Orð um bækur Margrét Tryggvadóttir skrifar 28. júní 2023 15:00 Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út. Nú þegar Jórunn er að hætta eftir áratuga starf hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars í þágu bókmenntalífsins í landinu, langar okkur sem nú skipum stjórn Rithöfundasambands Íslands að þakka fyrir alla þættina, áhugann, eljuna, alúðina og kærleikann í garð bókamenntalífsins í landinu. Í þættinum fengu landsmenn að heyra hvað rætt var á helstu bókmenntaviðburðum, að kynnast nýjum höfundum og verkum þeirra og heyra af því helsta í heimsbókmenntum líðandi stundar. Um leið og við þökkum Jórunni viljum við skora á stjórnendur RÚV að tryggja sess bókmenntaumfjöllunar í dagskrárgerðinni áfram. Dregið hefur úr umfjöllun um bókmenntir og tungumálið í fjölmiðlum almennt og því skiptir máli að RÚV sinni vel því hlutverki sínu að leggja rækt við íslenska tungu, sögu og menningararfleifð og endurspegla menningarlega fjölbreytni, ekki síst í bókmenntum. Bókmenningu þarf að næra og rækta með umfjöllun, gagnrýni, viðtölum og kynningu. Við þurfum fleiri orð um bækur. Fyrir hönd stjórnar Rithöfundasambands Íslands, Margrét Tryggvadóttir Höfundur er formaður Rithöfundasambands Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Bókmenntir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Menning Mest lesið Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út. Nú þegar Jórunn er að hætta eftir áratuga starf hjá Ríkisútvarpinu, meðal annars í þágu bókmenntalífsins í landinu, langar okkur sem nú skipum stjórn Rithöfundasambands Íslands að þakka fyrir alla þættina, áhugann, eljuna, alúðina og kærleikann í garð bókamenntalífsins í landinu. Í þættinum fengu landsmenn að heyra hvað rætt var á helstu bókmenntaviðburðum, að kynnast nýjum höfundum og verkum þeirra og heyra af því helsta í heimsbókmenntum líðandi stundar. Um leið og við þökkum Jórunni viljum við skora á stjórnendur RÚV að tryggja sess bókmenntaumfjöllunar í dagskrárgerðinni áfram. Dregið hefur úr umfjöllun um bókmenntir og tungumálið í fjölmiðlum almennt og því skiptir máli að RÚV sinni vel því hlutverki sínu að leggja rækt við íslenska tungu, sögu og menningararfleifð og endurspegla menningarlega fjölbreytni, ekki síst í bókmenntum. Bókmenningu þarf að næra og rækta með umfjöllun, gagnrýni, viðtölum og kynningu. Við þurfum fleiri orð um bækur. Fyrir hönd stjórnar Rithöfundasambands Íslands, Margrét Tryggvadóttir Höfundur er formaður Rithöfundasambands Íslands.
Skoðun Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar