Pallborðið á Vísi í dag: Er ógn eldgosa að færast nær höfuðborgarsvæðinu? Kristján Már Unnarsson skrifar 1. febrúar 2024 12:15 Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Rósa Guðbjartsdóttir, og jarðvísindamennirnir Kristín Jónsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson verða í Pallborðinu á Vísi í dag. Vísir/Vilhelm Ógn sem íbúum höfuðborgarsvæðisins kann að stafa af eldsumbrotum verður umræðuefni Pallborðsins á Vísi í dag. Kristján Már Unnarsson fær til sín bæjarstjórann í Hafnarfirði, Rósu Guðbjartsdóttur, og tvo jarðvísindamenn, Kristínu Jónsdóttur, jarðskjálftafræðing á Veðurstofu Íslands, og Magnús Tuma Guðmundsson, jarðeðlisfræðing við Háskóla Íslands. Eftir fréttir síðustu daga af jarðhræringum milli Heiðmerkur og Bláfjalla hafa eflaust margir á Reykjavíkursvæðinu spurt sig: Er hætta á að íbúar á þéttbýlasta svæði landsins geti lent í svipuðum hremmingum og Grindvíkingar? Þarf jafnvel að fara að huga því að því að ryðja upp varnargörðum fyrir byggðina? Mismunandi túlkun vísindamanna á umbrotunum í Brennisteinsfjallakerfinu hefur einnig vakið athygli. Er eldgosakerfi að vakna rétt utan höfuðborgarsvæðisins? Eða eru þetta hefðbundnir jarðskjálftar sem fylgja Reykjanesskaganum? Hver er hættan á stórum jarðskjálfta á þessu svæði? Þurfa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að endurskoða byggingaráform sín? Hvaða áhrif hefur þetta á húsbyggingaráform í Hafnarfirði? Er skynsamlegt að gera flugvöll í Hvassahrauni? Við fáum jafnframt nýjasta stöðumat jarðvísindamanna á því sem er að gerast í landrisinu við Svartsengi og við hverju megi búast á gossprungunni norðan Grindavíkur á næstu dögum og vikum. Hægt er að horfa á þátt Pallborðsins í spilaranum hér að neðan. Pallborðið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Garðabær Kópavogur Reykjavík Hveragerði Ölfus Almannavarnir Vísindi Hafnarfjörður Vogar Mest lesið „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent Fleiri fréttir Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Sjá meira
Eftir fréttir síðustu daga af jarðhræringum milli Heiðmerkur og Bláfjalla hafa eflaust margir á Reykjavíkursvæðinu spurt sig: Er hætta á að íbúar á þéttbýlasta svæði landsins geti lent í svipuðum hremmingum og Grindvíkingar? Þarf jafnvel að fara að huga því að því að ryðja upp varnargörðum fyrir byggðina? Mismunandi túlkun vísindamanna á umbrotunum í Brennisteinsfjallakerfinu hefur einnig vakið athygli. Er eldgosakerfi að vakna rétt utan höfuðborgarsvæðisins? Eða eru þetta hefðbundnir jarðskjálftar sem fylgja Reykjanesskaganum? Hver er hættan á stórum jarðskjálfta á þessu svæði? Þurfa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að endurskoða byggingaráform sín? Hvaða áhrif hefur þetta á húsbyggingaráform í Hafnarfirði? Er skynsamlegt að gera flugvöll í Hvassahrauni? Við fáum jafnframt nýjasta stöðumat jarðvísindamanna á því sem er að gerast í landrisinu við Svartsengi og við hverju megi búast á gossprungunni norðan Grindavíkur á næstu dögum og vikum. Hægt er að horfa á þátt Pallborðsins í spilaranum hér að neðan.
Pallborðið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Garðabær Kópavogur Reykjavík Hveragerði Ölfus Almannavarnir Vísindi Hafnarfjörður Vogar Mest lesið „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent Fleiri fréttir Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Sjá meira