Bjór á tilboði á tvö þúsund krónur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 16:44 Allt verður verðbólgunni að bráð og bjórinn er þar engin undantekning. vísir/grafík Íbúum Hlíðahverfis brá í brún við að sjá nýjan verðlista hverfisbarsins. Nú kostar bjórinn þar hvorki meira né minna en tvö þúsund og fimmhundruð krónur. Tvö þúsund á tilboði frá klukkan fimm til níu, þá er sælustund (e. happy hour). Þessi verðlagning Bus hostel í Skógarhlíð í Reykjavík leggst illa í neytendur. Á Facebook-hópi Hlíðahverfis er talað um að búið sé að fæla íbúa hverfisins algerlega frá staðnum. Pöbbinn er búinn að stimpla sig út sem hverfispöbbinn. „Næs áður en það urðu eigendaskipti,“ segir ein. Verðlisti Bus hostel. Bjórarnir eru kallaðir „local craft beers“, sumsé bjórar bruggaðir beint frá býli. Þar á meðal má finna bjór Carlsberg, stærsta bjórframleiðenda Danmerkur. Sem betur fer er samkeppni Í samtali við fréttastofu minnir Breki Karlsson á að öflugasta tæki neytenda sé veskið. „Það er auðvitað frjáls álagning á Íslandi. Fólk gæti þess vegna reynt að selja bjór á tíu þúsund kall en sem betur fer er mikil samkeppni á þessum markaði. Ég nefni það oft að kaffið á Champs-Élysées í París kostar tíu evrur en ef þú gengur tvær hliðargötur færðu bollann á tvær evrur,“ segir Breki Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.Vísir/Ívar „Þótt þetta sé ofurhátt og okur þá er ekkert ólöglegt við það. Það hlýtur að vera eitthvað sérstakt við þennan bjór fyrst hann er svona svakalega dýr. En fólk getur sem betur fer ákveðið að versla ekki við fyrirtæki sem okra svona.“ Áfengisgjald var hækkað í janúar á þessu ári. Hækkuðu gjöldin þá um 7,7 prósent. „Svona gjöld auka á verðbólgu sem er auðvitað eitur í beinum okkar. Ef það á að auka tekjur ríkissjóðs eru aðrar leiðir til þess en að hækka álögur, líkt og var gert í fjárlagafrumvarpinu,“ segir Breki að lokum. Áfengi og tóbak Skattar og tollar Neytendur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira
Þessi verðlagning Bus hostel í Skógarhlíð í Reykjavík leggst illa í neytendur. Á Facebook-hópi Hlíðahverfis er talað um að búið sé að fæla íbúa hverfisins algerlega frá staðnum. Pöbbinn er búinn að stimpla sig út sem hverfispöbbinn. „Næs áður en það urðu eigendaskipti,“ segir ein. Verðlisti Bus hostel. Bjórarnir eru kallaðir „local craft beers“, sumsé bjórar bruggaðir beint frá býli. Þar á meðal má finna bjór Carlsberg, stærsta bjórframleiðenda Danmerkur. Sem betur fer er samkeppni Í samtali við fréttastofu minnir Breki Karlsson á að öflugasta tæki neytenda sé veskið. „Það er auðvitað frjáls álagning á Íslandi. Fólk gæti þess vegna reynt að selja bjór á tíu þúsund kall en sem betur fer er mikil samkeppni á þessum markaði. Ég nefni það oft að kaffið á Champs-Élysées í París kostar tíu evrur en ef þú gengur tvær hliðargötur færðu bollann á tvær evrur,“ segir Breki Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.Vísir/Ívar „Þótt þetta sé ofurhátt og okur þá er ekkert ólöglegt við það. Það hlýtur að vera eitthvað sérstakt við þennan bjór fyrst hann er svona svakalega dýr. En fólk getur sem betur fer ákveðið að versla ekki við fyrirtæki sem okra svona.“ Áfengisgjald var hækkað í janúar á þessu ári. Hækkuðu gjöldin þá um 7,7 prósent. „Svona gjöld auka á verðbólgu sem er auðvitað eitur í beinum okkar. Ef það á að auka tekjur ríkissjóðs eru aðrar leiðir til þess en að hækka álögur, líkt og var gert í fjárlagafrumvarpinu,“ segir Breki að lokum.
Áfengi og tóbak Skattar og tollar Neytendur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira
Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08