Grímulaus grænþvottur Dofri Hermannsson skrifar 21. september 2024 13:30 SA keyptu sér skoðanakönnun. Spurt var: „Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) aukinni grænni orkuframleiðslu á Íslandi?“ Að sögn, var hugtakið „græn orkuframleiðsla“ notað að aðgreina virkjun umhverfisvænna og endurnýjanlegra orkuauðlinda frá raforkuframleiðslu með bruna jarðefnaeldsneytis. Enginn stefnir að aukinni raforkuframleiðslu með bruna jarðefnaeldsneytis. Það vita SA vel. Að hið illa skilgreinda hugtak „græn orkuframleiðsla“ sé til aðgreiningar er því ósatt. Grímulaus grænþvottur. „Harmleikur almenninga“ er betur skilgreint hugtak. Sú staða þegar aðilar með aðgang að almenningum (t.d. útsýni almennings, lífríki hafsins og víðernum landsins) valda tjóni á þeim með nýtingu í eigin þágu. Til að hindra þetta höfum við lög og reglur. T.d. Rammaáætlun. Það fellur SA ekki vel. Vilja hafa frelsi til athafna í almenningum. Móta þarf stefnu um vindorku. Og um laxeldi. Vatnsnotkun. Einkavæðingu auðlinda og almannarýmisins. Þessa vinnu þarf að vanda. Það má taka tíma. Látum ekki orkufrekjur hræða okkur með orkuskorti. Vanti orku til orkuskipta mætti semja um lokun álversins í Straumsvík.Látum ekki blekkjast af grænþvotti. Gerum kröfu um fagleg vinnubrögð þegar fjöregg þjóðarinnar eru undir. Höfundur er MSc í hagvísindum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Orkumál Umhverfismál Mest lesið Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Sjá meira
SA keyptu sér skoðanakönnun. Spurt var: „Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) aukinni grænni orkuframleiðslu á Íslandi?“ Að sögn, var hugtakið „græn orkuframleiðsla“ notað að aðgreina virkjun umhverfisvænna og endurnýjanlegra orkuauðlinda frá raforkuframleiðslu með bruna jarðefnaeldsneytis. Enginn stefnir að aukinni raforkuframleiðslu með bruna jarðefnaeldsneytis. Það vita SA vel. Að hið illa skilgreinda hugtak „græn orkuframleiðsla“ sé til aðgreiningar er því ósatt. Grímulaus grænþvottur. „Harmleikur almenninga“ er betur skilgreint hugtak. Sú staða þegar aðilar með aðgang að almenningum (t.d. útsýni almennings, lífríki hafsins og víðernum landsins) valda tjóni á þeim með nýtingu í eigin þágu. Til að hindra þetta höfum við lög og reglur. T.d. Rammaáætlun. Það fellur SA ekki vel. Vilja hafa frelsi til athafna í almenningum. Móta þarf stefnu um vindorku. Og um laxeldi. Vatnsnotkun. Einkavæðingu auðlinda og almannarýmisins. Þessa vinnu þarf að vanda. Það má taka tíma. Látum ekki orkufrekjur hræða okkur með orkuskorti. Vanti orku til orkuskipta mætti semja um lokun álversins í Straumsvík.Látum ekki blekkjast af grænþvotti. Gerum kröfu um fagleg vinnubrögð þegar fjöregg þjóðarinnar eru undir. Höfundur er MSc í hagvísindum.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar