Hallur Haraldsson, forritari, Hafnarfirði
- Ágúst Elí Ásgeirsson, námsmaður, Reykjavík
- Sólveig María Þorláksdóttir, ellilífeyrisþegi, Kópavogi
- Björn Reynir Halldórsson, sagnfræðingur, Hafnarfirði.
- Jónína Vilborg Sigmundsdóttir, verslunarstjóri, Mosfellsbæ.
- Omel Svavars, fjöllistakona, Reykjavík
- Elba Bára Núnez Altuna, sálfræðikennari, Reykjavík
- Reynir Eyvindur Böðvarsson, jarðskjálftafræðingur, Svíþjóð
- Sigurjón Magnús Egilsson Hansen, blaðamaður og ellilífeyrisþegi, Garðabæ
Lýðræðisflokkurinn (L-listi):
- Arnar Þór Jónsson – lögmaður
- Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari
- Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri
- Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri
- Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur
- Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt
- Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari
- Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur
- Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður
- Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi
- Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður
- Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari
- Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m
- Torbjörn Anderssen – læknir
Miðflokkurinn (M-listi):
- Bergþór Ólason, alþingismaður
- Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA
- Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður
- Anton Sveinn McKee, viðskiptafræðingur
- Lárus Guðmundsson, markaðsstjóri
- Lóa Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Seðlabankanum
- Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri
- Jón Kristján Brynjarsson, fv. bifreiðastjóri
- Brynjar Vignir Sigurjónsson, handboltaþjálfari og sölumaður
- Snorri Marteinsson, viðskiptafræðingur
- Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
- S. Vopni Björnsson, húsasmíðameistari
- Alex Stefánsson, stjórnmálafræðingur
- Ingibjörg Bernhoft, master diploma í jákvæðri sálfræði
- Halldór Benony Nellet, fv. skipherra
- Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
- Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari
- Áslaug Guðmundsdóttir, kennari, M.Acc sérfræðingur
- Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri og flotastjóri
- Stefán Sveinn Gunnarsson, MBA stjórnun íþrótta
- Unnar Ástbjörn Magnússon, vélsmiður
- Þorvaldur Jóhannesson, stuðningsfulltrúi
- Jóhann Kristinn Jóhannesson, markaðsstjóri
- Haraldur Baldursson, véltæknifræðingur
- Katrín Eliza Bernhöft, löggiltur fasteignasali
- Haraldur Á. Gíslason, leiðsögumaður
- Einar Baldursson, kennari
- Sigrún Aspelund, fv. skrifstofumaður
Píratar (P-listi):
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður
- Gísli Rafn Ólafsson, alþingismaður
- Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi og sálfræðingur
- Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, sérfræðingur
- Indriði Ingi Stefánsson, hugbúnaðarsérfræðingur
- Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi
- Helga Finnsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun
- Bjartur Thorlacius, stjórnarmaður, verkfræðingur, tölvunarfræðingur og læknanemi
- Elín Kona Eddudóttir, ferðamálafræðingur
- Lárus Vilhljálmsson, leikari
- Gréta Ósk Óskarsdóttir, bókmenntafræðingur
- Árni Pétur Árnason, sagnfræðingur
- Salome Mist Kristjánsdóttir, öryrki
- Leifur Eysteinn Kristjánsson, rafvirki
- Lára Guðrún Jóhönnudóttir, hjúkrunarfræðinemi
- Grímur Rúnar Friðgeirsson, rafeindatæknifræðingur og ellilífeyrisþegi
- Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur
- Björn Gunnarsson, skólastjóri
- Margrét Rós Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri
- Kristján Páll Kolka Leifsson, framhaldsskólakennari
- Eydís Sara Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur
- Friðfinnur Finnbjörnsson, vörubílstjóri
- Lilja Líndal Sigurðardóttir, öryrki
- Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur
- Elín Kristjánsdóttir, uppeldisráðgjafi
- Jón Svanur Jóhannson, sérfræðingur
- Alma Pálmadóttir, kjaramálafulltrúi
- Hörður Torfason, söngvaskáld
Samfylkingin (S-listi):
- Alma Möller, landlæknir
- Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi
- Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður
- Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari
- Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður
- Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari
- Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt
- Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri
- Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur
- Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt
- Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum
- Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ
- Auður Brynjólfsdóttir, stjórnmálafræðingur
- Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur
- Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi
- Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri
- Kolbrún Lára Kjartnasdóttir, leikskólakennari
- Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi
- Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum
- Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi
- Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri
- Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar
- Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur
- Kári Þrastarson, hugbúnarasérfræðingur
- Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri
- Ólafur Guðmundsson, fyrr. Rannsóknarlögreglumaður
- Rannveig Guðmundsdóttir, fyrr, alþingismaður
- Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
Vinstri græn (V-listi):
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós
- Eva Dögg Davíðsdóttir, Alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík
- Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi
- Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði
- Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ
- Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði
- Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi
- Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði
- Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði
- Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ
- Ólafur Arason, forritari, Garðabæ
- Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi
- Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi
- Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði
- Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni
- Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi
- Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík
- Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ
- Árni Áskelsson, tónlistarmaður og skútukarl, Hafnarfirði
- Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi
- Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi
- Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi
- Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós
- Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi
- Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði
- Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi
- Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi

Framsóknarflokkurinn (B-listi):
- Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, Reykjavík.
- Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og innviðaráðherra, Hrunamannahrepp.
- Jóhann Friðrik Friðriksson, alþingismaður og lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ.
- Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull, Reykjanesbæ.
- Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Kirkjubæjarklaustri.
- Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og varaþingmaður, Reykjanesbæ.
- Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Rangárþing eystra.
- Geir Jón Þórisson, fyrrv. yfirlögregluþjónn, Vestmannaeyjum.
- Vilhjálmur R. Kristjánsson, þjónustustjóri, Grindavík.
- Iða Marsibil Jónsóttir, sveitarstjóri og varaþingmaður, Grímsnes og Grafningshreppi.
- Margrét Ingólfsdóttir, kennari, Sveitarfélagið Hornafjörður.
- Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabæ.
- Ellý Tómasdóttir, forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg.
- Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri, Vík í Mýrdal.
- Ingibjörg Ingvadóttir, lögmaður og háskólakennari, Þorlákshöfn.
- Hafdís Ásgeirsdóttir, deildarstjóri á leikskóla, Rangárþingi ytra.
- Jón K. Bragason Sigfússon, matreiðslumeistari, Bláskógabyggð.
- Drífa Sigfúsdóttir, heldri borgari, Reykjanesbæ.
- Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, sviðsstjóri, Kömbum, Rangárþingi ytra.
- Silja Dögg Gunnarsdóttir, viðskiptastjóri og fyrrv. alþingismaður, Reykjanesbæ.
Viðreisn (C-listi)
- Guðbrandur Einarsson, alþingismaður. Reykjanesbæ
- Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi. Hveragerði
- Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi og forseti Röskvu. Flúðum
- Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur. Reykjanesbæ
- Sigurður Steinar Ásgeirsson, lögfræðingur og skipulagsfulltrúi. Þorlákshöfn
- Ástrós Rut Sigurðardóttir, fyrirtækjaeigandi. Selfossi
- Axel Sigurðsson, gæðastjóri og matvælafræðingur. Selfossi
- Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður og formaður bæjarráðs. Hveragerði
- Bjarki Eiríksson, framkvæmdastjóri. Hellu
- Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari. Reykjanesbæ
- Sæmundur Jón Jónsson, bóndi. Hornafirði
- Ingibjörg Ýr Smáradóttir, þjónustustjóri. Reykjanesbæ
- Alexander Hauksson, háskólanemi. Reykjavík
- Ólöf Sara Garðarsdóttir, ferðafræðingur. Hvolsvelli
- Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur. Reykjanesbæ
- Magnþóra Kristjánsdóttir, grunnskólakennari. Þorlákshöfn
- Birgir Marteinsson, lögfræðingur. Stokkseyri
- Þórunn Wolfram Pétursdóttir, umhverfisfræðingur PhD. Selfossi
- Ólafur Sigurðsson, Msc í alþjóðastjórnun og markaðssetningu. Selfossi
- Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfossi
Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi):
- Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra Hveragerði
- Vilhjálmur Árnason alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins Grindavík
- Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður Rangárþingi eystra
- Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Vestmannaeyjum
- Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur Svf. Árborg
- Guðbergur Reynisson bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Reykjanesbæ
- Kristín Traustadóttir viðskiptafræðingur Svf. Árborg
- Gauti Árnason forseti bæjarstjórnar Svf. Hornafirði
- Írena Gestsdóttir viðskiptafræðingur Svf. Ölfusi
- Logi Þór Ágústsson laganemi Reykjanesbæ
- Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi og stjórnmálafræðingur Rangárþingi ytra
- Hafþór Ernir Ólason framhaldsskólanemi Suðurnesjabæ
- Gígja Guðjónsdóttir flugfreyja og uppeldis- og menntunarfræðingur Reykjanesbæ
- Jón Bjarnason oddviti og bóndi Hrunamannahreppi
- Rut Haraldsdóttir viðskiptafræðingur Vestmannaeyjum
- Sveinn Ægir Birgisson formaður bæjarráðs Svf. Árborg
- Sigrún Inga Ævarsdóttir samskipta- og markaðsstjóri Reykjanesbæ
- Einar Jón Pálsson bæjarfulltrúi Suðurnesjabæ
- Bjarki V. Guðnason sjúkraflutningamaður Skaftárhreppi
- Birgir Þórarinsson alþingismaður Vogum
Flokkur fólksins (F-listi):
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ
- Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík
- Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn
- Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi
- Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði
- Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík
- Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka
- Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði
- Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi
- Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík
- Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum
- Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi
- Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum
- Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli
- Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn
- Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík
- Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu
- Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði
- María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi
Sósíalistaflokkurinn (J-listi):
- Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari og kennari, Reykjanesbæ.
- Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingur, Reykjavík.
- Arnar Páll Gunnlaugsson, bifvélavirki, Kópavogi.
- Þórdís Bjarnleifsdóttir, háskólanemi, Reykjavík.
- Sigurrós Eggertsdóttir, háskólanemi og fjöllistakona, Reykjanesbæ.
- Ægir Máni Bjarnason, listamaður og félagsliði, Stokkseyri.
- Ólafur Högni Ólafsson, fyrrv. fangavörður, Hveragerði.
- Elínborg Björnsdóttir, bráðatæknir og öryrki, Reykjanesbæ.
- Þórbergur Torfason, ferðaþjónustubóndi, Hornafirði.
- Vania Cristina Leite Lopes, félagsliði, Reykjanesbæ.
- Thor Bjarni Þórarinsson, ráðgjafi, Hveragerði.
- Arngrímur Jónsson, sjómaður, Vogum.
- Kári Jónsson, verkamaður og öryrki, Sandgerði.
- Magnús Halldórsson, skáld, Hvolsvelli.
- Pawel Adam Lopatka, landvörður, Selfossi.
- Guðmundur Jón Erlendsson, bílstjóri og öryrki, Garði
- Þórir Hans Svavarsson, vélstjóri, Vestmannaeyjum
- Gunnar Þór Jónsson, eftirlaunamaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Lýðræðisflokkurinn (L-listi):
- Elvar Eyvindsson – bóndi
- Arnar Jónsson - smiður
- Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona
- Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri
- Magnús Kristjánsson – sjómaður
- Jónas Elí Bjarnason - rafvirki
- Björn Þorbergsson – bóndi
- Guðmundur Gíslason – fyrrv. deildarstjóri
- Róar Björn Ottemo – rafvirki
- Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður
Miðflokkurinn (M-listi):
- Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri
- Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi
- Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður
- Kristófer Máni Sigursveinsson, verkstjóri
- G. Svana Sigurjónsdóttir, bóndi
- Sigurður Jónsson, hæstaréttarlögmaður
- Snædís Ósk Guðjónsdóttir, stuðningsfulltrúi
- Ingiberg Þór Jónsson, verkstjóri
- Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, bæjarfulltrúi
- Hafþór Halldórsson, rafvirki
- Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja
- Sigurjón Veigar Þórðarson, vélfræðingur
- Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir, húsmóðir
- Bjarmi Þór Baldursson, bóndi
- Herdís I Waage, aðstoðarskólameistari
- Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði
- Bergþór Gunnlaugsson, skipstjóri
- Aron H Steinsson, rafmagnstæknifræðingur
- María Brink, fv. verslunarstjóri
- Sveinn Sigurjónsson, fv. skipstjóri
Píratar (P-listi):
- Týr Þórarinsson kvikmyndagerðarmaður
- Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur
- Linda Björg Arnheiðardóttir öryrki og heimavinnandi húsmóðir
- Þórir Hilmarsson skósmiður og stjórnarmaður í VR
- Sindri Mjölnir Magnússon listamaður
- Sunna Rós Víðisdóttir lögfræðingur
- Lind Draumland Völundardóttir skólameistari FAS
- Jóhannes Torfi Torfason læknanemi
- Sonja Dögg Dawson Petursdottir leiðsögumaður
- Elísabet Kjárr Ólafsdóttir ráðgjafi
- Guðrún Björk Magnusdottir viðskiptafræðingur
- Egill H. Bjarnason vélfræðingur
- Hans Alexander Margrétarson Hansen deildarstjóri
- Jökull Leuschner Veigarsson jöklaleiðsögumaður
- Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur tónlistarkvár / Völva
- Karítas Sól Þórisdóttir flugfreyja
- Smári McCarthy framkvæmdastjóri
Samfylkingin (S-listi):
- Víðir Reynisson – yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra,
- Ása Berglind Hjálmarsdóttir – bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu,
- Sverrir Bergmann Magnússon – söngvari og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ,
- Arna Ír Gunnarsdóttir – bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi,
- Ólafur Þór Ólafsson – stjórnsýslufræðingur og fyrrum sveitarstjóri á Tálknafirði,
- Arndís María Kjartansdóttir – kennari og fasteignasali í Vestmannaeyjum,
- Hlynur Snær Vilhjálmsson – iðnaðarmaður og nemi,
- Vala Ósk Ólafsdóttir – félagsráðgjafi í barnaverndarþjónustu,
- Gunnar Karl Ólafsson – starfsmaður Bárunnar stéttarfélags,
- Eyrún Fríða Árnadóttir – formaður bæjarráðs Hornafjarðar,
- Renuka Charee Perera – vörukynningar hjá MS,
- Óðinn Hilmarsson – húsasmíðameistari,
- Borghildur Kristinsdóttir – bóndi,
- Marta Sigurðardóttir – sérfræðingur hjá Isavia,
- Gísli Matthías Auðunsson – veitingamaður,
- Eggert Valur Guðmundsson – oddviti Rangárþings ytra,
- Lína Björg Tryggvadóttir – byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu,
- Friðjón Einarsson – fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ,
- Margrét Frímannsdóttir – fyrrverandi alþingismaður,
- Oddný G. Harðardóttir – alþingismaður
Vinstri græn (V-listi):
- Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ
- Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ
- Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum
- Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra
- Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg
- Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ
- Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ
- Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg
- Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ
- Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi
- Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði
- Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg
- Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ
- Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum
- Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg
- Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ
- Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði
- Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg

Framsóknarflokkurinn (B-listi):
- Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri.
- Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi.
- Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi.
- Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri.
- Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.
- Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing.
- Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi.
- Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð.
- Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi.
- Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit.
- Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð.
- Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði.
- Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð.
- Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit.
- Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri.
- Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð.
- Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri.
- Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi.
- Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi.
- Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð.
