Árásir Ísraelsmanna í Líbanon héldu áfram í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. október 2024 06:40 Ísraelsher hefur safnað saman liði norðarlega í landinu síðustu daga, nærri landamærunum að Líbanon. AP Ísraelsher hefur staðið í afmörkuðum hernaðaraðgerðum í Líbanon í alla nótt en lítið áhlaup var gert á landið í gær. Talsmenn hersins segja að verið sé að ráðast gegn ákveðnum skotmörkum innan landamæranna sem lúti stjórn Hezbollah-samtakanna. Samtökin segjast hafa skotið á ísraelska hermenn á móti og að barist hafi verið í landamærabænum Metula í morgun. Hezbollah hafi notast við eldlflaugar en svo virðist sem Ísraelsmenn hafi skotið þær flestar niður áður en þær ollu skaða. Í myndbandi sem Ísraelsher birti í morgun sést herforingi ávarpa menn sína í nótt þar sem hann segir að eftir afmarkaðar aðgerðir í nótt séu stærri aðgerðir í uppsiglingu. After operating in Gaza, where the soldiers of the 98th division gained skills and operational experience, they moved north and are now conducting limited, localized, targeted operations that began last night.We will continue fighting to achieve all goals of the war including… pic.twitter.com/eoSDaYbRvo— Israel Defense Forces (@IDF) October 1, 2024 Þá hafa loftárásir á höfuðborgina Beirút haldið áfram einnig og hafa þær beinst að suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah ráða ríkjum. „Það er harðir bardagar í suðurhluta Líbanons, þar sem sveitir Hezbollah nota borgaraleg svæði og óbreytta borgara sem mannlega skildi,“ segir Avichay Adraee, talsmaður Ísraelshers á samfélagsmiðlinum X í morgun. Áður hafði Ísraelsher ráðlagt íbúum í þremur hverfum borgarinnar að yfirgefa þau hið snarasta. Sömuleiðis hafa borist fregnir af loftárásum Ísraela á svæði í Sýrlandi en Ísralsher hefur ekki tjáð sig um þau mál. Ríkismiðlar þar í landi segja að þrír hafi látið lífið í árásunum. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Tengdar fréttir Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Samtökin segjast hafa skotið á ísraelska hermenn á móti og að barist hafi verið í landamærabænum Metula í morgun. Hezbollah hafi notast við eldlflaugar en svo virðist sem Ísraelsmenn hafi skotið þær flestar niður áður en þær ollu skaða. Í myndbandi sem Ísraelsher birti í morgun sést herforingi ávarpa menn sína í nótt þar sem hann segir að eftir afmarkaðar aðgerðir í nótt séu stærri aðgerðir í uppsiglingu. After operating in Gaza, where the soldiers of the 98th division gained skills and operational experience, they moved north and are now conducting limited, localized, targeted operations that began last night.We will continue fighting to achieve all goals of the war including… pic.twitter.com/eoSDaYbRvo— Israel Defense Forces (@IDF) October 1, 2024 Þá hafa loftárásir á höfuðborgina Beirút haldið áfram einnig og hafa þær beinst að suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah ráða ríkjum. „Það er harðir bardagar í suðurhluta Líbanons, þar sem sveitir Hezbollah nota borgaraleg svæði og óbreytta borgara sem mannlega skildi,“ segir Avichay Adraee, talsmaður Ísraelshers á samfélagsmiðlinum X í morgun. Áður hafði Ísraelsher ráðlagt íbúum í þremur hverfum borgarinnar að yfirgefa þau hið snarasta. Sömuleiðis hafa borist fregnir af loftárásum Ísraela á svæði í Sýrlandi en Ísralsher hefur ekki tjáð sig um þau mál. Ríkismiðlar þar í landi segja að þrír hafi látið lífið í árásunum.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Tengdar fréttir Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28 Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28