Elísabet og Áki tilkynna kynið: „Ég er svo stressuð“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. desember 2023 14:24 Elísabet og Áki reka heilsustaðina Makai. Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eiga von á stúlku í byrjun næsta árs. Um er að ræða þeirra annað barn en fyrir eiga þau Viktor Svan, fimm ára. Elísabet og Áki tilkynntu kynið með einlægu myndskeiði á YouTube rás Elísabetar. Þar má sjá þegar parið fer í sónar og þegar þau opna umslagið með miða sem segir til um kyn barnsins. „Okkur langar náttúrulega mjög mikið í stelpu af því við eigum einn fullkominn strák en það skiptir engu máli. Bara að þetta sé heilbrigt barn,“ segir Elísabet sem hafði grunað að hún gengi með stúlku þar sem henni hefur liðið öðruvísi en á fyrr meðgöngu. „Ég er svo stressuð,“ segir Elísabet. Stuttu síðar opnar Áki umslagið og dregur upp bleikan miða. Myndskeiðið má sjá í spilaranum hér að neðan. Brúðkaupsveisla síðar Elísabet og Áki gengu í heilagt hjónaband í desember í fyrra, nánar tiltekið 22. desember. Athöfnin virðist hafa verið fámenn og lofa þau veislu síðar. „Hjón síðan þá og ég elska þennan mann alltaf meira og meira. Ég veit ekki hvar ég væri án hans og öllu því sem við höfum búið til saman. 2026 we will party,“ skrifaði Elísabet og deildi myndum frá athöfninni á Instagram. Tímamót Samfélagsmiðlar Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Elísabet Metta og Áki trúlofuð í París Parið Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, deildu fréttum af trúlofun sinni í París á Instagram. Saman reka þau staðinn Maikai og hafa verið par í sex ár. Ágúst bað hennar með hring ömmu Elísabetar sem hún hefur haft augastað á frá unga aldri. 19. október 2022 12:01 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira
Um er að ræða þeirra annað barn en fyrir eiga þau Viktor Svan, fimm ára. Elísabet og Áki tilkynntu kynið með einlægu myndskeiði á YouTube rás Elísabetar. Þar má sjá þegar parið fer í sónar og þegar þau opna umslagið með miða sem segir til um kyn barnsins. „Okkur langar náttúrulega mjög mikið í stelpu af því við eigum einn fullkominn strák en það skiptir engu máli. Bara að þetta sé heilbrigt barn,“ segir Elísabet sem hafði grunað að hún gengi með stúlku þar sem henni hefur liðið öðruvísi en á fyrr meðgöngu. „Ég er svo stressuð,“ segir Elísabet. Stuttu síðar opnar Áki umslagið og dregur upp bleikan miða. Myndskeiðið má sjá í spilaranum hér að neðan. Brúðkaupsveisla síðar Elísabet og Áki gengu í heilagt hjónaband í desember í fyrra, nánar tiltekið 22. desember. Athöfnin virðist hafa verið fámenn og lofa þau veislu síðar. „Hjón síðan þá og ég elska þennan mann alltaf meira og meira. Ég veit ekki hvar ég væri án hans og öllu því sem við höfum búið til saman. 2026 we will party,“ skrifaði Elísabet og deildi myndum frá athöfninni á Instagram.
Tímamót Samfélagsmiðlar Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Elísabet Metta og Áki trúlofuð í París Parið Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, deildu fréttum af trúlofun sinni í París á Instagram. Saman reka þau staðinn Maikai og hafa verið par í sex ár. Ágúst bað hennar með hring ömmu Elísabetar sem hún hefur haft augastað á frá unga aldri. 19. október 2022 12:01 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira
Elísabet Metta og Áki trúlofuð í París Parið Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, deildu fréttum af trúlofun sinni í París á Instagram. Saman reka þau staðinn Maikai og hafa verið par í sex ár. Ágúst bað hennar með hring ömmu Elísabetar sem hún hefur haft augastað á frá unga aldri. 19. október 2022 12:01