Rihanna birtir nýja óléttumynd á Instagram Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. febrúar 2022 17:31 Rihanna staðfesti nýlega þann háværa orðróm um að hún eigi von á barni með kærasta sínum A$AP Rocky. Getty/Tim P. Whitby Tónlistarkonan og milljarðamæringurinn Rihanna deildi fallegri bumbumynd á Instagram í gær. Síðustu mánuði hefur verið hávær orðrómur um það að tónlistarkonan ætti von á barni með kærasta sínum A$AP Rocky en sá orðrómur var staðfestur nú í vikunni. Parið tilkynnti óléttuna á óhefðbundinn hátt með myndbirtingu í tímaritinu People. Á myndunum mátti sjá parið rölta saman í Harlem. Rihanna klæddist fráhnepptum jakka til þess að sýna óléttukúluna. Sjá: Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Myndirnar af parinu hafa farið eins og eldur í sinu um netheima og fagna aðdáendur gleðitíðindunum. Í gærkvöldi birti tónlistarkonan svo fyrstu óléttumyndina á sínu eigin Instagrami. Á myndinni var hún klædd í appelsínugula hanska og íþróttatreyju sem hún lyfti upp svo sjá mátti fallega óléttukúluna. Í textanum undir myndinni nýtir hún vettvanginn jafnframt til þess að minna á það að „Black History Month“ sé genginn í garð. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) Tímamót Hollywood Barbados Ástin og lífið Black Lives Matter Tengdar fréttir Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55 Rihanna gerð að þjóðhetju Barbados Tónlistarkonan og auðjöfurinn Ríhanna var í dag gerð að þjóðhetju Barbados. Var það gert á athöfn þar sem formlegum tengslum eyríkisins og bresku krúnunnar var formlega slitið. 30. nóvember 2021 18:34 Rihanna orðin milljarðamæringur og þar með ríkasta tónlistarkona í heimi Eignir tónlistarkonunnar og frumkvöðulsins Rihönnu eru metnar á 1,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 212 milljarða íslenskra króna, sem gerir hana efnamestu tónlistarkonuna í heiminum. Tónlistin er þó ekki hennar helsta tekjulind samkvæmt tímaritinu Forbes. 5. ágúst 2021 07:53 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Parið tilkynnti óléttuna á óhefðbundinn hátt með myndbirtingu í tímaritinu People. Á myndunum mátti sjá parið rölta saman í Harlem. Rihanna klæddist fráhnepptum jakka til þess að sýna óléttukúluna. Sjá: Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Myndirnar af parinu hafa farið eins og eldur í sinu um netheima og fagna aðdáendur gleðitíðindunum. Í gærkvöldi birti tónlistarkonan svo fyrstu óléttumyndina á sínu eigin Instagrami. Á myndinni var hún klædd í appelsínugula hanska og íþróttatreyju sem hún lyfti upp svo sjá mátti fallega óléttukúluna. Í textanum undir myndinni nýtir hún vettvanginn jafnframt til þess að minna á það að „Black History Month“ sé genginn í garð. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri)
Tímamót Hollywood Barbados Ástin og lífið Black Lives Matter Tengdar fréttir Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55 Rihanna gerð að þjóðhetju Barbados Tónlistarkonan og auðjöfurinn Ríhanna var í dag gerð að þjóðhetju Barbados. Var það gert á athöfn þar sem formlegum tengslum eyríkisins og bresku krúnunnar var formlega slitið. 30. nóvember 2021 18:34 Rihanna orðin milljarðamæringur og þar með ríkasta tónlistarkona í heimi Eignir tónlistarkonunnar og frumkvöðulsins Rihönnu eru metnar á 1,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 212 milljarða íslenskra króna, sem gerir hana efnamestu tónlistarkonuna í heiminum. Tónlistin er þó ekki hennar helsta tekjulind samkvæmt tímaritinu Forbes. 5. ágúst 2021 07:53 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31. janúar 2022 15:55
Rihanna gerð að þjóðhetju Barbados Tónlistarkonan og auðjöfurinn Ríhanna var í dag gerð að þjóðhetju Barbados. Var það gert á athöfn þar sem formlegum tengslum eyríkisins og bresku krúnunnar var formlega slitið. 30. nóvember 2021 18:34
Rihanna orðin milljarðamæringur og þar með ríkasta tónlistarkona í heimi Eignir tónlistarkonunnar og frumkvöðulsins Rihönnu eru metnar á 1,7 milljarða Bandaríkjadala, eða um 212 milljarða íslenskra króna, sem gerir hana efnamestu tónlistarkonuna í heiminum. Tónlistin er þó ekki hennar helsta tekjulind samkvæmt tímaritinu Forbes. 5. ágúst 2021 07:53