Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2023 10:12 Laugardalshöll er komin til ára sinna. Vísir/Egill Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Það er forsætisráðuneytið, mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem boða til kynningarfundarins sem haldinn verður VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11:30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi sem og í beinni textalýsingu hér að neðan. Í fundarboði fundarins kemur fram að farið verði yfir áætlaða stærð, staðsetningu, byggingarkostnað, notkun og notendur Þjóðarhallar, ásamt tengingu við önnur íþróttamannvirki, stöðu deiliskipulags og útboðs, og fyrirhuguð verklok. Skýrsla um fyrirhugaða byggingu þjóðarhallar í Laugardalnum var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Þar kom fram að talið væri að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert væri að höllin yrði nítján þúsund fermetrar og tæki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025, samkvæmt skýrslunni.
Það er forsætisráðuneytið, mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem boða til kynningarfundarins sem haldinn verður VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11:30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi sem og í beinni textalýsingu hér að neðan. Í fundarboði fundarins kemur fram að farið verði yfir áætlaða stærð, staðsetningu, byggingarkostnað, notkun og notendur Þjóðarhallar, ásamt tengingu við önnur íþróttamannvirki, stöðu deiliskipulags og útboðs, og fyrirhuguð verklok. Skýrsla um fyrirhugaða byggingu þjóðarhallar í Laugardalnum var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Þar kom fram að talið væri að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert væri að höllin yrði nítján þúsund fermetrar og tæki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025, samkvæmt skýrslunni.
Ný þjóðarhöll Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Handbolti Körfubolti Skipulag Landslið karla í körfubolta Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í körfubolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Sjá meira