Tímamótadagur Anna Hildur Guðmundsdóttir skrifar 3. september 2024 10:33 Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn geta fengið hjálp fyrr, fengið viðeigandi aðstoð hjá SÁÁ til að bæta lífsgæði sín verulega. Jafnvel upplifað allt annað líf. Þetta er tímamótadagur því hann formgerir samvinnu milli stofnana, viðurkennir hlutverk SÁÁ sem mikilvægan hlekk í heilbrigðiskerfinu, eykur samfellu milli þjónustuþrepa og bætir verulega, með styrkum stuðningi heilbrigðisyfirvalda, aðgengi fólks með fíknsjúkdóm að nauðsynlegri, sérhæfðri þjónustu SÁÁ. Þetta er tímamótadagur því með nýjum viðauka mun vera hægt að mæta þörf fyrir lífsbjargandi lyfjameðferð við ópíóíðafíkn, mæta ólíkum þörfum þeirra sem nota ópíóíða með skaðaminnkandi nálgun og auka aðgengi að samhliða sálfélagslegum stuðningi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson ásamt Sjúkratryggingum Íslands hafa með þessum viðauka sýnt það í verki að þau eru tilbúin til að horfast í augu við og mæta þörfum fólks með fíknsjúkdóma, hlusta á fagfólk og styðja það til góðra verka. Fyrir það erum við þakklát í dag og hlökkum til áframhaldandi samtals um heildarsamning til lengri framtíðar um þjónustu SÁÁ. Höfundur er formaður SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn SÁÁ Heilbrigðismál Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn geta fengið hjálp fyrr, fengið viðeigandi aðstoð hjá SÁÁ til að bæta lífsgæði sín verulega. Jafnvel upplifað allt annað líf. Þetta er tímamótadagur því hann formgerir samvinnu milli stofnana, viðurkennir hlutverk SÁÁ sem mikilvægan hlekk í heilbrigðiskerfinu, eykur samfellu milli þjónustuþrepa og bætir verulega, með styrkum stuðningi heilbrigðisyfirvalda, aðgengi fólks með fíknsjúkdóm að nauðsynlegri, sérhæfðri þjónustu SÁÁ. Þetta er tímamótadagur því með nýjum viðauka mun vera hægt að mæta þörf fyrir lífsbjargandi lyfjameðferð við ópíóíðafíkn, mæta ólíkum þörfum þeirra sem nota ópíóíða með skaðaminnkandi nálgun og auka aðgengi að samhliða sálfélagslegum stuðningi. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson ásamt Sjúkratryggingum Íslands hafa með þessum viðauka sýnt það í verki að þau eru tilbúin til að horfast í augu við og mæta þörfum fólks með fíknsjúkdóma, hlusta á fagfólk og styðja það til góðra verka. Fyrir það erum við þakklát í dag og hlökkum til áframhaldandi samtals um heildarsamning til lengri framtíðar um þjónustu SÁÁ. Höfundur er formaður SÁÁ.
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar