Blinken á leið til Ísrael Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. janúar 2024 07:53 Blinken mun væntanlega funda með Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael. AP/Jacquelyn Martin Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er væntanlegur til Ísraels í kvöld í óvænta heimsókn. Ferðaplön ráðherrans hafa þó ekki verið gerð opinber en miðlar hafa heimildir fyrir því að ferð Blinkens sé ætlað að róa ástandið á svæðinu, ekki síst eftir að háttsettur Hamasliði var felldur í drónaárás sem gerð var í Beirút í Líbanon á dögunum. Búist er við því að hann heimsæki fleiri borgir í Miðausturlöndum í sömu ferð en spennan á milli Hezbollah samtakanna í Líbanon og Ísraela er nú í hámarki og hafa Hezbollah hótað hefndum fyrir árásina í Beirút. Þá eru Íranir æfir yfir sprengjuárás sem gerð var á minningarathöfn í landinu. Þar létu um 100 lífið og 200 særðust hafa stjórnvöld í Íran vísað ábyrgðinni á hendur Bandaríkjamönnum og Ísraelum, sem þvertaka þó fyrir að hafa komið nærri. Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Íran Ísrael Palestína Tengdar fréttir Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48 Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Ferðaplön ráðherrans hafa þó ekki verið gerð opinber en miðlar hafa heimildir fyrir því að ferð Blinkens sé ætlað að róa ástandið á svæðinu, ekki síst eftir að háttsettur Hamasliði var felldur í drónaárás sem gerð var í Beirút í Líbanon á dögunum. Búist er við því að hann heimsæki fleiri borgir í Miðausturlöndum í sömu ferð en spennan á milli Hezbollah samtakanna í Líbanon og Ísraela er nú í hámarki og hafa Hezbollah hótað hefndum fyrir árásina í Beirút. Þá eru Íranir æfir yfir sprengjuárás sem gerð var á minningarathöfn í landinu. Þar létu um 100 lífið og 200 særðust hafa stjórnvöld í Íran vísað ábyrgðinni á hendur Bandaríkjamönnum og Ísraelum, sem þvertaka þó fyrir að hafa komið nærri.
Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Íran Ísrael Palestína Tengdar fréttir Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48 Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48
Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37