„Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Íris Hauksdóttir skrifar 18. september 2023 18:50 Áhrifavaldurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Ruza deilir magnaðri upplifun sinni. Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. Eva Ruza deilir hjartnæmri færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hún lýsir stundinni þegar hún fékk stúlkuna sem hún hefur nú styrkt um árabil í fangið. „Mögulega eitt af því magnaðasta sem ég hef gert. Að fá að heimsækja barnið mitt í SOS barnaþorpi í Króatíu. Þegar þessi litla stúlka leit með brúnu augunum sínum í augun á mér og spurði: ,,ert þú styrktarmamma mín?"- og ég svaraði játandi, þá fleygði hún litlu höndunum um hálsinn á mér og knúsfaðmaði mig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að geta veit þessu elsku litla barni heimili og líf sem er svo sannarlega fullt af ást og umhyggju og langt frá því lífi sem hún lifði áður. Og það sem gerði þessa upplifun ennþá meira einstaka er sú staðreynd að ekki langt frá þessu þorpi ólst elsku besti pabbi minn upp. Ef þú ert ekki SOS foreldri þá mæli ég svo innilega með því. Hlakka til að leyfa ykkur að sjá efnið sem við erum að vinna hérna í hinu landinu okkar.“ Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Hjálparstarf Tengdar fréttir Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Eva Ruza deilir hjartnæmri færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hún lýsir stundinni þegar hún fékk stúlkuna sem hún hefur nú styrkt um árabil í fangið. „Mögulega eitt af því magnaðasta sem ég hef gert. Að fá að heimsækja barnið mitt í SOS barnaþorpi í Króatíu. Þegar þessi litla stúlka leit með brúnu augunum sínum í augun á mér og spurði: ,,ert þú styrktarmamma mín?"- og ég svaraði játandi, þá fleygði hún litlu höndunum um hálsinn á mér og knúsfaðmaði mig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að geta veit þessu elsku litla barni heimili og líf sem er svo sannarlega fullt af ást og umhyggju og langt frá því lífi sem hún lifði áður. Og það sem gerði þessa upplifun ennþá meira einstaka er sú staðreynd að ekki langt frá þessu þorpi ólst elsku besti pabbi minn upp. Ef þú ert ekki SOS foreldri þá mæli ég svo innilega með því. Hlakka til að leyfa ykkur að sjá efnið sem við erum að vinna hérna í hinu landinu okkar.“
Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Hjálparstarf Tengdar fréttir Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30