Naustið selt Bjarki Sigurðsson skrifar 9. mars 2023 16:59 Naustið stendur við Tryggvagötu. Vísir/Vilhelm Húsið sem áður hýsti veitingastaðinn Naustið við Vesturgötu í Reykjavík hefur verið selt. Seljandinn segist hafa þurft að bíða í nokkur ár eftir rétta kaupandanum. Veitingastaðurinn Naustið var stofnaður árið 1954 af Halldóri S. Gröndal en árið 1994 tók Karl J. Steingrímsson, oftast þekktur sem Kalli í Pelsinum, við rekstrinum. Veitingastaðurinn lifði góðu lífi í rúmlega fimmtíu ár en honum var lokað árið 2006. Húsið hefur verið autt í nokkur ár en nýlega keypti Hollendingurinn Klaas Hol það af Karli. Klaas hefur á síðustu tíu árum keypt níutíu prósent í Svörtu perlunni, hóteli sem staðsett er á bak við Naustið. Karl segist í samtali við fréttastofu ekki vita hvaða rekstur Klaas mun hafa í húsinu. Hann treysti honum þó hundrað prósent. „Þetta er afskaplega vandaður maður og hann fer voðalega leynt með hvað hann er að gera en hann er að teikna á fullu. En þetta verður mjög flott. Ég hefði ekki selt neinum nema honum. Við erum búin að eiga í samskiptum í tíu ár og hann er svo nákvæmur í öllu sem hann gerir,“ segir Karl. Hann segist hafa þurft að vanda valið á nýjum eigenda mjög vel enda gæti ekki hver sem er verið með rekstur þarna. „Þetta er svo flott starfsemi þarna þannig ekki hefði ég viljað að það opnaði næturklúbbur þarna eða einhver leiðindastaður,“ segir Karl. Reykjavík Tímamót Veitingastaðir Hús og heimili Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Veitingastaðurinn Naustið var stofnaður árið 1954 af Halldóri S. Gröndal en árið 1994 tók Karl J. Steingrímsson, oftast þekktur sem Kalli í Pelsinum, við rekstrinum. Veitingastaðurinn lifði góðu lífi í rúmlega fimmtíu ár en honum var lokað árið 2006. Húsið hefur verið autt í nokkur ár en nýlega keypti Hollendingurinn Klaas Hol það af Karli. Klaas hefur á síðustu tíu árum keypt níutíu prósent í Svörtu perlunni, hóteli sem staðsett er á bak við Naustið. Karl segist í samtali við fréttastofu ekki vita hvaða rekstur Klaas mun hafa í húsinu. Hann treysti honum þó hundrað prósent. „Þetta er afskaplega vandaður maður og hann fer voðalega leynt með hvað hann er að gera en hann er að teikna á fullu. En þetta verður mjög flott. Ég hefði ekki selt neinum nema honum. Við erum búin að eiga í samskiptum í tíu ár og hann er svo nákvæmur í öllu sem hann gerir,“ segir Karl. Hann segist hafa þurft að vanda valið á nýjum eigenda mjög vel enda gæti ekki hver sem er verið með rekstur þarna. „Þetta er svo flott starfsemi þarna þannig ekki hefði ég viljað að það opnaði næturklúbbur þarna eða einhver leiðindastaður,“ segir Karl.
Reykjavík Tímamót Veitingastaðir Hús og heimili Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira