Árásir Ísraelsmanna í Líbanon héldu áfram í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. október 2024 06:40 Ísraelsher hefur safnað saman liði norðarlega í landinu síðustu daga, nærri landamærunum að Líbanon. AP Ísraelsher hefur staðið í afmörkuðum hernaðaraðgerðum í Líbanon í alla nótt en lítið áhlaup var gert á landið í gær. Talsmenn hersins segja að verið sé að ráðast gegn ákveðnum skotmörkum innan landamæranna sem lúti stjórn Hezbollah-samtakanna. Samtökin segjast hafa skotið á ísraelska hermenn á móti og að barist hafi verið í landamærabænum Metula í morgun. Hezbollah hafi notast við eldlflaugar en svo virðist sem Ísraelsmenn hafi skotið þær flestar niður áður en þær ollu skaða. Í myndbandi sem Ísraelsher birti í morgun sést herforingi ávarpa menn sína í nótt þar sem hann segir að eftir afmarkaðar aðgerðir í nótt séu stærri aðgerðir í uppsiglingu. After operating in Gaza, where the soldiers of the 98th division gained skills and operational experience, they moved north and are now conducting limited, localized, targeted operations that began last night.We will continue fighting to achieve all goals of the war including… pic.twitter.com/eoSDaYbRvo— Israel Defense Forces (@IDF) October 1, 2024 Þá hafa loftárásir á höfuðborgina Beirút haldið áfram einnig og hafa þær beinst að suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah ráða ríkjum. „Það er harðir bardagar í suðurhluta Líbanons, þar sem sveitir Hezbollah nota borgaraleg svæði og óbreytta borgara sem mannlega skildi,“ segir Avichay Adraee, talsmaður Ísraelshers á samfélagsmiðlinum X í morgun. Áður hafði Ísraelsher ráðlagt íbúum í þremur hverfum borgarinnar að yfirgefa þau hið snarasta. Sömuleiðis hafa borist fregnir af loftárásum Ísraela á svæði í Sýrlandi en Ísralsher hefur ekki tjáð sig um þau mál. Ríkismiðlar þar í landi segja að þrír hafi látið lífið í árásunum. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Tengdar fréttir Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Samtökin segjast hafa skotið á ísraelska hermenn á móti og að barist hafi verið í landamærabænum Metula í morgun. Hezbollah hafi notast við eldlflaugar en svo virðist sem Ísraelsmenn hafi skotið þær flestar niður áður en þær ollu skaða. Í myndbandi sem Ísraelsher birti í morgun sést herforingi ávarpa menn sína í nótt þar sem hann segir að eftir afmarkaðar aðgerðir í nótt séu stærri aðgerðir í uppsiglingu. After operating in Gaza, where the soldiers of the 98th division gained skills and operational experience, they moved north and are now conducting limited, localized, targeted operations that began last night.We will continue fighting to achieve all goals of the war including… pic.twitter.com/eoSDaYbRvo— Israel Defense Forces (@IDF) October 1, 2024 Þá hafa loftárásir á höfuðborgina Beirút haldið áfram einnig og hafa þær beinst að suðurhluta borgarinnar þar sem Hezbollah ráða ríkjum. „Það er harðir bardagar í suðurhluta Líbanons, þar sem sveitir Hezbollah nota borgaraleg svæði og óbreytta borgara sem mannlega skildi,“ segir Avichay Adraee, talsmaður Ísraelshers á samfélagsmiðlinum X í morgun. Áður hafði Ísraelsher ráðlagt íbúum í þremur hverfum borgarinnar að yfirgefa þau hið snarasta. Sömuleiðis hafa borist fregnir af loftárásum Ísraela á svæði í Sýrlandi en Ísralsher hefur ekki tjáð sig um þau mál. Ríkismiðlar þar í landi segja að þrír hafi látið lífið í árásunum.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Tengdar fréttir Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. 30. september 2024 23:28