Skýr merki um að Hamas hafi beitt konur og börn kynferðisofbeldi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. mars 2024 06:48 Tímabundinn minnisvarði um þá sem Hamas-liðar myrtu í árás sinni á tónlistarhátíð í Ísrael 7. október síðastliðinn. Getty/Spencer Platt Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum er varða kynferðisofbeldi í átökum segir skýr merki um að konum og börnum í haldi Hamas-samtakanna hafi verið nauðgað og þau beitt kynferðislegum pyntingum. Þá sé tilefni til að ætla að brotin standi enn yfir. Sendifulltrúinn, Pramila Patten, greindi frá þessu í gær en hún sagði einnig rök hníga að því að Hamas-liðar hefðu framið kynferðisbrot þegar þeir réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn, meðal annars nauðganir og hópnauðganir. Patten fór fyrir níu manna sérfræðinganefnd sem ferðaðist til Ísraels og Vesturbakkans í febrúar en sagði tímarammann hafa sett teyminu ákveðnar takmarkanir; það hefði til að mynda ekki gefist tími til að fá þolendur ofbeldisins til að stíga fram og ræða við teymið. Sum væru í meðferð vegna áfallsins, aðrir hefðu flutt innanlands eða til útlanda og þá væru sum vitni að sinna herskyldu. Patten sagði einnig að skortur á trausti meðal þolenda og fjölskyldna gísla í haldi Hamas í garð opinberra og alþjóðlegra stofnana á borð við Sameinuðu þjóðirnar og kastljós fjölmiðla á þá sem stigu fram, hefðu gert það erfitt að fá þolendur til að stíga fram. Teymi ræddi hins vegar við fjölda vitna, yfirfór mikið magn myndefnis og tók viðtöl við gísla sem Hamas höfðu sleppt úr haldi. Viðtölin hefðu leitt í ljós að konur og börn í haldi Hamas hefðu verið og væru beitt kynferðisofbeldi, nauðgunum, pyntingum og annarri ómannúðlegri og niðurlægjandi meðferð. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Þá sé tilefni til að ætla að brotin standi enn yfir. Sendifulltrúinn, Pramila Patten, greindi frá þessu í gær en hún sagði einnig rök hníga að því að Hamas-liðar hefðu framið kynferðisbrot þegar þeir réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn, meðal annars nauðganir og hópnauðganir. Patten fór fyrir níu manna sérfræðinganefnd sem ferðaðist til Ísraels og Vesturbakkans í febrúar en sagði tímarammann hafa sett teyminu ákveðnar takmarkanir; það hefði til að mynda ekki gefist tími til að fá þolendur ofbeldisins til að stíga fram og ræða við teymið. Sum væru í meðferð vegna áfallsins, aðrir hefðu flutt innanlands eða til útlanda og þá væru sum vitni að sinna herskyldu. Patten sagði einnig að skortur á trausti meðal þolenda og fjölskyldna gísla í haldi Hamas í garð opinberra og alþjóðlegra stofnana á borð við Sameinuðu þjóðirnar og kastljós fjölmiðla á þá sem stigu fram, hefðu gert það erfitt að fá þolendur til að stíga fram. Teymi ræddi hins vegar við fjölda vitna, yfirfór mikið magn myndefnis og tók viðtöl við gísla sem Hamas höfðu sleppt úr haldi. Viðtölin hefðu leitt í ljós að konur og börn í haldi Hamas hefðu verið og væru beitt kynferðisofbeldi, nauðgunum, pyntingum og annarri ómannúðlegri og niðurlægjandi meðferð. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira