Árásir Ísraelsmanna í Líbanon héldu áfram í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. október 2024 06:40 Ísraelsher hefur safnað saman liði norðarlega í landinu síðustu daga, nærri landamærunum að Líbanon. AP Ísraelsher hefur staðið í afmörkuðum hernaðaraðgerðum í Líbanon í alla nótt en lítið áhlaup var gert á landið í gær. Talsmenn hersins segja að verið sé að ráðast gegn ákveðnum skotmörkum innan landamæranna sem lúti stjórn Hezbollah-samtakanna. Samtökin segjast hafa skotið á ísraelska hermenn á móti og að barist hafi verið í landamærabænum Metula í morgun. Hezbollah hafi notast við eldlflaugar en svo virðist sem Ísraelsmenn hafi skotið þær flestar niður áður en þær ollu skaða. Í myndbandi sem Ísraelsher birti í morgun sést herforingi ávarpa menn sína í nótt þar sem hann segir að eftir afmarkaðar aðgerðir í nótt séu stærri aðgerðir í uppsiglingu. After operating in Gaza, where the soldiers of the 98th division gained skills and operational experience, they moved north and are now conducting limited, localized, targeted operations that began last night.We will continue fighting to achieve all goals of the war including… pic.twitter.com/eoSDaYbRvo— Israel Defense Forces (@IDF) October 1, 2024 Þá hafa loftárásir á höfuðborgina Beirút haldið áfram einnig og hafa þær beinst að suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah ráða ríkjum. „Það er harðir bardagar í suðurhluta Líbanons, þar sem sveitir Hezbollah nota borgaraleg svæði og óbreytta borgara sem mannlega skildi,“ segir Avichay Adraee, talsmaður Ísraelshers á samfélagsmiðlinum X í morgun. Áður hafði Ísraelsher ráðlagt íbúum í þremur hverfum borgarinnar að yfirgefa þau hið snarasta. Sömuleiðis hafa borist fregnir af loftárásum Ísraela á svæði í Sýrlandi en Ísralsher hefur ekki tjáð sig um þau mál. Ríkismiðlar þar í landi segja að þrír hafi látið lífið í árásunum. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Tengdar fréttir Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Samtökin segjast hafa skotið á ísraelska hermenn á móti og að barist hafi verið í landamærabænum Metula í morgun. Hezbollah hafi notast við eldlflaugar en svo virðist sem Ísraelsmenn hafi skotið þær flestar niður áður en þær ollu skaða. Í myndbandi sem Ísraelsher birti í morgun sést herforingi ávarpa menn sína í nótt þar sem hann segir að eftir afmarkaðar aðgerðir í nótt séu stærri aðgerðir í uppsiglingu. After operating in Gaza, where the soldiers of the 98th division gained skills and operational experience, they moved north and are now conducting limited, localized, targeted operations that began last night.We will continue fighting to achieve all goals of the war including… pic.twitter.com/eoSDaYbRvo— Israel Defense Forces (@IDF) October 1, 2024 Þá hafa loftárásir á höfuðborgina Beirút haldið áfram einnig og hafa þær beinst að suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah ráða ríkjum. „Það er harðir bardagar í suðurhluta Líbanons, þar sem sveitir Hezbollah nota borgaraleg svæði og óbreytta borgara sem mannlega skildi,“ segir Avichay Adraee, talsmaður Ísraelshers á samfélagsmiðlinum X í morgun. Áður hafði Ísraelsher ráðlagt íbúum í þremur hverfum borgarinnar að yfirgefa þau hið snarasta. Sömuleiðis hafa borist fregnir af loftárásum Ísraela á svæði í Sýrlandi en Ísralsher hefur ekki tjáð sig um þau mál. Ríkismiðlar þar í landi segja að þrír hafi látið lífið í árásunum.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Tengdar fréttir Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28