Viðreisn (C-listi):
- Ingvar Þóroddsson, verkfræðingur sem kennir í framhaldsskóla, Akureyri
- Heiða Ingimarsdóttir, verkefnastjóri upplýsinga og kynningarmála, Egilsstaðir
- Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, kennari og þjálfari, Akureyri
- Gabríel Ingimarsson, rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar og forseti Uppreisnar, Hrísey
- Hjálmar Pálsson, sölustjóri Hnýfill reykhús/fiskvinnsla, Akureyri
- Arna Garðarsdóttir, verkefnastjóri, Akureyri
- Páll Baldursson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, Egilsstaðir
- Dusanka Kotaras, matráður Giljaskóla, Akureyri
- Davíð Brynjar Sigurjónsson, kennari, Eskifirði
- Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og úrgangsmála, Akureyri
- Eyþór Möller Árnason, samskiptafulltrúi, Grenivík
- Urður Arna Ómarsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Seyðisfjörður
- Ari Erlingur Arason, söngvari, Húsavík
- Halla Rut Ákadóttir, háskólanemi, Akureyri
- Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri, Akureyri
- Helga Elísabet Beck Guðlaugsdóttir, þroskaþjálfi og stjórnsýslufræðingur, Reyðarfjörður
- Valtýr Þór Hreiðarsson, rekstrarhagfræðingur, Akureyri
- Draumey Ósk Ómarsdóttir, stuðningur á leikskóla og háskólanemi, Reykjavík
- Guðmundur Aðalsteinsson, skógarbóndi, Egilsstöðum
- Ólöf Yrr Atladóttir, framkvæmdastjóri, Siglufjörður
Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi):
- Jens Garðar Helgason, Fjarðabyggð
- Njáll Trausti Friðbertsson, Akureyri
- Berglind Harpa Svavarsdóttir, Múlaþingi
- Jón Þór Kristjánsson, Akureyri
- Telma Ósk Þórhallsdóttir, Akureyri
- Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð
- Þorsteinn Kristjánsson, Akureyri
- Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing
- Barbara Izabela Kubielas, Fjarðabyggð
- Baldur Helgi Benjamínsson, Eyjafjarðarsveit
- Jóna Jónsdóttir, Akureyri
- Einar Freyr Guðmundsson, Múlaþingi
- Auður Olga Arnarsdóttir, Dalvíkurbyggð
- Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð
- Vilmundur Aðalsteinn Árnason, Akureyri
- Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Fjarðabyggð
- Freydís Anna Ingvarsdóttir, Þingeyjarsveit
- Tómas Atli Einarsson, Fjallabyggð
- Kristinn Frímann Árnason, Hrísey
- Helgi Ólafsson, Norðurþingi
Flokkur fólksins (F-listi):
- Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki
- Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Akureyri
- Sigurður H. Ingimarsson, tónlistarkennari, Akureyri
- Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi, Akureyri
- Sigurður Vikar Karlsson, álversstarfsmaður Alcoa, Egilsstöðum
- Bjarni Reykjalín Magnússon, útgerðarmaður, Grímsey
- Ásdís Árnadóttir, eldri borgari, Akureyri
- Guðni Þórir Jóhannsson, sjómaður, Djúpavogi
- Ida Night Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík
- Ingþór Eide Guðjónsson, öryrki, Stöðvarfirði
- Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, markaðsstjóri, Hörgársveit
- Guðjón Freyr Ragnarsson, sjómaður, Akureyri
- Hilmar Daníel Valgeirsson, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði
- Linda Viðarsdóttir, matráður, Stöðvarfirði
- Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík
- Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, öryrki, Egilsstöðum
- Einar Emil Pálsson, framleiðslustarfsmaður, Ólafsfirði
- Arlene Velos Reyes, saumakona, Akureyri
- Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri
- Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði
Sósíalistaflokkurinn (J-listi):
- Þorsteinn Bergsson, þýðandi og rithöfundur
- Ari Orrason, umsjónarmaður félagsmiðstöðvar
- Saga Unnsteinsdóttir, listahöfundur
- Jón Þór Sigurðsson, hrossaræktandi
- Kristinn Hannesson, verkamaður
- Lilja Björg Jónsdóttir, öryrki
- Sigurður Snæbjörn Stefánsson, kennari/fornleifafræðingur
- Líney Marsibil Guðrúnardóttir, öryrki
- Haraldur Ingi Haraldsson, eftirlaunamaður
- Ása Ernudóttir, nemi
- Natan Leó Arnarsson, stuðningsfulltrúi
- Ása Þorsteinsdóttir, námsmaður
- Gísli Sigurjón Samúelsson, verkamaður
- Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sviðslistakona
- Elvar Freyr Fossdal Sigfússon, námsmaður
- Jonas Hrafn Klitgaard, húsasmiður
- Ásdís Thoroddsen, kvikmyndaframleiðandi
- Nökkvi Þór Ægisson, rafvirki
- Ari Sigurjónsson, sjómaður
- Hildur María Hansdóttir, listakona
Lýðræðisflokkurinn (L-listi):
- Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður
- Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði
- Kristína Ösp Steinke – kennari
- Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður
- Elsabet Sigurðardóttir – ritari
- Pálmi Einarsson – hönnuður
- Bergvin Bessason – blikksmiður
- Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona
- Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki
- Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir
Miðflokkurinn (M-listi):
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins
- Þorgrímur Sigmundsson, verktaki
- Ágústa Ágústsdóttir, verktaki og ferðaþjónustubóndi
- Inga Dís Sigurðardóttir, kennari og meistaranemi í náms og starfsráðgjöf
- Alma Sigurbjörnsdótti, sálfræðingur
- Ragnar Jónsson, bóndi og bifvélavirki
- Karl Liljendal Hólmgeirsson, meistaranemi í fjármálum
- Þórlaug Alda Gunnarsdóttir, diploma í verslunarstjórnun og ilmolíufræðinemi
- Pétur Snæbjörnsson, ráðgjafi
- Ingunn Anna Þráinsdóttir, b.des. Í grafískri hönnun
- Guðný harðardóttir, sauðfjárbóndi
- Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir, móttökuritari og sjúkraflutningamaður
- Þorbergur Níels Hauksson, fyrrverandi slökkviliðsstjóri
- Steingrímur Jónsson, byggingafræðingur og húsasmíðameistari
- Sigurður Ragnar Kristinsson, skipstjóri
- Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari
- Jón Elvar Hjörleifsson, bóndi
- Benedikt V. Warén, eldri borgari
- Heimir Ásgeirsson, eigandi Eyjabita og ferðaþjónustubóndi
- Sverrir Sveinsson, eldri borgari
Píratar (P-listi):
- Theodór Ingi Ólafsson forstöðumaður
- Adda Steina Haraldsdóttir þroskaþjálfi og menningarmiðlari
- Viktor Traustason síldarfrystir
- Guðrún Ágústa Þórdísardóttir rekstrarfræðingur
- Aðalbjörn Jóhannsson háskólanemi
- Júlíus Blómkvist Friðriksson sölufulltrúi
- Lena Sólborg Valgarðsdóttir leikskólastjóri
- Bjarni Arason framkvæmdastjóri og verkstjóri
- Sigríður Lára Sigurjónsdóttir framhaldsskólakennari
- Ragnar Elías Ólafsson Þveræingagoði og innkaupastjóri
- Erna Sigrún Hallgrímsdóttir myndmenntakennari
- Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky
- Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir tónskáld
- Sæmundur Ámundason ferðafræðingur
- Helga Ósk Helgadóttir kerfisfræðingur
- Hans Jónsson öryrki
- Rakel Snorradóttir deildarstjóri á leikskóla
- Tinna Heimisdóttir forstöðukona
- Kristín Helga Sól Þorleifsdóttir háskólanemi
- Skúli Björnsson sjálfstætt starfandi eftirlaunaþegi
Samfylkingin (S-listi):
- Logi Einarsson, alþingismaður
- Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari VA
- Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur við Rannsóknarmiðstöð HA
- Sindri Kristjánsson, lögfræðingur
- Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað
- Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri
- Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli
- Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi
- Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA
- Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður
- Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri
- Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri
- Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari
- Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður
- Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri
- Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur
- Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri
- Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík
- Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður
- Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri
Vinstri græn (V-listi):
- Sindri Geir Óskarsson – sóknarprestur – Akureyri
- Jóna Björg Hlöðversdóttir – bóndi – Kinn, Þingeyjarsveit
- Guðlaug Björgvinsdóttir – öryrki – Reyðarfirði
- Klara Mist Olsen Pálsdóttir – leiðsögumaður og skipstjóri – Ólafsfirði
- Tryggvi Hallgrímsson – félagsfræðingur – Akureyri
- Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður – Hörgársveit
- Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi – Seyðisfirði
- Aldey Unnar Traustadóttir – hjúkrunarfræðingur – Húsavík
- Ásrún Ýr Gestsdóttir – bæjarfulltrúi – Hrísey
- Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður – Siglufirði
- Ásrún Mjöll Stefánsdóttir – sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður – Seyðisfirði
- Gréta Bergrún Jóhannesdóttir – Sérfræðingur í byggðarannsóknum – Þórshöfn
- Hlynur Hallsson – myndlistarmaður – Akureyri
- Guðrún Ásta Tryggvadóttir – grunnskólakennari – Seyðisfirði
- Ásgrímur Ingi Arngrímsson – skólastjóri – Fljótsdalshéraði
- Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson – stálvirkjasmiður – Þingeyjarsveit
- Frímann Stefánsson – stöðvarstjóri – Akureyri
- Rannveig Þórhallsdóttir – fornleifafræðingur og kennari – Seyðisfirði
- Steingrímur J. Sigfússon – fyrrverandi þingmaður og ráðherra – Þistilfirði
- Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir – þingmaður og fyrrverandi ráðherra – Ólafsfirði

Framsóknarflokkurinn (B-listi):
- Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, Sauðárkróki
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdótti, alþingismaður, Borgarnesi
- Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, Flateyri
- Ragnar Baldvin Sæmundsson, bæjarfulltrúi, Akranesi
- Þorgils Magnússon, Byggingatæknifræðingur, Blönduósi
- Gunnar Ásgrímsson, kennaranemi og formaður SUF, Sauðárkróki
- Steinunn Guðmundsdóttir, vélvirkjanemi og nemi í Véliðnfræði við HR, Akranesi
- Garðar Freyr Vilhjálmsson, mjólkurfræðingur, Dalabyggð
- Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, málstjóri farsældarbarna, Bolungarvík
- Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, framkvæmdastjóri, Hólmavík
- Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði
- Jóhanna María Sigmundsdóttir, staðgengill sveitarstjóra, Dalabyggð
- Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, Akranesi
- Sveinn Bernódusson, stálsmíðameistari, Bolungarvík
Viðreisn (C-listi):
- María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar. Flateyri
- Edit Ómarsdóttir, deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Advania. Akranesi
- Alexander Aron Guðjónsson, Lýsingahönnuður og rafvirki. Akranesi
- Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar. Ísafirði
- Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri fjárfestingaverkefna hjá Norðuráli. Akranesi
- Gísli Ægir Ágústsson, verslunar- og veitingamaður
- Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, hjúkrunarstjóri. Patreksfirði
- Magnús Einar Magnússon, stálsmíðameistari. Flateyri
- Unnur Guðmundsdóttir, deildarstjóri á leikskólanum Garðaseli
- Sigþór Snorrason, kennari. Ísafirði
- Alma Dögg Guðmundsdóttir, forstöðumaður á heimili fatlaðs fólks. Blönduósi
- Gísli Karel Halldórsson, verkfræðingur. Borgarnesi
- Sunna Gylfadóttir, kennari. Varmahlíð
- Sigurbjörn Sveinsson, læknir. Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn (D-listi):
- Ólafur Adolfsson lyfsali Akranesi
- Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri Dalabyggð
- Auður Kjartansdóttir fjármálastjóri Snæfellsnesi
- Dagný Finnbjörnsdóttir íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Hnífsdal
- Kristófer Már Maronsson starfsmaður þingflokks Sauðárkróki
- Ragnhildur Eva Jónsdóttir lögfræðingur/sauðfjárbóndi Borgarbyggð
- Magnús Magnússon sóknarprestur Húnaþingi vestra
- Sigurbjörg Ottesen Kúabóndi/stjórnarmaður BÍ Snæfellsnesi
- Ragnheiður Helgadóttir hjúkrunarfræðingur Akranesi
- Þórður Logi Hauksson nemi Vestfjörðum
- Snæbjört Pálsdóttir sérfræðingur hjá VÍS/laganemi Skagafirði
- Guðmundur Haukur Jakobsson pípulagningameistari Húnabyggð
- Helgi Rafn Bergþórsson nemi Akranesi
- Sigríður Finsen hagfræðingur Snæfellsnesi
Flokkur fólksins (F-listi):
- Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri
- Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri
- Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík
- Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi
- Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði
- Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki
- Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri
- Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd
- Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi
- Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri
- Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi
- Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi
- Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi
- Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi
Sósíalistaflokkurinn (J-listi):
- Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna
- Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona
- Ævar Kjartansson, útvarpsmaður
- Ragnheiður Guðmundsdóttir, blaðamaður
- Ólafur Örn Jónsson, skipstjóri
- Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, safnafræðingur
- Sigfús Bergmann Önundarson, strandveiðimaður
- Ágústa Anna Sigurlína Ómarsdóttir, félagsliði
- Brynjólfur Sigurbjörnsson, vélsmiður
- Álfur Logi Guðjónsson, fjósamaður
- Valdimar Andersen Arnþórsson, frístundabóndi
- Helga Thorberg, leikkona / leiðsögumaður
- Valdimar Jón Halldórsson, mannfræðingur
- Indriði Aðalsteinsson, bóndi
Lýðræðisflokkurinn (L-listi):
- Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22
- Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari
- Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur
- Ingibergur Valgarðsson – laganemi
- Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri
- Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari
- Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari
- Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi
- Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri
- Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari
- Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri
- Jóel Duranona – rafvirkjanemi
- Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari
- Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður
Miðflokkurinn (M-listi):
- Ingibjörg Davíðsdóttir, stjórnarformaður Íslenska fæðuklasans og sendiherra
- Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi ráðherra
- Sigurður Páll Jónsson, fyrrverandi þingmaður
- Hákon Hermannsson, Ísafirði
- Högni Elfar Gylfason, Skagafirði
- Finney Aníta Thelmudóttir, Akranesi
- Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, Skagaströnd
- Friðþjófur Orri Jóhannsson, Hellissandi
- Erla Rut Kristínardóttir, Akranesi
- Hafþór Torfason, Drangsnesi
- Ásgeir Sævar Víglundsson, Dalasýslu
- Jökull Fannar Björnsson, Borgarbyggð
- Óskar Torfason, Drangsnesi
- Óli Jón Gunnarsson, Akranesi
Píratar (P-listi):
- Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks
- Sunna Einarsdóttir grafískur hönnuður
- Pétur Óli Þorvaldsson bóksali
- Sigríður Elsa Álfhildardóttir sjúkraliði
- Ragnheiður Steina Ólafsdóttir öryrki
- Davíð Sól Pálsson leikskólakennari
- Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir veitingastaðareigandi
- Arnór Freyr Ingunnarson lífefnafræðingur
- Heiða Jonna Friðfinnsdóttir kennari
- Gunnar Örn Rögnvaldsson stuðningsfulltrúi
- Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir lögfræðingur
- Vigdís Auður Pálsdóttir deildarstjóri
- Gunnar Ingiberg Guðmundsson óværugreinir
- Aðalheiður Jóhannsdóttir öryrki
Samfylkingin (S-listi):
- Arna Lára Jónsdóttir – bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og ritari Samfylkingarinnar,
- Hannes S. Jónsson – framkvæmdastjóri KKÍ,
- Jóhanna Ösp Einarsdóttir – bóndi og oddviti í Reykhólahreppi,
- Magnús Vignir Eðvaldsson – íþróttakennari og sveitarstjórnarfulltrúi í Húnaþingi vestra,
- Sigríður Margrét Guðmundsdóttir – forstöðumaður í Borgarnesi,
- Garðar Svansson – fangavörður og bæjarfulltrúi í Grundarfirði,
- Bryndís Kristín Þráinsdóttir Williams – verkefnastjóri á Sauðárkróki,
- Gylfi Þór Gíslason – lögregluvarðstjóri á Vestfjörðum,
- Líney Árnadóttir – starfsráðgjafi í Húnabyggð,
- Guðrún Anna Finnbogadóttir – teymisstjóri atvinnu- og byggðaþróunar hjá Vestfjarðastofu,
- Stefán Sveinsson – sjómaður og smiður á Skagaströnd,
- Bakir Anwar Nassar – starfsmaður Húsasmiðjunnar,
- Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir – frístundaráðgjafi í Dalabyggð,
- Guðjón Brjánsson – fyrrverandi alþingismaður
Vinstri græn (V-listi):
- Álfhildur Leifsdóttir – Skagafirði
- Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi
- Sigríður Gísladóttir – Ísafirði
- Friðrik Aspelund – Borgarbyggð
- Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði
- María Maack – Reykhólum
- Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi
- Matthías Lýðsson – Strandir
- Brynja Þorsteinsdóttir – Borgarbyggð
- Bjartmar Hlynur Hannesson – Borgarbyggð
- Nanný Arna Guðmundsdóttir – Ísafirði
- Valdimar Guðmannsson – Húnabyggð
- Halla Hrefnu Steinólfsdóttir – Dölum
- Björg Baldursdóttir – Skagafirði