Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 25. ágúst 2022 10:00 Vinsældir Terims sjást bersýnilega í umsóknum tæplega 20 þúsund Tyrkja um að bera nafn hans. Nordicphotos/Getty Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. Tyrknesk yfirvöld heimiluðu fólki að sækja rafrænt um nafnabreytingu, en það þurfti að gera í persónu áður. Nýlega var hins vegar tilkynnt að rafræna leiðin yrði aðeins opin fólki fram til aðfangadags, 24. desember næst komandi. Eftir að sú tilkynning fór í loftið rigndi inn umsóknum og þá var eitt nafn sérstaklega vinsælt. 19.756 manns sóttu um að breyta nafni sínu í Fatih Terim, en sá er mikil goðsögn í tyrkneskum fótbolta, sérstaklega hjá stuðningsmönnum Galatasaray. Hinn 68 ára gamli Terim lék 327 leiki fyrir félagið, auk 51 landsleiks fyrir Tyrkland, og þá hefur hann stýrt landsliði Tyrklands þrívegis (1993-1996, 2005-2009, 2013-2017) og stýrt Galatasaray fjórum sinnum (1996-2000, 2002-2004, 2011-2013, 2017-2022). Hann stýrði Galatasaray til átta tyrkneskra meistaratitla á ferli sínum, vann UEFA-bikarinn og þá stýrði hann Tyrkjum í undanúrslit á EM 2008. Líklegt verður að þykja að stuðningsmenn Galatasaray séu fjölmennir á meðal þeirra tæplega tuttugu þúsund Tyrkja sem vilja bera nafn goðsagnarinnar. Tyrkland Tyrkneski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Sjá meira
Tyrknesk yfirvöld heimiluðu fólki að sækja rafrænt um nafnabreytingu, en það þurfti að gera í persónu áður. Nýlega var hins vegar tilkynnt að rafræna leiðin yrði aðeins opin fólki fram til aðfangadags, 24. desember næst komandi. Eftir að sú tilkynning fór í loftið rigndi inn umsóknum og þá var eitt nafn sérstaklega vinsælt. 19.756 manns sóttu um að breyta nafni sínu í Fatih Terim, en sá er mikil goðsögn í tyrkneskum fótbolta, sérstaklega hjá stuðningsmönnum Galatasaray. Hinn 68 ára gamli Terim lék 327 leiki fyrir félagið, auk 51 landsleiks fyrir Tyrkland, og þá hefur hann stýrt landsliði Tyrklands þrívegis (1993-1996, 2005-2009, 2013-2017) og stýrt Galatasaray fjórum sinnum (1996-2000, 2002-2004, 2011-2013, 2017-2022). Hann stýrði Galatasaray til átta tyrkneskra meistaratitla á ferli sínum, vann UEFA-bikarinn og þá stýrði hann Tyrkjum í undanúrslit á EM 2008. Líklegt verður að þykja að stuðningsmenn Galatasaray séu fjölmennir á meðal þeirra tæplega tuttugu þúsund Tyrkja sem vilja bera nafn goðsagnarinnar.
Tyrkland Tyrkneski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Sjá meira