Nýtum krafta Þórdísar Sigurðardóttur í þágu borgarbúa Guðrún Silja Steinarsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 09:31 Hvernig má bæta starfsanda, rekstur, þjónustu og auka fagþekkingu? Mín reynsla er sú að það er best gert með því að treysta því fólki sem vinnur verkin sem ætlast er til þess að séu unnin betur til að hafa áhrif á starf. Þórdís Sigurðardóttir býður sig nú fram í fyrsta sæti prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Meðal þess sem fram hefur komið í hennar máli er að sú stjórnun, sem hún aðhyllist, miði að því að auka völd og áhrif starfsfólks og fækka milliliðum. Þessi aðferð sé líkleg til að auka virðingu fyrir störfum og bæta þjónustu gagnvart þeim sem hana þiggja sem er ekki síst mikilvægt þegar kemur að þjónustu sem snýr að velferð, svo sem við börn, aldraða og fatlað fólk. Mig langar til að taka undir þessi orð hennar og lýsa yfir stuðningi við hana um leið. Eftir að hafa starfað með Þórdísi innan Hjallastefnunnar, þegar hún var þar framkvæmdastjóri, þekki ég til hennar góðu verka og treysti henni 100% til að breyta til hins betra. Með innleiðingu frekari valdeflingar starfsfólks, undir forystu Þórdísar, jókst ánægja foreldra með störf skólanna, starfsánægja jókst einnig, reksturinn varð betri á sama tíma og hlutfall fagmenntað starfsfólks var það hæsta sem þekktist á leikskólum um landið. Ég er sannfærð um að þessi stjórnun mun skila góðum árangri í verkefnum borgarinnar og vona að borgarbúum auðnist sú gæfa að njóta hennar krafta. Höfundur er leikskólastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Viðreisn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Sjá meira
Hvernig má bæta starfsanda, rekstur, þjónustu og auka fagþekkingu? Mín reynsla er sú að það er best gert með því að treysta því fólki sem vinnur verkin sem ætlast er til þess að séu unnin betur til að hafa áhrif á starf. Þórdís Sigurðardóttir býður sig nú fram í fyrsta sæti prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Meðal þess sem fram hefur komið í hennar máli er að sú stjórnun, sem hún aðhyllist, miði að því að auka völd og áhrif starfsfólks og fækka milliliðum. Þessi aðferð sé líkleg til að auka virðingu fyrir störfum og bæta þjónustu gagnvart þeim sem hana þiggja sem er ekki síst mikilvægt þegar kemur að þjónustu sem snýr að velferð, svo sem við börn, aldraða og fatlað fólk. Mig langar til að taka undir þessi orð hennar og lýsa yfir stuðningi við hana um leið. Eftir að hafa starfað með Þórdísi innan Hjallastefnunnar, þegar hún var þar framkvæmdastjóri, þekki ég til hennar góðu verka og treysti henni 100% til að breyta til hins betra. Með innleiðingu frekari valdeflingar starfsfólks, undir forystu Þórdísar, jókst ánægja foreldra með störf skólanna, starfsánægja jókst einnig, reksturinn varð betri á sama tíma og hlutfall fagmenntað starfsfólks var það hæsta sem þekktist á leikskólum um landið. Ég er sannfærð um að þessi stjórnun mun skila góðum árangri í verkefnum borgarinnar og vona að borgarbúum auðnist sú gæfa að njóta hennar krafta. Höfundur er leikskólastjóri.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar