Af hverju Bæjarlistann fyrir Hafnarfjörð? Jón Ragnar Gunnarsson skrifar 12. maí 2022 15:17 Það gleymist oft að þegar framboðslistar og flokkar eru í harðri keppni um völdin í Hafnarfirði að snýst sú keppni ekki eingöngu um setu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, heldur þeim mun meira um það góða fólk sem stendur að bakið framboðunum, einstaklingana sem koma til með að taka sæti í ýmsu ráðum og nefndum bæjarins, einstaklingar sem brenna fyrir því að sveitafélagið standi betur á öllum sviðum. X-L Bæjarlistinn vill hagsmunapólitíkina út úr bæjarstjórninni, kjörnir fulltrúar eru fyrir fólkið og málefnin í bænum, en ekki fyrir fámenna hópa hagsmunaaðila og einstaklinga sem njóta fyrirgreiðslu umfram aðra vegna (réttra) tengsla við meirihlutann. X-L er fyrir Hafnarfjörð. X-L Bæjarlistinn hefur átt sterka fulltrúa í ráðum og nefndum Hafnarfjarðar á síðasta kjörtímabili og má þar meðal annars nefna, bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð, skipulags- og byggingaráð, stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar, barnaverndarnefnd, fjölmenningarráð, umhverfis og framkvæmdaráð. Einum kjörnum fulltrúa X-L fylgir réttur til setu í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar, það er því nauðsynlegt fyrir Hafnarfjörð að X-L fái brautargengi í komandi sveitarstjórnarkosningum svo hægt sé að vinna áfram að þeim málum sem við höfum talað fyrir, að fá fjölbreyttan hóp hæfra einstaklinga til að vinna fyrir okkur Hafnfirðinga. Við viljum alls ekki fá of einsleitan hóp með þrönga pólitíska sýn á það styrkir og bætir bæinn okkar. Ef þú sem einstaklingur ert ánægður með stöðu mála í Hafnarfirði í dag og síðustu ára, sáttur með íhaldið, sáttur við hagsmunapólitík, hræddur við breytingar, þá er Bæjarlistinn ekki rétti flokkurinn fyrir þig? Bæjarlistinn X-Lstendur fyrir jákvæðar breytingar, stórbætt samgöngumannvirki innan sveitafélagsins og tengingar við nærsveitafélögin, styður einstaklingsframtakið og einyrkja til afreka, umhyggju, náungakærleika, samstöðu, janfræði allra, uppbyggingu og ekki síst arðbæran rekstur sveitafélagsins en þar er á brattann að sækja. Nýtum þann einstaka rétt sem við eigum öll, að kjósa í lýðræðislegri kosningu þau framboð og það fólk sem við treystum til góðra verka fyrir sveitafélagið okkar. Týnum ekki rödd Hafnfirðinga, veljum X-L á laugardaginn. RÖDDIN YKKAR ER RÖDDIN OKKAR, Höfundur skipar 7. sæti á Bæjarlistanum í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Það gleymist oft að þegar framboðslistar og flokkar eru í harðri keppni um völdin í Hafnarfirði að snýst sú keppni ekki eingöngu um setu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, heldur þeim mun meira um það góða fólk sem stendur að bakið framboðunum, einstaklingana sem koma til með að taka sæti í ýmsu ráðum og nefndum bæjarins, einstaklingar sem brenna fyrir því að sveitafélagið standi betur á öllum sviðum. X-L Bæjarlistinn vill hagsmunapólitíkina út úr bæjarstjórninni, kjörnir fulltrúar eru fyrir fólkið og málefnin í bænum, en ekki fyrir fámenna hópa hagsmunaaðila og einstaklinga sem njóta fyrirgreiðslu umfram aðra vegna (réttra) tengsla við meirihlutann. X-L er fyrir Hafnarfjörð. X-L Bæjarlistinn hefur átt sterka fulltrúa í ráðum og nefndum Hafnarfjarðar á síðasta kjörtímabili og má þar meðal annars nefna, bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð, skipulags- og byggingaráð, stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar, barnaverndarnefnd, fjölmenningarráð, umhverfis og framkvæmdaráð. Einum kjörnum fulltrúa X-L fylgir réttur til setu í nefndum og ráðum Hafnarfjarðarbæjar, það er því nauðsynlegt fyrir Hafnarfjörð að X-L fái brautargengi í komandi sveitarstjórnarkosningum svo hægt sé að vinna áfram að þeim málum sem við höfum talað fyrir, að fá fjölbreyttan hóp hæfra einstaklinga til að vinna fyrir okkur Hafnfirðinga. Við viljum alls ekki fá of einsleitan hóp með þrönga pólitíska sýn á það styrkir og bætir bæinn okkar. Ef þú sem einstaklingur ert ánægður með stöðu mála í Hafnarfirði í dag og síðustu ára, sáttur með íhaldið, sáttur við hagsmunapólitík, hræddur við breytingar, þá er Bæjarlistinn ekki rétti flokkurinn fyrir þig? Bæjarlistinn X-Lstendur fyrir jákvæðar breytingar, stórbætt samgöngumannvirki innan sveitafélagsins og tengingar við nærsveitafélögin, styður einstaklingsframtakið og einyrkja til afreka, umhyggju, náungakærleika, samstöðu, janfræði allra, uppbyggingu og ekki síst arðbæran rekstur sveitafélagsins en þar er á brattann að sækja. Nýtum þann einstaka rétt sem við eigum öll, að kjósa í lýðræðislegri kosningu þau framboð og það fólk sem við treystum til góðra verka fyrir sveitafélagið okkar. Týnum ekki rödd Hafnfirðinga, veljum X-L á laugardaginn. RÖDDIN YKKAR ER RÖDDIN OKKAR, Höfundur skipar 7. sæti á Bæjarlistanum í Hafnarfirði.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar