Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn Jón Ingi Hákonarson skrifar 7. apríl 2022 13:30 Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Tökum sem dæmi þá miklu vinnu og peninga sem Hafnarfjörður lagði í menntastefnu sína sem mögulega verður lögð fram fyrir lok kjörtímabilsins. Þær eru óhemju margar klukkustundirnar sem þessi vinna hefur kostað útsvarsgreiðendur Hafnarfjarðar. Af hverju var ekki t.d. notast við frábæra menntastefnu Reykjavíkurborgar og hún aðlöguð að hafnfirskum aðstæðum? Það getur varla verið svona gríðarlegur munur á menntastefnu sveitarfélaga sem liggja nánast hlið við hlið, sveitarfélaga þar sem fólk flytur töluvert á milli. Það er ekki eins og fólk sé að flytja á milli heimsálfa þegar það ákveður að færa sig um set á höfðuborgarsvæðinu. Sömu sögu má segja um rafræna stjórnsýslu, hana má einfalda og samræma og spara þannig mikla fjármuni sem hægt er að nota í þjónustu við íbúa. Stóra verkefni næstu bæjarstjórnar Hafnarfjarðar er að koma rekstrinum í sjálfbært horf. Það tekst einungis ef samstaða næst um meiri samvinnu á milli sveitarfélaganna þar sem vinnu og kostnaði er deilt á milli sveitarfélaganna. Notum peningana og tíma starfsfólks í að þjónusta fólkið, ekki í kerfið. Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn. Höfundur er oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Ingi Hákonarson Viðreisn Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Tökum sem dæmi þá miklu vinnu og peninga sem Hafnarfjörður lagði í menntastefnu sína sem mögulega verður lögð fram fyrir lok kjörtímabilsins. Þær eru óhemju margar klukkustundirnar sem þessi vinna hefur kostað útsvarsgreiðendur Hafnarfjarðar. Af hverju var ekki t.d. notast við frábæra menntastefnu Reykjavíkurborgar og hún aðlöguð að hafnfirskum aðstæðum? Það getur varla verið svona gríðarlegur munur á menntastefnu sveitarfélaga sem liggja nánast hlið við hlið, sveitarfélaga þar sem fólk flytur töluvert á milli. Það er ekki eins og fólk sé að flytja á milli heimsálfa þegar það ákveður að færa sig um set á höfðuborgarsvæðinu. Sömu sögu má segja um rafræna stjórnsýslu, hana má einfalda og samræma og spara þannig mikla fjármuni sem hægt er að nota í þjónustu við íbúa. Stóra verkefni næstu bæjarstjórnar Hafnarfjarðar er að koma rekstrinum í sjálfbært horf. Það tekst einungis ef samstaða næst um meiri samvinnu á milli sveitarfélaganna þar sem vinnu og kostnaði er deilt á milli sveitarfélaganna. Notum peningana og tíma starfsfólks í að þjónusta fólkið, ekki í kerfið. Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn. Höfundur er oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar