„Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 08:01 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Arnar Gunnlaugsson getur stýrt Víkingum til sigurs í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Það yrði hans fjórði bikarmeistaratitill í röð en aðeins Guðjón Þórðarson hefur afrekað það áður hér á landi. Víkingar hafa unnið bikarinn undanfarin þrjú tímabil sem leikið hefur verið til úrslita í bikarkeppninni. Þeir eru ekkert orðnir þreyttir á því? „Veistu, maður verður spenntari með hverju árinu. Þetta er mikill forréttinda dagur sem við reynum að njóta frá því þegar maður vaknar og þangað til leikurinn er búinn. Ógeðslega gaman að taka þátt í þessum degi. Að hafa gert þetta svona oft undanfarin ár, maður verður mjög auðmjúkur ef ég á að segja eins og er. En jafnframt mjög gráður að halda áfram að vinna. Hef engar áhyggjur af öðru að strákarnir verði það líka.“ „Held það hjálpi mjög mikið, held það sé ákveðinn „fear factor.“ Gefur okkur forskot, bara ef við erum vel innstilltir og erum ekki að vanmeta andstæðinginn. Sem við munum klárlega ekki gera því KA er með hörkuhörkuhörkulið, hörku einstaklinga og staða liðsins í deildinni gefur ekki alveg rétta mynd miðað við hvað hópurinn er hæfileikaríkur.“ Klippa: Arnar Gunnlaugsson: Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan Arnar var spurður út í bikarmeistaratitil númer fjögur og Guðjón Þórðarson, mann sem þjálfaði hann á sínum tíma. „Guðjón var og er mín hetja í þjálfun, þekki hann mjög vel. Ótrúlegur þjálfari, ég vil meina að hans árangur sé betri þar sem hann vann þetta með tveimur liðum og það er erfiðara,“ sagði Arnar og sagði að ef hann myndi eiga helminginn af þjálfaraferlunum þeirra Guðjóns, Heimi Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar þá væri hans ferill mjög góður. „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan,“ sagði Arnar einnig en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
Víkingar hafa unnið bikarinn undanfarin þrjú tímabil sem leikið hefur verið til úrslita í bikarkeppninni. Þeir eru ekkert orðnir þreyttir á því? „Veistu, maður verður spenntari með hverju árinu. Þetta er mikill forréttinda dagur sem við reynum að njóta frá því þegar maður vaknar og þangað til leikurinn er búinn. Ógeðslega gaman að taka þátt í þessum degi. Að hafa gert þetta svona oft undanfarin ár, maður verður mjög auðmjúkur ef ég á að segja eins og er. En jafnframt mjög gráður að halda áfram að vinna. Hef engar áhyggjur af öðru að strákarnir verði það líka.“ „Held það hjálpi mjög mikið, held það sé ákveðinn „fear factor.“ Gefur okkur forskot, bara ef við erum vel innstilltir og erum ekki að vanmeta andstæðinginn. Sem við munum klárlega ekki gera því KA er með hörkuhörkuhörkulið, hörku einstaklinga og staða liðsins í deildinni gefur ekki alveg rétta mynd miðað við hvað hópurinn er hæfileikaríkur.“ Klippa: Arnar Gunnlaugsson: Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan Arnar var spurður út í bikarmeistaratitil númer fjögur og Guðjón Þórðarson, mann sem þjálfaði hann á sínum tíma. „Guðjón var og er mín hetja í þjálfun, þekki hann mjög vel. Ótrúlegur þjálfari, ég vil meina að hans árangur sé betri þar sem hann vann þetta með tveimur liðum og það er erfiðara,“ sagði Arnar og sagði að ef hann myndi eiga helminginn af þjálfaraferlunum þeirra Guðjóns, Heimi Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar þá væri hans ferill mjög góður. „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan,“ sagði Arnar einnig en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira