Þyrlan send til Eyja vegna þoku í Reykjavík Árni Sæberg skrifar 30. maí 2022 23:13 Þyrla Landhelgisgæslunnar þurfti að sækja veikan einstakling til Vestmannaeyja vegna veðurskilyrða í höfuðborginni. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt til að annast sjúkraflutning frá Vestmannaeyjum þar sem flugvél gat ekki sinnt útkallinu vegna þokunnar sem lá yfir Reykjavík í nótt. Mikil þoka hefur legið yfir höfuðborgarsvæðinu síðan í gær vegna þess hversu hlýtt loft hefur verið yfir landinu undanfarið. Þokan olli því að flugvél Mýflugs gat ekki flutt veikan einstakling frá Vestmannaeyjum í nótt. „Það hefur komið fyrir nokkrum sinnum á þessu ári að Landhelgisgæslan hefur sinnt sjúkraflugi frá Eyjum þegar aðstæður í Vestmannaeyjum hafa verið með þeim hætti að flugvél hefur ekki getað ekki lent þar. Þá eiga þyrlurnar auðveldara um vik að lenda annars staðar á eyjunni en þetta var akkúrat öfugt í nótt. Þá var það þannig að sjúkraflugvél Mýflugs gat ekki lent á Reykjavíkurflugvelli vegna þoku. Aftur á móti heiðskýrt og sérlega gott veður í Vestmannaeyjum,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að útkallið hafa gengið vel og að sjúklingnum hafi verið komið hratt og örugglega á Landspítala. Þá segir hann að það sem af er ári hafi Landhelgisgæslan farið óvenjumörg sjúkraflug til Vestmannaeyja vegna slæmra veðurskilyrða í Eyjum. Til að mynda hafi þyrluflugmaður lent þyrlunni á bílastæði á Hamrinum fyrir aðeins um hálfum mánuði. Þá sótti þyrlan slasaðan franskan ferðamann til Eyja um helgina en sá hafði runnið í skriðum við Stafsnes og fallið tugi metra. Landhelgisgæslan Vestmannaeyjar Reykjavík Veður Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Sjá meira
Mikil þoka hefur legið yfir höfuðborgarsvæðinu síðan í gær vegna þess hversu hlýtt loft hefur verið yfir landinu undanfarið. Þokan olli því að flugvél Mýflugs gat ekki flutt veikan einstakling frá Vestmannaeyjum í nótt. „Það hefur komið fyrir nokkrum sinnum á þessu ári að Landhelgisgæslan hefur sinnt sjúkraflugi frá Eyjum þegar aðstæður í Vestmannaeyjum hafa verið með þeim hætti að flugvél hefur ekki getað ekki lent þar. Þá eiga þyrlurnar auðveldara um vik að lenda annars staðar á eyjunni en þetta var akkúrat öfugt í nótt. Þá var það þannig að sjúkraflugvél Mýflugs gat ekki lent á Reykjavíkurflugvelli vegna þoku. Aftur á móti heiðskýrt og sérlega gott veður í Vestmannaeyjum,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að útkallið hafa gengið vel og að sjúklingnum hafi verið komið hratt og örugglega á Landspítala. Þá segir hann að það sem af er ári hafi Landhelgisgæslan farið óvenjumörg sjúkraflug til Vestmannaeyja vegna slæmra veðurskilyrða í Eyjum. Til að mynda hafi þyrluflugmaður lent þyrlunni á bílastæði á Hamrinum fyrir aðeins um hálfum mánuði. Þá sótti þyrlan slasaðan franskan ferðamann til Eyja um helgina en sá hafði runnið í skriðum við Stafsnes og fallið tugi metra.
Landhelgisgæslan Vestmannaeyjar Reykjavík Veður Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Sjá meira