Manchester United vill losna við Sancho í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 23:00 Jadon Sancho virðist ekki eiga afturkvæmt í lið Manchester United. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Sancho gekk til liðs við United árið 2021 frá þýska félaginu Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda. Eftir að hafa lent uppi á kant við stjóra félagsins, Erik ten Hag, fékk Sancho þó fá tækifæri í liðinu og fór að lokum á láni aftur til Dortmund í janúar á þessu ári. Þessi 24 ára gamli Englendingur fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor, en virðist nú ekki eiga afturkvæmt til Manchester United. Talið var að Sancho gæti fengið annan möguleika hjá United ef félagið myndi ákveða að skipta um þjálfara, en nú virðist ljóst að svo verði ekki saa hver mun þjálfa liðið á næsta tímabili. 🚨🔴 Manchester United remain 100% decided on selling Jadon Sancho this summer, regardless of who is manager.#MUFC board looking for £40m fee to let Sancho leave with interest from Borussia Dortmund but also other clubs. pic.twitter.com/NDDWX8caHl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er sagt vilja fá 40 milljónir punda fyrir Sancho, sem samsvarar rétt rúmum sjö milljörðum króna. Það er þó umtalsvert lægri upphæð en félagið greiddi fyrir leikmanninn árið 2021. Enski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira
Sancho gekk til liðs við United árið 2021 frá þýska félaginu Borussia Dortmund fyrir 73 milljónir punda. Eftir að hafa lent uppi á kant við stjóra félagsins, Erik ten Hag, fékk Sancho þó fá tækifæri í liðinu og fór að lokum á láni aftur til Dortmund í janúar á þessu ári. Þessi 24 ára gamli Englendingur fór með Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor, en virðist nú ekki eiga afturkvæmt til Manchester United. Talið var að Sancho gæti fengið annan möguleika hjá United ef félagið myndi ákveða að skipta um þjálfara, en nú virðist ljóst að svo verði ekki saa hver mun þjálfa liðið á næsta tímabili. 🚨🔴 Manchester United remain 100% decided on selling Jadon Sancho this summer, regardless of who is manager.#MUFC board looking for £40m fee to let Sancho leave with interest from Borussia Dortmund but also other clubs. pic.twitter.com/NDDWX8caHl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er sagt vilja fá 40 milljónir punda fyrir Sancho, sem samsvarar rétt rúmum sjö milljörðum króna. Það er þó umtalsvert lægri upphæð en félagið greiddi fyrir leikmanninn árið 2021.
Enski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira