Evrópusambandsríkin drógu úr losun þrátt fyrir hagvöxt Kjartan Kjartansson skrifar 16. ágúst 2023 15:27 Hitamælir sem sýnir 42 gráður í Róm í júlí. Menn valda nú hnattrænni hlýnun með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum. Vísir/EPA Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um tæplega þrjú prósent á fyrsta fjórðungi ársins þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið á tímabilinu samkvæmt nýjum tölum evrópsku hagstofunnar Eurostat. Hún jókst þó í sex ríkjum, þar á meðal Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Alls losuðu Evrópusambandsríkin 941 milljónir tonna af koltvísýringsígildum fyrstu þrjá mánuði ársins. Það var 2,9 prósent minna en á sama tímabili í fyrra. Á sama tíma mældist hagvöxtur 1,2 prósent á milli ára. Lengi hefur verið sterk fylgni á milli efnahagsumsvifa og losunar í flestum ríkjum heims. Losunin dróst saman í 21 ríki af 27 en jókst í sex þeirra: Írlandi, Lettlandi, Slóvakíu, Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi, að því er kemur fram í frétt Reuters. Heimilin voru stærsta einstaka uppspretta losunarinnar í sambandinu, um fjórðungur hennar. Framleiðsla af ýmsu tagi kom þar á eftir með um fimmtung losunarinnar. Evrópusambandið stefnir að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Íslands tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs um 55 prósent samdrátt í losun fyrir árið 2030. Fyrr á þessu ári samþykkti sambanið bann við sölu á nýjum bensín- og dísilbílum frá árinu 2035 til þess að mæta fyrrnefnda markmiðinu. Evrópusambandið Loftslagsmál Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Alls losuðu Evrópusambandsríkin 941 milljónir tonna af koltvísýringsígildum fyrstu þrjá mánuði ársins. Það var 2,9 prósent minna en á sama tímabili í fyrra. Á sama tíma mældist hagvöxtur 1,2 prósent á milli ára. Lengi hefur verið sterk fylgni á milli efnahagsumsvifa og losunar í flestum ríkjum heims. Losunin dróst saman í 21 ríki af 27 en jókst í sex þeirra: Írlandi, Lettlandi, Slóvakíu, Danmörku, Svíþjóð og í Finnlandi, að því er kemur fram í frétt Reuters. Heimilin voru stærsta einstaka uppspretta losunarinnar í sambandinu, um fjórðungur hennar. Framleiðsla af ýmsu tagi kom þar á eftir með um fimmtung losunarinnar. Evrópusambandið stefnir að kolefnishlutleysi fyrir árið 2050. Íslands tekur þátt í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs um 55 prósent samdrátt í losun fyrir árið 2030. Fyrr á þessu ári samþykkti sambanið bann við sölu á nýjum bensín- og dísilbílum frá árinu 2035 til þess að mæta fyrrnefnda markmiðinu.
Evrópusambandið Loftslagsmál Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira