Að minnsta kosti fimm börn getin með stolnu sæði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2023 13:15 Að minnsta kosti fimm af þeim 50 börnum sem læknirinn átti þátt í að koma í heiminn voru getin með stolnu sæði. Getty Læknir á sjúkrahúsinu í Halmstad í Svíþjóð tók sæði frá mönnum sem höfðu skilað inn sýnum vegna frjósemisrannsókna og notaði til að gera konur þeim ókunnugar þungaðar. Frá þessu var greint í Uppdrag granskning fyrir helgi. Að því er fram kemur í þættinum „Sæðisstuldurinn“ urðu að minnsta kosti fimm menn þannig feður án þess að veita samþykki fyrir notkun sæðisins. Einn þeirra, Bengt, segir málið sláandi. „Hvað er að gerast með líf mitt? Ég er faðir barns sem fæddist átta mánuðum á undan dóttur minni,“ segir hann um uppljóstrunina. Bengt og eiginkona hans voru meðal þeirra sem leituðu til læknisins á árunum 1985 til 1996 vegna ófrjósemis. Uppdrag granskning greindi fyrst frá málinu í haust og sagði þá sögu Emelie Persson, sem fann líffræðilegan föður sinn með aðstoð erfðaefnis-ættfræðings. Faðirinn, Zdravko Paic, hafði ekki frekar en Bengt nokkurn tímann veitt leyfi fyrir því að sæði hans yrði notað til að geta barn ókunnugrar konu. Í nýja þættinum er fjallað um Rebecku Kristoffersson, líffræðilega dóttur Bengt, og systkini hennar, Alexöndru Pihl og Tobias Andersson. Öll voru getin með sæði sem var stolið af mönnum sem höfðu gefið sýni vegna sæðisrannsókna. Læknirinn er látinn en er talinn hafa aðstoðað við um 50 þunganir. Í öllum þeim tilvikum sem blaðamennirnir rannsökuðu fengu börnin sem komu undir engar eða rangar upplýsingar frá sjúkrahúsinu. Bengt spyr nú að því hver sé ábyrgur. „Þú getur ekki gert fólki þetta.“ Umfjöllun SVT. Svíþjóð Heilbrigðismál Mannréttindi Börn og uppeldi Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Að því er fram kemur í þættinum „Sæðisstuldurinn“ urðu að minnsta kosti fimm menn þannig feður án þess að veita samþykki fyrir notkun sæðisins. Einn þeirra, Bengt, segir málið sláandi. „Hvað er að gerast með líf mitt? Ég er faðir barns sem fæddist átta mánuðum á undan dóttur minni,“ segir hann um uppljóstrunina. Bengt og eiginkona hans voru meðal þeirra sem leituðu til læknisins á árunum 1985 til 1996 vegna ófrjósemis. Uppdrag granskning greindi fyrst frá málinu í haust og sagði þá sögu Emelie Persson, sem fann líffræðilegan föður sinn með aðstoð erfðaefnis-ættfræðings. Faðirinn, Zdravko Paic, hafði ekki frekar en Bengt nokkurn tímann veitt leyfi fyrir því að sæði hans yrði notað til að geta barn ókunnugrar konu. Í nýja þættinum er fjallað um Rebecku Kristoffersson, líffræðilega dóttur Bengt, og systkini hennar, Alexöndru Pihl og Tobias Andersson. Öll voru getin með sæði sem var stolið af mönnum sem höfðu gefið sýni vegna sæðisrannsókna. Læknirinn er látinn en er talinn hafa aðstoðað við um 50 þunganir. Í öllum þeim tilvikum sem blaðamennirnir rannsökuðu fengu börnin sem komu undir engar eða rangar upplýsingar frá sjúkrahúsinu. Bengt spyr nú að því hver sé ábyrgur. „Þú getur ekki gert fólki þetta.“ Umfjöllun SVT.
Svíþjóð Heilbrigðismál Mannréttindi Börn og uppeldi Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira