Fékk alla í vélinni til að syngja afmælissönginn til eiginkonunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 8. mars 2024 08:01 „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir,“ segir Andri Harfn flugstjóri. Aðsend/Vísir/Vilhelm Andri Hrafn Agnarsson, flugstjóri hjá Play og fasteignasali hjá Domus Nova, vaknaði ekki við hlið eiginkonu sinnar Söru Petru á afmælisdaginn hennar síðastliðinn miðvikudag. Hann þurfti að fljúga farþegaflugvél frá Dublin til Íslands, en ákvað þrátt fyrir það að skila góðri afmæliskveðju til hennar. „Þetta var eiginlega bara skyndiákvörðun hjá mér. Ég var ekki búinn að ákveða þetta fyrr en ég var að fara að grípa í og kynna okkur,“ segir Andri sem tekur fram að áhöfn vélarinnar hafi ekki vitað af uppátæki hans. Andri ákvað að syngja afmælissönginn til Söru í gegnum kallkerfi flugstjórans og fékk farþega vélarinnar til að taka undir á meðan hann tók atriðið upp. „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir.“ Andri segir að þegar hann hafi lent í Keflavík hafi hann deilt myndbandinu á Facebook og fengið jákvæð viðbrögð. Andri Hrafn var í viðtali við Ísland í dag fyrir fjórum árum. Þó að Andri hafi ekki vaknað heima um morguninn á afmælisdegi Söru þá ætla þau að halda upp á afmælið um helgina, og hvar annars staðar en í Dublin. „Það vill svo skemmtilega til að við erum að fara í frí, ég og frúin, til Dublin í fyrramálið,“ sagði Andri þegar fréttastofa náði tali af honum á fimmtudagskvöld. Andri ætlar ekki að stýra þeirri vél. Þá verður hann óbreyttur farþegi. Fréttir af flugi Play Tímamót Ástin og lífið Grín og gaman Tengdar fréttir Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
„Þetta var eiginlega bara skyndiákvörðun hjá mér. Ég var ekki búinn að ákveða þetta fyrr en ég var að fara að grípa í og kynna okkur,“ segir Andri sem tekur fram að áhöfn vélarinnar hafi ekki vitað af uppátæki hans. Andri ákvað að syngja afmælissönginn til Söru í gegnum kallkerfi flugstjórans og fékk farþega vélarinnar til að taka undir á meðan hann tók atriðið upp. „Þetta var þrælskemmtilegt. Ég fékk góðar undirtektir og það klöppuðu allir.“ Andri segir að þegar hann hafi lent í Keflavík hafi hann deilt myndbandinu á Facebook og fengið jákvæð viðbrögð. Andri Hrafn var í viðtali við Ísland í dag fyrir fjórum árum. Þó að Andri hafi ekki vaknað heima um morguninn á afmælisdegi Söru þá ætla þau að halda upp á afmælið um helgina, og hvar annars staðar en í Dublin. „Það vill svo skemmtilega til að við erum að fara í frí, ég og frúin, til Dublin í fyrramálið,“ sagði Andri þegar fréttastofa náði tali af honum á fimmtudagskvöld. Andri ætlar ekki að stýra þeirri vél. Þá verður hann óbreyttur farþegi.
Fréttir af flugi Play Tímamót Ástin og lífið Grín og gaman Tengdar fréttir Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Sjá meira
Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. 8. desember 2020 10:31