Pallborðið á Vísi í dag: Er ógn eldgosa að færast nær höfuðborgarsvæðinu? Kristján Már Unnarsson skrifar 1. febrúar 2024 12:15 Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Rósa Guðbjartsdóttir, og jarðvísindamennirnir Kristín Jónsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson verða í Pallborðinu á Vísi í dag. Vísir/Vilhelm Ógn sem íbúum höfuðborgarsvæðisins kann að stafa af eldsumbrotum verður umræðuefni Pallborðsins á Vísi í dag. Kristján Már Unnarsson fær til sín bæjarstjórann í Hafnarfirði, Rósu Guðbjartsdóttur, og tvo jarðvísindamenn, Kristínu Jónsdóttur, jarðskjálftafræðing á Veðurstofu Íslands, og Magnús Tuma Guðmundsson, jarðeðlisfræðing við Háskóla Íslands. Eftir fréttir síðustu daga af jarðhræringum milli Heiðmerkur og Bláfjalla hafa eflaust margir á Reykjavíkursvæðinu spurt sig: Er hætta á að íbúar á þéttbýlasta svæði landsins geti lent í svipuðum hremmingum og Grindvíkingar? Þarf jafnvel að fara að huga því að því að ryðja upp varnargörðum fyrir byggðina? Mismunandi túlkun vísindamanna á umbrotunum í Brennisteinsfjallakerfinu hefur einnig vakið athygli. Er eldgosakerfi að vakna rétt utan höfuðborgarsvæðisins? Eða eru þetta hefðbundnir jarðskjálftar sem fylgja Reykjanesskaganum? Hver er hættan á stórum jarðskjálfta á þessu svæði? Þurfa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að endurskoða byggingaráform sín? Hvaða áhrif hefur þetta á húsbyggingaráform í Hafnarfirði? Er skynsamlegt að gera flugvöll í Hvassahrauni? Við fáum jafnframt nýjasta stöðumat jarðvísindamanna á því sem er að gerast í landrisinu við Svartsengi og við hverju megi búast á gossprungunni norðan Grindavíkur á næstu dögum og vikum. Hægt er að horfa á þátt Pallborðsins í spilaranum hér að neðan. Pallborðið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Garðabær Kópavogur Reykjavík Hveragerði Ölfus Almannavarnir Vísindi Hafnarfjörður Vogar Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Eftir fréttir síðustu daga af jarðhræringum milli Heiðmerkur og Bláfjalla hafa eflaust margir á Reykjavíkursvæðinu spurt sig: Er hætta á að íbúar á þéttbýlasta svæði landsins geti lent í svipuðum hremmingum og Grindvíkingar? Þarf jafnvel að fara að huga því að því að ryðja upp varnargörðum fyrir byggðina? Mismunandi túlkun vísindamanna á umbrotunum í Brennisteinsfjallakerfinu hefur einnig vakið athygli. Er eldgosakerfi að vakna rétt utan höfuðborgarsvæðisins? Eða eru þetta hefðbundnir jarðskjálftar sem fylgja Reykjanesskaganum? Hver er hættan á stórum jarðskjálfta á þessu svæði? Þurfa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að endurskoða byggingaráform sín? Hvaða áhrif hefur þetta á húsbyggingaráform í Hafnarfirði? Er skynsamlegt að gera flugvöll í Hvassahrauni? Við fáum jafnframt nýjasta stöðumat jarðvísindamanna á því sem er að gerast í landrisinu við Svartsengi og við hverju megi búast á gossprungunni norðan Grindavíkur á næstu dögum og vikum. Hægt er að horfa á þátt Pallborðsins í spilaranum hér að neðan.
Pallborðið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Garðabær Kópavogur Reykjavík Hveragerði Ölfus Almannavarnir Vísindi Hafnarfjörður Vogar Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira