Krón-ískir landráðamenn Sveinn Waage skrifar 23. mars 2023 13:00 Muniði? Þegar orðið „landráðamenn“ var soldið í tísku og notað óspart um þá sem viðkomandi taldi ógna landinu á einn eða annan hátt. Muniði? Selja rafmagn úr landi, ganga í eða úr alþjóðlegum samtökum, borga skuldir í ríkisábyrgð ... jafnvel notað um fólk sem fylgir sinni sannfæringu í bæjarpólitík a.m.k. í minni heimabyggð. Burtséð hvort eða hvað af því var rétt eða rangt, (það er ekki til umræðu hér) hvað einkennir landráðamenn höldum við? Vinna markvisst og vitandi gegn hag þjóðarinnar? Gegn landsmönnum? Gegn almenningi? Eru ekki allir með mér þar? Er að því gefnu er nokkuð sérlega ósanngjarnt að nota þetta orð; „Landráðamenn“ (sem er vissulega gildishlaðið orð) um þá sem standa vörð um gjaldmiðil með sem ógnar landi og sérstaklega þjóðinni sem býr þar? Eitt er a.m.k. öruggt. Það er búið að nota orðið „landráðamaður“ um talsvert minni spámenn og strámenn en hliðverði íslensku krónunnar. T.d. þá sem börðust bæði með OG gegn covid-bólusetningum; landráðamenn allir saman. Muniði? Væri því hugsanlega óvitlaust að nota þetta orð meira til að minna okkur á þá öskrandi staðreyndir sem blasa við okkur og þá sem vilja viðhalda ástandinu? Er ekki nefnilega borðleggjandi að þeir sem halda að þeir séu að vernda hagsmuni og viðhalda menningu Íslands með því að verja krónuna eru að vinna GEGN hagsmunum Íslands ekki öfugt? Eru þeir ekki frekar landráðamenn, en þeir sem benda á alsnakinn keisarann hrunadansandi í alelda seðlabanka? Höfundur er markaðsstjóri, fyrirlesari og áhugamaður um almannahag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveinn Waage Mest lesið Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson Skoðun Skoðun Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stóra spurningin sem fjárlögin svara ekki Sandra B. Franks skrifar Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Sjá meira
Muniði? Þegar orðið „landráðamenn“ var soldið í tísku og notað óspart um þá sem viðkomandi taldi ógna landinu á einn eða annan hátt. Muniði? Selja rafmagn úr landi, ganga í eða úr alþjóðlegum samtökum, borga skuldir í ríkisábyrgð ... jafnvel notað um fólk sem fylgir sinni sannfæringu í bæjarpólitík a.m.k. í minni heimabyggð. Burtséð hvort eða hvað af því var rétt eða rangt, (það er ekki til umræðu hér) hvað einkennir landráðamenn höldum við? Vinna markvisst og vitandi gegn hag þjóðarinnar? Gegn landsmönnum? Gegn almenningi? Eru ekki allir með mér þar? Er að því gefnu er nokkuð sérlega ósanngjarnt að nota þetta orð; „Landráðamenn“ (sem er vissulega gildishlaðið orð) um þá sem standa vörð um gjaldmiðil með sem ógnar landi og sérstaklega þjóðinni sem býr þar? Eitt er a.m.k. öruggt. Það er búið að nota orðið „landráðamaður“ um talsvert minni spámenn og strámenn en hliðverði íslensku krónunnar. T.d. þá sem börðust bæði með OG gegn covid-bólusetningum; landráðamenn allir saman. Muniði? Væri því hugsanlega óvitlaust að nota þetta orð meira til að minna okkur á þá öskrandi staðreyndir sem blasa við okkur og þá sem vilja viðhalda ástandinu? Er ekki nefnilega borðleggjandi að þeir sem halda að þeir séu að vernda hagsmuni og viðhalda menningu Íslands með því að verja krónuna eru að vinna GEGN hagsmunum Íslands ekki öfugt? Eru þeir ekki frekar landráðamenn, en þeir sem benda á alsnakinn keisarann hrunadansandi í alelda seðlabanka? Höfundur er markaðsstjóri, fyrirlesari og áhugamaður um almannahag.
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Námsmat og Matsferill – Tækifæri til umbóta í skólastarfi Sigurbjörg Róbertsdóttir skrifar
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar