Ljósleiðarinn fékk ekki ríkisaðstoð Árni Sæberg skrifar 21. júní 2023 10:13 Ljósleiðarinn er laus allra mála. Ljósleiðarinn Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, lokaði í dag rannsókn á meintri ríkisaðstoð Orkuveitu Reykjavíkur til dótturfélags síns, Gagnaveitu Reykjavíkur, sem nú heitir Ljósleiðarinn. Því var haldið fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. ESA heldur nú ekki. Í kjölfar kvörtunar frá Símanum ákvað ESA í desember 2019 að hefja rannsókn á meintri ríkisaðstoð til GR. Síminn hélt því fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. Í rannsókn sinni skoðaði ESA hvort fjórar ráðstafanir kynnu að fela í sér ríkisaðstoð frá OR til GR. Ráðstafanirnar sem kvartað var yfir vour eftirfarandi: stöðvun fjögurra vaxtagreiðslna til OR árið 2009, óbein fjármögnun til GR vegna lagningar ljósleiðara í sveitarfélaginu Ölfus og skammtímalánveiting til GR. Lokaráðstöfunin varðaði breytingarákvæði í lánasamningum GR við lánveitendur sem í fólst að lánveitendur öðluðust rétt til að innkalla lán sín yrði OR ekki lengur meirihluta eigandi GR. Í fréttatilkynningu um niðurstöður rannsóknarinnar segir að í kjölfar ítarlegrar skoðunar hafi ESA komist að þeirri niðurstöðu að umræddar ráðstafanir hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð frá OR til GR í skilningi EES-samningsins. „Að mati ESA eru ráðstafanirnar annað hvort of smávægilegar (ráðstöfun I) eða að enginn ávinningur hafi hlotist af þeim (ráðstafanir III og IV). Þá telur ESA einnig að ráðstöfun IV sé ekki rekjanleg til ríkisins. Er varðar ráðstöfun II komst ESA að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið á forræði OR eins og talið var við opnun rannsóknarinnar.“ Fjarskipti Reykjavík Akranes Borgarbyggð Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Í kjölfar kvörtunar frá Símanum ákvað ESA í desember 2019 að hefja rannsókn á meintri ríkisaðstoð til GR. Síminn hélt því fram að fjármögnun og lánveitingar OR til dótturfélags síns hafi leitt til ósanngjarns forskots og væri brot á EES-reglum um ríkisaðstoð. Í rannsókn sinni skoðaði ESA hvort fjórar ráðstafanir kynnu að fela í sér ríkisaðstoð frá OR til GR. Ráðstafanirnar sem kvartað var yfir vour eftirfarandi: stöðvun fjögurra vaxtagreiðslna til OR árið 2009, óbein fjármögnun til GR vegna lagningar ljósleiðara í sveitarfélaginu Ölfus og skammtímalánveiting til GR. Lokaráðstöfunin varðaði breytingarákvæði í lánasamningum GR við lánveitendur sem í fólst að lánveitendur öðluðust rétt til að innkalla lán sín yrði OR ekki lengur meirihluta eigandi GR. Í fréttatilkynningu um niðurstöður rannsóknarinnar segir að í kjölfar ítarlegrar skoðunar hafi ESA komist að þeirri niðurstöðu að umræddar ráðstafanir hafi ekki falið í sér ríkisaðstoð frá OR til GR í skilningi EES-samningsins. „Að mati ESA eru ráðstafanirnar annað hvort of smávægilegar (ráðstöfun I) eða að enginn ávinningur hafi hlotist af þeim (ráðstafanir III og IV). Þá telur ESA einnig að ráðstöfun IV sé ekki rekjanleg til ríkisins. Er varðar ráðstöfun II komst ESA að þeirri niðurstöðu að hún hafi ekki verið á forræði OR eins og talið var við opnun rannsóknarinnar.“
Fjarskipti Reykjavík Akranes Borgarbyggð Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira