Kjósa um hvort notkun VAR verði hætt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2024 17:17 Forráðamenn Wolves vilja losna við VAR. Jack Thomas - WWFC/Wolves via Getty Images Félög í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu á næsta ársfundi deildarinnar kjósa um það hvort notkun myndbandsdómgæslu, VAR, verði hætt frá og með næsta tímabili. Úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur lagt fram formlega tillögu um að deildin afnemi notkun VAR og verður tillagan tekin fyrir með formlegum hætti á ársfundi ensku úrvalsdeildarinnar þann 6. júní næstkomandi. Öll 20 félög deildarinnar munu greiða atkvæði um tillöguna. Eigi tillagan að ná fram að ganga þarf hún samþykki tveggja þriðjunga liða deildarinnar, sem þýðir að 14 af 20 liðum þurfa að samþykkja hana. 🚨📺 OFFICIAL: letter sent to the Premier League regarding scrapping VAR."Wolves have formally submitted a resolution to the Premier League to trigger a vote at the league's AGM in June, on the removal of VAR from the start of the 2024/25 season.The introduction of VAR in… pic.twitter.com/UvNQkjC5rY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2024 „Eftir fimm tímabil með myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni finnst okkur vera kominn tími á uppbyggjandi og gagnrýnar umræður um hana,“ segir í yfirlýsingu frá Wolves sem birtist meðal annars á vef The Athletic. „Við teljum að örlítið meiri nákvæmni sé á kostnað íþróttarinnar. Þess vegna ættum við að leggja myndbandsdómgæsluna niður frá og með næsta tímabili.“ Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Úrvalsdeildarfélagið Wolves hefur lagt fram formlega tillögu um að deildin afnemi notkun VAR og verður tillagan tekin fyrir með formlegum hætti á ársfundi ensku úrvalsdeildarinnar þann 6. júní næstkomandi. Öll 20 félög deildarinnar munu greiða atkvæði um tillöguna. Eigi tillagan að ná fram að ganga þarf hún samþykki tveggja þriðjunga liða deildarinnar, sem þýðir að 14 af 20 liðum þurfa að samþykkja hana. 🚨📺 OFFICIAL: letter sent to the Premier League regarding scrapping VAR."Wolves have formally submitted a resolution to the Premier League to trigger a vote at the league's AGM in June, on the removal of VAR from the start of the 2024/25 season.The introduction of VAR in… pic.twitter.com/UvNQkjC5rY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2024 „Eftir fimm tímabil með myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni finnst okkur vera kominn tími á uppbyggjandi og gagnrýnar umræður um hana,“ segir í yfirlýsingu frá Wolves sem birtist meðal annars á vef The Athletic. „Við teljum að örlítið meiri nákvæmni sé á kostnað íþróttarinnar. Þess vegna ættum við að leggja myndbandsdómgæsluna niður frá og með næsta tímabili.“
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira