„Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Íris Hauksdóttir skrifar 18. september 2023 18:50 Áhrifavaldurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Ruza deilir magnaðri upplifun sinni. Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. Eva Ruza deilir hjartnæmri færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hún lýsir stundinni þegar hún fékk stúlkuna sem hún hefur nú styrkt um árabil í fangið. „Mögulega eitt af því magnaðasta sem ég hef gert. Að fá að heimsækja barnið mitt í SOS barnaþorpi í Króatíu. Þegar þessi litla stúlka leit með brúnu augunum sínum í augun á mér og spurði: ,,ert þú styrktarmamma mín?"- og ég svaraði játandi, þá fleygði hún litlu höndunum um hálsinn á mér og knúsfaðmaði mig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að geta veit þessu elsku litla barni heimili og líf sem er svo sannarlega fullt af ást og umhyggju og langt frá því lífi sem hún lifði áður. Og það sem gerði þessa upplifun ennþá meira einstaka er sú staðreynd að ekki langt frá þessu þorpi ólst elsku besti pabbi minn upp. Ef þú ert ekki SOS foreldri þá mæli ég svo innilega með því. Hlakka til að leyfa ykkur að sjá efnið sem við erum að vinna hérna í hinu landinu okkar.“ Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Hjálparstarf Tengdar fréttir Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Eva Ruza deilir hjartnæmri færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hún lýsir stundinni þegar hún fékk stúlkuna sem hún hefur nú styrkt um árabil í fangið. „Mögulega eitt af því magnaðasta sem ég hef gert. Að fá að heimsækja barnið mitt í SOS barnaþorpi í Króatíu. Þegar þessi litla stúlka leit með brúnu augunum sínum í augun á mér og spurði: ,,ert þú styrktarmamma mín?"- og ég svaraði játandi, þá fleygði hún litlu höndunum um hálsinn á mér og knúsfaðmaði mig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að geta veit þessu elsku litla barni heimili og líf sem er svo sannarlega fullt af ást og umhyggju og langt frá því lífi sem hún lifði áður. Og það sem gerði þessa upplifun ennþá meira einstaka er sú staðreynd að ekki langt frá þessu þorpi ólst elsku besti pabbi minn upp. Ef þú ert ekki SOS foreldri þá mæli ég svo innilega með því. Hlakka til að leyfa ykkur að sjá efnið sem við erum að vinna hérna í hinu landinu okkar.“
Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Hjálparstarf Tengdar fréttir Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30