Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 23:00 Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Vísir/Getty Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í Riyad, höfuðborg Sádi-Arabíu, á King Saud University vellinum, sem einnig er þekktur sem Al-Awwal Park. Að því er fram kemur á fréttaveitunni Reuters segja tyrkneskir fjölmiðlar að yfirvöld í Sádi-Arabíu hafi bannað leikmönnum að hita upp í treyjunum, en ekki er vitað af hverju. The Super Cup final in Saudi Arabia has been cancelledFenerbahçe and Galatasaray refused to play authorities refused to accept the teams taking to the field with Atatürk t-shirts and the message ‘Peace at home, Peace in the world’Values over Money!Atatürk ❤️ pic.twitter.com/6KZXsuUHrM— Turkish Football (@Turkish_Futbol1) December 29, 2023 „Úrslitaleik Ofurbikarsins 2023 hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar sameiginlegrar ákvörðunar sem við tókum með félögunum vegna vandræða í skipulagningu,“ segir í yfirlýsingu félaganna, sem og tyrkneska knattspyrnusambandsins, á X, áður Twitter. Kamuoyuna duyurulur,Cumhuriyetimizin ve Türkiye Futbol Federasyonu’nun 100. Yılını yurtdışında da kutlamak amacıyla, Türk Futbolunun marka değerine ve kulüplerimize katkı sağlayacak şekilde kulüplerimizle organize ettiğimiz,29 Aralık 2023 Cuma günü saat 20.45’te oynanması…— TFF (@TFF_Org) December 29, 2023 Ekki er vitað hvar eða hvenær leikurinn mun fara fram, en í yfirlýsingunni var knattspyrnusambandi Sádi-Arabíu og yfirvöldum þar í landi einnig þakkað fyrir að skipuleggja viðburðinn. Þá höfðu fjölmiðlar áður einnig greint frá því að hvorki þjóðsöngur né -fáni Tyrklands yrði leyfður á úrslitaleiknum, en tyrkneska knattspyrnusambandið greindi frá því að hvoru tveggja kæmi við sögu. Tyrkneski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Úrslitaleikurinn átti að fara fram í Riyad, höfuðborg Sádi-Arabíu, á King Saud University vellinum, sem einnig er þekktur sem Al-Awwal Park. Að því er fram kemur á fréttaveitunni Reuters segja tyrkneskir fjölmiðlar að yfirvöld í Sádi-Arabíu hafi bannað leikmönnum að hita upp í treyjunum, en ekki er vitað af hverju. The Super Cup final in Saudi Arabia has been cancelledFenerbahçe and Galatasaray refused to play authorities refused to accept the teams taking to the field with Atatürk t-shirts and the message ‘Peace at home, Peace in the world’Values over Money!Atatürk ❤️ pic.twitter.com/6KZXsuUHrM— Turkish Football (@Turkish_Futbol1) December 29, 2023 „Úrslitaleik Ofurbikarsins 2023 hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar sameiginlegrar ákvörðunar sem við tókum með félögunum vegna vandræða í skipulagningu,“ segir í yfirlýsingu félaganna, sem og tyrkneska knattspyrnusambandsins, á X, áður Twitter. Kamuoyuna duyurulur,Cumhuriyetimizin ve Türkiye Futbol Federasyonu’nun 100. Yılını yurtdışında da kutlamak amacıyla, Türk Futbolunun marka değerine ve kulüplerimize katkı sağlayacak şekilde kulüplerimizle organize ettiğimiz,29 Aralık 2023 Cuma günü saat 20.45’te oynanması…— TFF (@TFF_Org) December 29, 2023 Ekki er vitað hvar eða hvenær leikurinn mun fara fram, en í yfirlýsingunni var knattspyrnusambandi Sádi-Arabíu og yfirvöldum þar í landi einnig þakkað fyrir að skipuleggja viðburðinn. Þá höfðu fjölmiðlar áður einnig greint frá því að hvorki þjóðsöngur né -fáni Tyrklands yrði leyfður á úrslitaleiknum, en tyrkneska knattspyrnusambandið greindi frá því að hvoru tveggja kæmi við sögu.
Tyrkneski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira